Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lyftingasett til sölu með víelhúðuðum lóðum, verð 20 þús. Uppl. í síma 45442 eftir kl. 18. Toni. Silver Reed skólarafmagnsritvél til sölu, einnig borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 32659 eftir kl. 17. Stofuskápar til sölu, 5 einingar, einnig sófaborð, glasaskápur, vœrðarvoð, plattasería o.fl. Uppl. í síma 656367. Tréstigar. Vel með famir tréstigar, 5 'Am og 3'/2m, til sölu. Uppl. í síma 21197 milli kl. 18 og 20. Vefgrind. Til sölu ónotuð vefgrind, stærð 90x85, gott verð. Uppl. í síma 39018. ' 9 ■ Oskast keypt Kaupum og tökum í umboðssölu vegna mikillar eftirspumar notaðar skrif- stofuvélar og skólaritvélar. Uppl. í síma 31312. Hans Ámason, Laugavegi 178. Óska eftir að kaupa vel með farinn rafmagnsþvottapott. Tilboð sendist DV, merkt H-llll. Óska eftir bifreið á verðinu ca 80 til 120 þús. Staðgreitt i úttekt á bygging- arefni. Tilboð sendist DV, merkt H-1112. Snyrtifræðingar. Óska eftir að kaupa vel með farinn snyrtistól. Tilboð sendist DV, merkt „Snyrtifræðingar", fyrir 17. sept. Óska að kaupa nýtiskulegt leðursófa- sett/hornsófa, ryksugu, ísskáp og reyrstóla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1113. Óska eftir trésmiðavél, sambyggðri, eða hjólsög í borði, þykktarhefli, af- réttara og fræsara, einnig bútsög, 90 cm. Uppl. í síma 37457 eftir kl. 19. Setningartölva. Óska eftir að kaupa setningartölvu. Á sama stað er til sölu Gestetner offsetprentvél, Á4. Uppl. í síma 30630 á skrifsttíma eða 22876. Kjötborð óskast sem er 1,50-2,00 metr- ar. Hringið í sima 75340 og 72422, Magnús. Gotf videó óskast keypt, staðgreiðsla. Uppl. í síma 76845. Notaöur peningaskápur óskast. Uppl. í síma 46688 og 30768. Rafmagnsskólaritvél óskast. Uppl. í síma 36990 á kvöldin. ■ Verslun________________ Við höfum fengið glæsilegt úrval af pelsum úr minkaskottum, minka-, silf- urrefa-, rauðrefa-, þvottabjarna-, bísam- og muskratskinnum. Við breyt- um gömlum pelsum og gerum við þá. Auk þess saumum við pelsa og húfur eftir máli og framleiðum loðsjöl (capes), trefla o.fl. Skinnasalan, Lauf- ásvegi 19, II. hæð til hægri. Undraefniö ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. Á bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Fatabreytingar Fatabreytingar. Breytum karlmanna- fatnaði, kápum og drögtum. Fljót afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerða- þjónustan Klapparstíg 11, sími 16238. ■ Fyrir ungböm Hvít vagga. Þar sem ég get ekki búið í mömmu mikið lengur vantar mig dvalarstað, hvít vagga myndi henta mér prýðilega. Mamma er í síma 25484 f. h., og 28904 e. h. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn, einnig hvítt bambus- burðarrúm og hoppróla. Uppl. í síma 651047. M Heimilistæki 8 ára tviskiptur, vel með farinn Gener- al Electric ísskápur, hæð 1,78 cm, breidd 90 cm, dýpt 72 cm, litur avocado grænn. Mjög góð geymsla. Verð til- boð. Uppl. í síma 686326 eftir kl. 18. Geri við á staðnum: allar frystikistur, kæli- og frystiskápa, kostnaðarlaus tilboð í viðgerð. Kvöld- og helgar- þjónusta. Geymið auglýsinguna. Isskápaþjónusta Hauks, sími 76832. 385 lítra frystikista til sölu, einnig tví- hólfa ísskápur. Uppl. í síma 92-3760. ísskápur óskast. Hringið í síma 27836 eftir kl. 18. ■ Hljóöfeeri Gott pianó, Grotrian-Steinweg, til sölu. Uppl. í síma 12604 eftir kl. 18 í kvöld. Pianó. Til sölu notuð þýsk píanó: þekkt merki eins og Steinbach, Au- gust Forster, Steinmayer, Obermayer, Seidel, Krauser, Weber, Rudibach, Matz og Waldimar. Uppl. í síma 23180 kl. 9-18 og í síma 23400 kl. 18.30-22. Píanóstillingar og viögerðir, píanósala, píanóleiga, píanóstólar, blokkflautur. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s.: 11980 kl. 16-19 og 30257 e.kl. 19. Orgei, 2 ára Yamaha, tveggja borða með fótbassa og trommuheila, til sölu. Uppl. í síma 44926. Pianóstillingar og píanóviðgeröir. Sig- urður Kristinsson, sími 32444 og 27058. Trommusett af gerðinni Dixon og Yamaha CS-30 synthesizer til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 667170. Bassaleikari óskast í danshljómsveit, þarf að geta sungið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1124. ■ Hljómtæki Vegna eftirspurnar vantar i umboðs- sölu video, sjónvörp, hljómtæki, útvörp, stök bíltæki, örbylgjuofna, ljósmyndavélar. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c, sími 31290. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Husgagnaviðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á tréverki innanhús svo sem öllum tegundum húsgagna, innihurð- um, skápahurðum, litun, lökkun og húsgagnamálun og enn fremur bólstr- un. Bólstrun og Tréverk, Síðumúla 33. sími 688599. Borðstofuhúsgögn - sófasett. Til sölu borðstofuborð + 6 stólar og skenkur (tekk), brúnt pluss sófasett, 3 + 2+1. Uppl. í síma 38252 eftir kl. 18. Hjónarúm til sölu, dökkt með nátt- borðum, ljósum og útvarpsklukku. Verð 15.000. Uppl. í síma 73893 eftir kl. 18. Sófasett + bíll. Til sölu sófasett 3 + 2 + 1, nýtt grátt áklæði, verð 10 þús. Á sama stað til sölu Lancia Beta 2000 '78. Uppl. í síma 78281 eftir kl. 17. Sófasett - boröstofusett. Sófasett 3 + 1 +1 kr. 8.000, borðstofuborð og fjórir stólar kr. 13.000 og sófaborð kr. 3.500 til sölu. Uppl. í sima 73331. Tekkskrifborð og antik stofuskápur, sem þarfnast lagfæringar, til sölu. Uppl. í síma 31059 eftir kl. 17. Vandaöur, nýr bókaskápur úr dökkri eik til sölu, stærð 254 x 210 cm. Uppl. í síma 25417. Furuhjónarúm og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 39455. Norsk borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 74595. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 77672. ■ Málverk Málverk eftir Jón Stefánsson, stærð 70x85 cm, er falt til sölu. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1115. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30 sími 44962. Rafn 30737. Pálmi 71927. ■ Tölvur Amstrad CPC 464 með litaskjá og inn- byggðu segulbandi til sölu, einnig stýripinni, prentarasnúra, teikniforrit og leikir. Uppl. í síma 667240. Amstrad CPC 464 ásamt diskdrifi til sölu. Ritvinnsla, Turbo Pascal o.fl. forrit fylgja. Uppl. í síma 671606 eftir kl. 17. Commodore 64 með 240 leikjum, 2 stýripinnum og kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 92-8180 eftir kl. 17. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö innflutt litsjónvarps- og video- tæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki. Kreditkortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Sækjum og sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Eins mánaöar gamalt 22" Senon sjón- varp til sölu. Uppl. -í síma 92-4092 eftir kl. 20. ■ Ljósmyndun Canon F-1, lítið notuð, til sölu, einnig Canon linsa 50 mm og Cosina linsa 70x210, selst allt saman. Uppl. í síma 98-2502. Hlutirnir til sýnis í Rvík. Hundaræktarfélag íslands heldur hundasýningu 28. sept. 1986. Dómari verður Ebba Aaleg&rd. Rétt til þátt- töku hafa allir félagsmenn sem eiga ættbókarskráða hunda. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins að Súðar- vogi 7, 3. hæð, mánudaga og þriðju- daga frá 9 til 13, sími 31529. Skilafrest- ur rennur út 23. sept. Ath., einnig verður dæmt í „baby“ hvolpaflokki (3ja til 6 mán. hvolpar). Brúnn 10 vetra töltari til sölu, alþægur og traustur hestur, frekar stór, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 619469 milli kl. 21 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt nvju frönsku línuna í gæludvramat? GUEUL’TON, gæðafæða á góðu verði. Heildsöludreifing, sími 38934. Af sérstökum ástæðum er til sölu svartur Labradorhundur. Uppl. í síma 93-1249. Hestaflutningar. Fer um allt land, fer til Hornafjarðar þann 16.9. Uppl. í síma 91-77054 og 97-8372. Tveir þægir hestar, 7 og 8 vetra, til sölu. Uppl. í síma 33734 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Léttviljugur. Til sölu 8 vetra léttviljug- ur klárhestur undan Fáfni frá Svigna- skarði. Uppl. í síma 666988 eftir kl. 17. ■ Hjól___________________________ Vélhjóiamenn. Ventlastillingar, kveikjustillingar, samstilling blönd- unga með vönduðustu tækjum, betri gangur, meiri kraftur, lagfærum flest- allt á tveimur hjólum. Ný pöntunarþj. beint frá Bandaríkjunum. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135. Ódýr Dunlop dekk, 300x21 1875, 400x18 MC 2510, 510x18 MC 2630, götudekk frá 2930. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, sími 10220. Kawasaki KLR 250 árg. '86 til sölu, ekið 400 mílur, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 93-2961 eftir kl. 19. Honda CB 900 árgerð ’82 til sölu, gott eintak. Uppl. í síma 42104 eftir kl. 19. Honda MTX 50 árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 99-4515 eftir kl. 16. Honda MTX árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 611527 eftir kl. 18. ■ Til bygginga Mótatimbur: 510 m 1x6" og 200 m 2x4" ásamt búkkum og vinnuborðum til sölu í einu lagi á góðu verði. Fönix, Hátúni 6a, sími 24420, kvöldsími 23069. Robland K-260, sambyggð trésmíðavél, 3ja fasa, sem ný, einnig gömul en góð súluborvél til sölu. Uppl. í síma 651934 og 28021. Notaðar uppistööur til sölu, 2x4, verð 27 kr. metrinn. Uppl. í síma 656900. ■ Byssur Winchester 30/30 cal. til sölu. Uppl. í síma 94-7514. Framhaldsstofnfundur Skotreynar verð- ur í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, mið- vikudaginn 17. sept. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Lög deildarinnar borin upp. 2. Stjómarkosning. 3. Önnur mál. Undirbúningsnefnd. ■ Flug__________________ TF-LWF er til sölu. 4 sæta Piaggio með 275 ha. Lycoming hreyfli, vel búin tækjum. Til greina kemur að taka 2ja sæta flugvél upp í kaupverð sem er USD 23.000. Tilboð sendist DV, merkt „TF-LWF”. Flugskýli óskast til kaups. Uppl. i síma 43899 og 46711.________ ■ Sumarbústaöir Rotþrær, vatnstankar, vatnsöflunar- tankar til neðanjarðarnota, vatna- bryggur. Sýningarbryggja. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kóp., s. (91)-46966. Rafstöðvar. Sumarbústaðaeigendur: Til leigu meiri háttar rafstöðvar, 2,4 kw og 4 kw, allt ný tæki. Höfðaleigan, Funahöfða 7, s. 686171. Sumarbústaöaland. 9 Sumarbústaða- lóðir í Grímsnesi til sölu, verð kr. 130 þús. pr. hektara. Uppl. í síma 99-6418. ■ Fyrir veiðimenn Veiðimenn. Seljum nýjar og notaðar byssur. Tökum byssur í umboðssölu. Mikið úrval af skotum og vörum fyrir skotveiðimenn. Vesturröst hf„ Lauga- vegi 178, s. 84455 og 16770. 20% afsláttur á veiðivörum. Sport- markaðurinn, Skipholti 50 c, móti Tónabíói, sími 31290. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358. ■ Fasteignir 200 fermetra raðhús í Hveragerði til sölu, húsið er nimlega fokhelt. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 688947. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Þorska- net, ufsanet, no. 15 og 18, 7", ýsunet. no. 10 og 12, 6". Stállásar. flotteinar, færasökkur, nótaflot með harðplast- hólk. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum. símar 98-1511 og 98-2411, heimasími 98-1700. Iveco bátavélar. Eigum fyrirliggandi 58 og 72 ha vélar með vökvagír. Ut- vegum allar vélastærðir að 550 ha á skömmum tíma. Hagstætt verð og kjör. Góður lánstími. Globus hf„ Lág- múla 5, sími 681555. Nanni bátavélar. Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar gangvissu Nanni bátavélar í stærðum 10-615 hö. Leitið uppl. Steinsson hf„ simar 622690 og 20790. Avon gúmmibátur, 6 manna. til sölu með 35 ha. Chrysler utanborðsmótor. vagn fylgir. allt mjög lítið notað, selst ódýrt. Uppl. í síma 656140. Fiskiker, 310 lítra, fvrir smábáta. breiddir: 76x83 cm, hæð 77 cm. Einnig 580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgar- plast, Vesturvör, Kóp„ s. (91)-46966. Höfum til sölu snurvoðarspil, splitt- vindur, togspil, netarúllur og tölvu- rúllur á mjög sanngjörnu verði, Skipeyri hf„ Síðumúla 2, simi 84725. Höfum til sölu lóran litamæla, ratsjár, sjálfstýringar, talstöðvar og margt fleira á mjög sanngjörnu verði. Skip- eyri hf„ Síðumúla 2, sími 84725. Netaspil. Þorska- og grásleppunetaspil frá Sjóvélum til sölu. Uppl. í síma 94- 7514. Seglskúta. Til sölu falleg 16 feta, Way- farer seglskúta ásamt kerru og fl. Uppl. í síma 93-7212. Útgerðarmenn, skipstjórar. Til sölu belgir og netahringir, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 93-7241. Lófótlina ásamt rúllu til sölu. Uppl. í síma 54491 eftir kl 19. ■ Vídeó Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Erum á horni Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277. Takið eftir! Leigjum út videotæki, mjög gott úrval af nýjum og góðum spólum. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Tilboð óskast I Sanyo videotæki, "kálf' með upptökuvél fyrir Beta spólur, tuner og hleðslutæki. Upplagt fyrir fjölskyldur jafnt sem félagasamtök. 1 árs, lítið notað, kostar nýtt 115.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1117. Bæjarvídeo auglýsir. Eigum allar nýj- ustu myndimar, leigjum út mynd- bandstæki. "Sértilboð", þú leigir vídeotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæjarvídeo, Starmýri 2, sími 688515. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Leigjum út video + 3 spólur á 600 kr. Einnig 14" sjónvörp. Urval af góðum spólum. Kristnes, Hafnarstræti 2, s. 621101, K-video, Barmahlíð 8, s.21990. Splunkunýtt videotæki til sölu, þráð- laus fjarstýring, H.Q. gæði. Árs ábyrgð. Gott verð og greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 23724 eftir kl. 19. Takið eftir! Leigjum út videotæki. mjög gott úrval af videospólum, sértilboð mánud., þriðjud. og miðvikud. Video- naust, Vesturgötu 53, sími 22025. Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Ávallt það besta af nvju efni í VHS. Opið kl. 8.30 23.30. Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur á kr. 550. Sóluturninn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380. ■ Varahlutir Bílvirkinn, simar 72060 og 72144. Fair mont ’78, Audi 100 LS '77 og '78. Cort- ina ’79, Datsun Cherry ‘81, Volvo 343 ’78, Polonez’ 81. Golf '76. Passat '75. Datsun 120 Y ’78, Opel Kadett '76 og fleiri. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn. Smiðjuvegi 44 E. símar 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Erum að rifa Chevrolet Malibu ‘78. Mazda 929 '81, Mazda 626 ‘80. Datsun Sunny '81. Range Rover '74. Bronco '74 og margt fleira. Sendum um land allt, kaupum bíla til niðurrifs. Sími 23560 (kredit- kortaþjónusta). Bilapartar og viðgerðir, Skemmuvegi M40. neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144. Citroen GS. Autobianchi. Escort. Cortina. Lada. Skoda. Saab 99. Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover o.fl. Sími 78225. heimasími 77560. Vegna niðurrifs. Varahlutir í Lancer ’81 til sölu. Uppl. í síma 96-25400 á daginn og 96-21414 eftir kl. 18. Rafknúnar 90 bar " 150 bar " 180 bar Vökvaknúnar 150 bar M/bensínmótor 150 bar Aflúrtaksknúnar 150 bar ★ Turbo-útbúnaður ★ Froðuþvottaútbúnaður ★ Sandþvottaútbúnaður ★ Gólfþvottaútbúnaður (skvettvörn) Fullkomin viðgerðaþjónusta ★ ------------------------- GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSONHF KORNGARÐUR 5 - PÓSTHÓLF 4353 124 REYKJAVlK - SÍMI 685677 Pioneer component hljómtæki í bíl til sölu, útvarp, snældutæki, tónjafnari, kraftmagnari og 4 hátalarar. Uppl. í síma 83988. ■ Teppaþjónusta Vantar stækkara, vil kaupa stækkara og annað það sem þarf til myrkraher- bergisvinnu. Uppl. í síma 99-6057 eftir kl. 19. ■ Dýrahald V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.