Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. 37 M Þjónusta________________________ Píanó- og þungaflutningar.Sjáum um að flytja píanó, vélar, peningaskápa, fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og 611004. Pípulagnir. Tökum að okkur alhliða pípulagnir. Löggiltir pípulagningar- meistarar. Uppl. í símum 14448, 29559 á daginn. Greiðslukortaþjónusta. Verkstæöisþj. TrésmíðHárnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Úrbeiningarþjónusta. Tek að mér að úrbeina stórgripakjöt, hef einnig til sölu unnið nautakjöt á 245 kr. kg. Uppl. í síma 686075 eða 83657. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum í nýsmíði eða viðhaldi. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 687182. M Líkainsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. Svæðanudd. Tek fólk í svæðanudd. Áhrifaríkt við vöðvabólgu, höfuðverk, asma o.fl. Uppl. í síma 41707. Erla. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, nýir nemendur byrja strax, greiðslukort, útvega prófgögn. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkstímar, ökuskóli, greiðslukort. S. 687666, bílas. 002-2066. Kenni á Nissan Bluebird ’87, öll próf- gögn, engin bið. Kristján Kristjánsson ökukennari, símar 22731 og 14839. ■ Innrömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Gróðurmold óskast, ca 40 til 50 bíl- hlöss, upp í Selás. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1121, fyrir fimmtudag. Fyrsta flokks túnþökur til sölu, verð 15 kr. ferm. Uppl. í síma 99-4723, Ölfusi. Túnþökur til sölu, fljót afgreiðsla. Sím- ar 99-4361 og 994240. M Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - Silanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450 kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir á steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar. Steinvernd sf., s. 76394. Háþrýstiþvottur.kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203. Sveit Óska eftir manni í sveit. Uppl. í síma 96-52257. Til sölu Fáið undrið inn á heimilið. Hreinsar allt og alstaðar. Ótal tegundir bletta og óhreininda sem þvottaefni og blettaeyðar vinna ekki á, hverfa. Al- gerlega náttúruleg og óskaðleg. Einungis kalt eða volgt vatn. Fáanleg í matvöruverslunum, föst eða fljót- andi. Heildsölubirgðir. Logaland, heildsöluverslun. K&* * 'Æ* 'p f .^aifc *- Sjósleði + búningur, vesti og skór til sölu. Uppl. í símum 96-23300 og 96- 25484. BW-Parket, svissnesk gæðavara, álímt, hljóðlátt að ganga á. Það ódýrasta er best. Erum flutt að Bíldshöfða 14, sími 672545. Tanni, heildsala með parket. Verslun 3 myndalistar aðeins kr. 85. Einn glæsi- legasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpar- tæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50., listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. 1 J— 1 I • r- \ 1 1 ! • 1 J— r-T-- i 1 1 i A— 1 • ! • • t Fataskápar. Mikið úrval af fataskáp- um á hagstæðu verði. Skápur 100x197 cm, 6.321 kr. Skápur 150x222 cm, 17. 300 kr. Skápur 180x197 cm, 18.401 kr. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. Rotþrær, 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, sími 53851. Kr. ^ 2.490.-' Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 33, sími 35609. Koralle-sturtuklefar. Eitt mesta úrval af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum, 70x70, 80x80, 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 686455. býður upp á hundruð hjálpartækja ást- arlífsins og ótrúlegt úrval spennandi nær- og náttfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-21. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykjavík. Zareska-húsið: Síðustu dagar útsöl- unnar en lækkað verð. Grípið tæki- færið! Gott garn á góðu verði. Opið laugardaga 10 til 16. Zareska-húsið, Hafnarstræti 17, Rvík. Hjálpartœk[ Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Op’ið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan. Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. ■ Bátar Nýr 25 feta hraðfiskibátur. Nýr Targa 25 fiskibátur til sölu. Hentar vel til handfæra- og línuveiða. Mjög gott dekkpláss. Rúmgott stýrishús ásamt 2 stórum kojum. Dýptarmælir, talstöð o.fl. fylgir. Ganghraði allt að 30 mílur með 180 ha. BMW vél. Mjög stöðugur og burðarmikill bátur. Verð 2 millj. Uppl. í síma 91-31533 milli kl. 17 og 20 á kvöldin. Autohelm sjálfstýringar fyrir alla báta. Höfum ávallt á lager þessar vinsælu sjálfstýringar fyrir allar stærðir báta. Áuðveldar í uppsetningu. Hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Útsölustaðir. Benco hf., Bolholti 4, sími 91-21945. Ellingsen, Ánanaustum, sími 91-28855. ■ Bílar til sölu Datsun Urvan disil árg. '83 til sölu. Góður utan sem innan. Tilboð, góð kjör, ath. skipti. Uppl. í síma 30438 eftir kl. 18. VW Scirocco árg. ’83 nýinnfluttur, svartur, ekinn 51.000, sportfelgur, spo- ilerar o.fl. Uppl. í síma 38454 eftir kl. 16. Dag- og kvöldnámskeið í púðavöfflu- saumi og uppsetningu. Tek einnig að mér uppsetningu á handavinnu. Ing- veldur. sími 51514. ■ Þjónusta Ymislegt Benz 309 D árg. ’83 til sölu, góður bíil, vel með farinn. Uppl. í síma 666833. Brúðarkjólaleiga. Ný sending af ensk- um brúðarkjólum. Sendi út á land. Brúðarkjólaleiga Huldu Þórðardótt- ur, sími 40993. Brúöarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Ath. nýir kjólar. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928. v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.