Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. 23 Iþróttir • Guömundur Torfason sést hér hlaöinn verðlaunum i Broadway í gærkvöldi ásamt eiginkonu sinni, Erlu Guðjónsdóttur. Guðmundur var í gær kosinn besti leikmaður íslandsmóts- ins 1986. Helgin hefur verið samfelld sigurstund fyrir Guðmund og aðra Framara. Segja má að kosning þeirra Guðmundar og Gauta Laxdal i gærkvöldi hafi sett punktinn yfir i-ið, frábær frammistaða og langt síðan að eitt lið hefur glansað með jafnglæsilegum hætti í gegnum keppnistimabil hér á landi. DV-mynd Brynjar Gauti ! „Mín ! Istærstai j stund“ j I - sagði Guðmundur Torfason J | „Ég er auðvitað í sjöunda | Ihimni. Það er ekkert vafamál að I þetta er mín stærsta stund sem ■ Iknattspymumanns en ég hef aldrei áður orðið íslandsmeist- |ari,“ sagði markaskorarinn mikli, Guðmundur Torfason, eft- I ir leikinn við KR. Guðmundur | átti sem von er erfitt með að Idylja gleði sína og fór hann ham- forum um búningsklefa Framara. I„Ég skal segja þér það að ég hugsaði ekkert um metið. Það I er alltaf verið að suða í manni hvort ég ætli ekki að bæta það en númer eitt var að vinna titil- _ inn. Allt annað eru bara smáat- I riði,“ sagði Guðmundur þegar Ihann var spurður hvort hann hefði hugsað mikið um marka- Imetið sem hann nú á með Pétri Péturssyni. Aldeilis frábær ár- I angur að skora 19 mörk í deild- I inni. -SMJ DÆMI SEM VERT ER AÐ ATHUGA í HÚSGAGNADEILDjm I5°/« -HUSSINS ^ STAÐGREIÐSLU- O AFSLÁTTUR Dæmi 1: Húsgagnakaup fyrir kr. 25.000, kr. 5000 út og kr. 5000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST. Dæmi 2: Húsgagnakaup fyrir kr. 50.000, kr. 10.000 út og kr. 10.000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST. ATH. Einnig skuldabréf i allt að 8 mánuði með 20% útborgun. SERSTAKT SUMARTILBOÐ Ath. Aðeins í húsgagnadeild. Jl! JIE K0RT Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Húsgagnadeild - Sími 28601

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.