Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. 11 Fréttir Akureyri: Þama var fjölskylda Helenu i skoðunarleiðangri um fjöruna þegar skotmennina bar að á bát sínum. DV-mynd JGH Trillumennimir hófu ákafa skothrið á selinn fyrir augunum á börnunum. Jón G. Hauksson, DV, Akureyii „Við hjónin vorum að sýna krökk- unum fjöruna og það verð ég að segja að við trúðum ekki okkar eigin augum þegar mennimir komu á bátnum og hófu skothríð á selinn sem var í um 100 metra fjarlægð frá okkur í ijö- runni,“ sagði Helena Dejak húsfreyja á bænum Pétursborg sem er steinsnar frá Akureyri. Helena er gift Vilhjálmi Inga Áma- syni menntaskólakennara og reka þau gistiheimili að Pétursborg. Þau vom stödd í fjörunni fyrír neðan bæinn á sunnudegi fyrir rúmri viku með böm- unum sínum, 5 og 7 úra, og 9 ára stúlku frá næsta bæ. „Við sáum selinn sem var nálægt flæðarmálinu og gengum í átt að hon- um. Bömin fóm að gantast við hann. Eftir smátíma komu mennimir á trill- unni siglandi. Það virtist ekki skipta þá neinu máli þótt við værum þama, þeir skutu samt á selinn fyrir framan bömin.“ Helena sagði enn fremur að það væri ótilhlýðilegt af mönnunum að skjóta á sel fyrir framan böm sem væm að fylgjast með. „Eins vorum við það nálægt að ekkert mátti út af bera, mennimir á báti og það þurfti ekki nema örlitla öldu til að þeim fataðist í skothriðinni. Ég skil ekki svona menn. Vissulega er ekkert okkar fullkomið en það nær ekki nokkurri átt að skjóta á sel sem er skammt frá fólki," sagði Helena. Gróðahyggja verði könnuð Svavar Gestsson og Ragnar Amalds, þingmenn Alþýðubandalags, hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Al- þingi kjósi þingmannanefnd „til að kanna afleiðingamar af þeirri óheftu markaðs- og gróðahyggju sem ríkis- stjóm Steingríms Hermannssonar hefur byggt stefhu sína á“. Ljóst sé að markaðshyggjan - auð- hyggjan - hafi sett svip sinn á allt þjóðfélagið í vaxandi mæli; ekki aðeins verslunarálagningu og vaxtaokur, heldur hafi stefiian einnig komið fram í öllu lífi fiölskyldnanna, lélegum kaupmætti launa, byggðaröskun og landflótta, öryggisleysi í skólakerfinu og vannýtingu heilbrigðisstofnana langtímum saman. Vilja flutningsmenn að þingmanna- nefhdin beiti sér einkum að því að fá svar við fiórtán spumingum, sem þeir tilgreina. Skuli hún starfa svo hratt að hún geti skilað áliti fyrir næstu þingkosningar. -KMU I KWRIR? CERICOMPLEX • ÞEGAR GEFUR A BÁTINN Gericomplex er ekkert undralyf. Það skilar einfaldlega árangri. Og þá verðasumirundrandi. Þeireru hressari á morgnana, vinna betur á daginn og sofa betur á nóttunni. Gericomplex inniheldur 10 steinefni, 11 vítamín og GinsengG115. Þessvegna er það einstakt. Gericomplex hjálpar líkamanum að byggja upp, eflir hann og styrkir. Hugsaðu um heilsuna. Hún er dýrmæt þegar gefur á bátinn. '••‘-f-íi'cfex Þú færð Gericomplex í næstu lyfjabúð. l€ilsuhúsið Skólavörðustig 1 Simi: 22966 101 Reykjavik. Gerlcomplax - þvl hellsan sklptlr máll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.