Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. AÐALFUNDUR Aðalfundur Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verður haldinn að Hamraborg 5, Kópavogi, sunnudag- inn 16. nóvember kl. 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákvörðun tekin um framtíð félagsins og lagabreyt- ingar þar að lútandi. 3. Önnur mál. Stjórnin. I HVERFL Flókagata 1-52 Karlagata Mánagata Skeggjagata Vífilsgata Kvisthagi Einimelur Ægisiða 76-119 ****************** Skipasund 30-út Stigahlíð 22-út AFGREtÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 Nauðungaruppboð á fasteigninni Framnesvegi 11, þingl. eigandi María Theresa Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hringbraut 47, 3.t.h., þingl. eigandi Magnús Árnason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 15.45. Uppþoðsbeiðandi er Hákon H. Kristjónsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Glæsibær 2, þingl. eigandi Gunnar Jónsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Grettisgötu 81, 1. hæð, þingl. eigandi Hlöðver Már Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 17 nóv. '86 kl. 13.30. Uppboðsþeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hringbraut 37, 2.t.v„ þingl. eigandi Árni Kristinn Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hávallagötu 7, 1. hæð, þingl. eigandi Rósa Eiríka Helgadóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 14.15. Uppþoðsþeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hólmaslóð 2, þingl. eigandi Jakoþ Sigurðsson, fer íram á eign- inni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendureru Gjaldheimtan í Reykjavík og Stefán Melsted hdl. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Garðastræti 14, 1. hæð, þingl. eigandi Lára Eggertsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 17. nóv. '86 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Utlönd OPEC-ráðherrar funda Laronde er fyrsta fegurðardottning- in frá Karíbahafínu sem vinnur þessa keppni og komu úrslitin nokkuð á óvart en sú sem flestir höfðu veðjað á sem líklegan sigurvegara, Pia Larsen frá Danmörku, hafhaði í öðru sæti. Þriðja varð Chantal Schreiber frá Austurríki. Að vanda var fegurðarsamkeppninni sjónvarpað beint frá keppnisstað í London víða um lönd og er talið að um 700 milljónir sjónvarpsglápara hafi fylgst með útsendingunni. Trinidad-dísin sagðist vera trúlofuð og vonast til þess að giftast kærasta sínum en vegna skuldbindinga um að koma fram opinberlega hér og þar á næstu tólf mánuðum sem ungfrú Heimur gerði hún sér ljóst að giftingin hlyti óhjákvæmilega að frestast í eitt ár. Hluti keppninnar var kvikmyndaður til þess að leyfa dómendum í Macaó að dæma um hver í heimi fegurst væri en í 35 ára sögu þessarar fegurðarsam- keppni hefur engin úr Austurlöndum fjær unnið þennan titil. Ungfrú Hong Kong, sem hafði gert sér sæmilegar vonir um að skapa sér nafn, komst ekki einu sinni í úrslit. Giselle Laronde, 23 ára gömul einka- titilinn ungfrú Heimur og leysir af ritari frá Syðra Trinidad, sigraði í hólmi fegurðardrottninguna frá því í gærkvöldi í fegurðarsamkeppninni um fyrra, Hólmfríði Karlsdóttur. Hólmfríður Karlsdóttir, sem sigraði i keppninni um titilinn ungfrú Heimur í fyrra, krýndi i gærkvöldi sigurvegarann 1986. Einkaritari frá Trinidad krýnd ungfrú Heimur ’86 um verðstóðvun á olíunni Olíuráðherrar fjögurra OPEC-landa komu saman til skyndifundar í morg- un til þess að ræða um olíuverðið og voru bjartsýnir á að takast mætti núna að framfylgja verðstöðvun olíunnar eftir þriggja ára flöktandi verðbreyt- inpar. I viðræðum við fréttamenn fyrir fúndarbyijun létu þeir í ljósi góðar PáD VUhjáimssan, DV, Osló: Réttarhöldin yfir Arne Treholt voru kveikjan að tónverki sem Fílharmón- ían í Osló leikur þessa dagana. Höfundurinn, Alfred Janson, segir réttarhöldin hafa haft mikil áhrif á sig, vegna þess hve óréttlát þau voru. „Réttarhöldin voru hneyksli og Tre- holt var fyrir fram dæmdur. Ef allt hefði verið með felldu hefðu sönnunar- gögnin gegn honum hvergi dugað til vonir um meiri einingu innan OPEC í framtíðinni. Það var hinn nýi olíuráðherra Saudi-Arabíu, Hashim Nazer, sem boðaði til fundarins, en hann leysti af hólmi Yamani, sem á dögunum var fyrirvaralaust vikið úr embætti eftir 24 ára ráðherrasetu. Nazer segir að OPEC-samtökin ættu að dæma hann sekan," segir Janson. Tónverkið heitir MiIIispil og er til- einkað Treholt. Framkvæmdastjóri Fílharmóníunn- ar, segir stykkið valið til flutnings vegna gæða þess en ekki vegna til- einkunarinnar. Það þykir kaldhæðin tilviljun að Sovétmaðurinn Alexander Dimitrev skuli vera stjómandi verksins. Ame Treholt var dæmdur fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. að beina kröftum sínum að því að koma olíunni upp í 18 dollara fatið og stefna að því að halda því þar föstu. Nazer sækir ekki þennan fund og olíuráðherra frans hætti við á síðustu stundu. En ýmis OPEC-ríki hafa að undanförnu tekið undir með Saudi- Aröbum um nauðsyn þess að hækka olíuverðið. Eldflaugaárás á Bagdad Bagdad, höfúðborg íraks, nötr- aði árla í morgun undan voldugri sprengingu sem írakar telja að hafi verið af völdum íranskrar eld- flaugar. Rétt fyrir sprenginguna heyrðu borgarbúar hávaða svipað- an þeim sem fylgt hefur fyrri eldflaugaárásum írana á höfúð- lxugina. Síðustu tuttugu mánuði hafa fjórtán eldflaugar írana hæft borg- ina og hundruð rnanna fallið fyrir þeim. í Bagdad búa um 4,5 milljón- ir manna. í síðustu árás þann 16. október létu sex borgarar lífið og 64 særðust. íaranar hafa að undanförnu hót- að því að hefna fyrir loftárás íraka á verksmiðjur og aðra vinnustaði í íran og hafa yfirvöld í Teheran sagt að fjöldi manna hafi fallið í þeim loftárásum. Watson hótar Norðmönnum Páfl V2hjálmsson, DV, Osló: „I eitt og hálft ár höfum við lagt á ráðin um aðgerðir í Noregi og bráðlega látum við til skarar skríöa." Þetta- segir Paul Watson, for- ystumaður Sea Shepherd samtak- anna, er stóðu fyrir skemmdar- verkunum á íslandi um síðustu holgi. Watson segir að hvort tveggja hvalbátar og hvalstöðvar Norð- manna séu i sigtinu. Norsk yfirvöld ætla ekki fyrst um sinn að gera sérstakar ráðstaf- anir vegna hótana Watson. Svisslendingar bjóða bætur fyrir mengun Rínar Svissneska fyrirtækið, Sandoz, hef- ur lofað skaðabótum fyrir mengunar- slysið á dögunum þegar 30 smálestir af eitruðum úrgangsefnum ofnaverk- smiðju fyrirtækisins í Basel lentu í Rín. Nágrannaríkin höfðu krafist þess. í fyrsta sinn eftir slysið lét fyrirtæk- ið í gær frá sér fara opinbera yfirlýs- ingu um óhappið, þar sem það sagðist axla ábyrgð af eiturefnalekanum. Um leið báru forráðamenn þess til baka ásakanir um að slysið hefði orðið fyrir kæruleysislega meðferð verksmiðj- unnar á úrgangsefhum. Þau höfðu lent úti í ánni í ringulreið, sem varð, þegar eldur kom upp í vöruhúsi verksmiðj- unnar. Þeir kviðu þvi að miklar rigningar næstu daga, á meðan hreingemingar- aðgerðir eftir bmnann standa yfir, gætu aukið á mengunarhættuna. Svisslendingar segja að enn liggi mikið af skordýraefni á botni Rínar og hafi árstraumurinn ekki enn hrifið það allt með sér. Vöxtur í ánni vegna rigninga gæti komið þessum efnum aftur af stað. Tónlistarkveðja til Treholts

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.