Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. 41 innm t7tirmT i Þú biður ckki rétta manninn. Spyrðu herra minn og húsbónda. Vesalings Emma Bridge Spilaramir kunnu frá Israel, Lew og Romik, náðu góðri vörn í spili dagsins, sem kom fyrir í tvímenningskeppni í Guadeloupe ekki alls fyrir löngu. Vestur spilaði út spaðasexi í þremur tíglum suðurs. Nordur ♦ 753 AD95 0 K7 * ÁKG6 Vestur Au>tur + D62 * ÁG104 K8632 104 0 Á93 O D8 + 105 + 87432 SUDUR + K98 VG7 0 G106542 + D9 Austur drap útspiliö á spaöaás og spilaði spaða áfram. Drepiö á kóng. Þá laufdrottning og síðan gosi og kóngur í laufi. Suður kastaði spaða en vestur trompaði. Spilaði síðan litlu hjarta. Drepiö á ás blinds og laufásnum spilað frá blindum. Suöur kastaöi tapslag sínum í hjarta en lánið lék ekki við hann. Vestur gat aftur trompað með litlu trompi. Spilaði síðan hjartakóng. Suöur trompaði heima og spilaði trompi. Vestur var inni á trompás og spilaöi hjarta þannig að tíguldrottning austurs varð slagur. Israelarnir fengu því fjóra slagi á tromp og spaöaás. Hnekktu þvi spilinu og fengu mjög góða skor. Auðvitað gat suður spilaö betur en íferð hans í spilinu er afar eðlileg. En hvað um það. Þetta slæma spil kom ekki aö sök fyrir þá Lazard og Daoughty, Bandarikjunum, sem voru með spil norðurs-suðurs. Þeir urðu sigurvegar- ar í keppninni. Skák Poul Henriksen fékk fegurðarverð- laun á danska meistaramótinu í ár. Það var fyrir skák hans gegn Teddy Andersen. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Henriksen hafði hvítt og átti leik. 24. De6+ - Kh8 25. Rf7+ - Kg8 26. Rh6H— Kh8 27. Dg8+ og svarturgafst upp27.-----Hxg828. Rf7 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,. 1401 og 1138. ' Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik 14. 20. nóv. er í Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Tannlæknastof- unni Grensásvegi 48, laugardag og sunnudag kf. 10-11. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir sfösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heifsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ■ frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadéild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.3016 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Þetta er í ættinni. LaUi og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú eignast nýjan vin sem gerir líf þitt skemmtilegra. Við- skipti er best að útkljá eftir hádegi. Þú mátt búast við meiri vinnu en þú kemst yfir. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Persóna þín geislar í dag. Þú gætir þurft að útbúa áætlun sem hæfir öðru fólki. Eitthvað sem þú heyrir óvart gæti haft áhyggjur í för með sér, en allt leysist farsællega. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Einhverjum nátengdum þér gæti fundist það erfitt að halda loforð sitt. Það ríkir spenna í kringum þig, en reyndu að sjá hlutina í öðru ljósi og þú sérð hvernig spennan hjaðnar. Nautið (21. apríl-21. maí): Þetta verður þinn dagur. Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur skarar þú alls staðar fram úr. Félagslega gengur þér ekki eins vel því þú átt í vandræðum með einhverja persónu. Tvíburarnir (22. maí-21.júní): Þú átt annríkt í dag en þér líkar það vel. Láttu ekki áhyggjur annarra hafa áhrif á þig. Þú verður mjög upptek- inn með einhverjum úr íjölskyldunni. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þér gengur vel með eitthvert verk sem þú ert að vinna og færð hól fyrir. Annarri persónu finnst þú undursamleg vera. Það stefnir allt í ástarsamband sem jafnvel gæti enst. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Það verður farið fram á afsökunarbeiðni við þig í ein- hverju máli. Þú mætir meiri skilningi heimafyrir en þú gætir þurft að krefjast þess að fólk virði einkalíf þitt. Meyjan (24. ágúst-23. sept): Þetta verður óráðinn dagur. Gæti orðið dálítil vandræði með yngri persónu og þú gætir þurft að taka ákveðna stefnu. Dagurinn endar svo með einhverju skemmtilegu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú gætir verið beðinn um að taka þátt í einhverjum góð- gerðarfélagsskap. Þú átt auðvelt með að umgangast fólk í dag, sérstaklega ef þú ert vfirvegaður. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu ekki of ákafur varðandi smáatriði. Þér gengur vel. Reyndu að slappa af og skemmta þér í kvöld því annars finnst þér allt ómögulegt. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert ekki ánægður með einhverja skipulagningu. Hlust- aðu vel á allar tillögur. Þeir hafa mikið til síns máls og líklega verðurðu sammála á endanum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ættir að fara út að versla í dag. Þú finnur eitthvað sem þig hefur lengi langað í og á viðráðanlegu verði. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seitjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. .Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Tannlæknafélag íslands Neyöarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplvsingar gefur símsvari 18888. Krossgáta Lárétt: 1 kátur, 7 ekki, 8 skarð, 10 gráða, 11 mál, 12 verkur, 14 fjölda. 16 varðandi, 18 gröf, 20 planta, 21 sveifla, 22 meðal, 23 hreina. Lóðrétt: 1 komumaður, 2 mála, 3 bleyta, 4 spakir, 5 spýja, 6 leiktæki. 9 karlmannsnafn, 13 baggi, 15 vökv- ir, 17 stúlka, 19 svelgur. 1 — 3 Tf- It? ? 1 1 10 J " 12 ’l U, '1 !9 zv J 22 J 22 Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bitbein, 7 ála, 8 óku, 10 smuguna, 11 fagur, 12 dó, 14 æðir, 15 vit, 16 lindin, 18 aga, 19 ánni. Lóðrétt: 1 bás, 2 ilmaði, 3 taugina, 4 bógur, 5 ekur, 6 nía, 9 undinn, 11 fæla, 13 ótti, 15 vin, 17 dá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.