Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. 33 ■ Til sölu Einstaklingar, félagsheimili og hver sem vill, athugið. Drapplitað 6 sæta hringsófasett til sðlu, býður upp á ýmsa möguleika, borð fylgir. Einnig 4 stk. sumardekk undir Skoda og fal- legt, stórt fururúm m/náttborðum, engar dýnur. Uppl. í síma 26949 eftir kl. 18 og 37700 milli kl. 9 og 18. Frans. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Stórt 8 kanta furuborð + 4 stólar (hægt að minnka), blá IKEA járnkoja, full stærð, m/dýnum + stiga, skemmtileg, notaðar sólbekkjarperur og brún IKEA hillusamstæða. S. 77919, e.kl. 19 77656. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Leikfimi-myndbönd. Holl hreyfmg fyr- ir fjölskylduna, skemmtil. æfing, einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu, streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj. Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23. NÝJUNG -Orku -Armbönd og -Hringar gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga- spennu, bólgum, kyndeyfð o.fi. Góð gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11, s. 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Til sölu skautar, nr. 42, nýr, svartur kvenleðurjakki á 3 þús., ný ullarkápa frá Inver á 3 þús., nýr og notaður barnafatnaður, verð frá 50-350 kr. Sími 23193. Ódýrt: Hvítt klósett og vaskur með krönum, tilvalið í bílskúr, einnig AEG helluborð með 4 hellum, stálvaskur með blöndunartækum og skápar undir og yfir. Uppl. í síma 40644. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Litil 5 ára eldhúsinnrétting i góðu standi, með vaski og eldavél, AEG de Lux, til sölu. Uppl. í síma 45888 eftir kl. 16. Skyndibitastaðir ath! Kjúklinga- þrýstipottur, hitaskúffa og hitagler- skápur til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 30026. Vatna Scooter (bátur), skemmtilegt leikfang fyrir unglinga, er á léttri kerru, auðveldur í meðferð. Ódýrt. Sími 35051 og 671256 á kvöldin. Felgur. 929 Mazda ’83 og yngri, felgur 14", 4 stk., verð 4530 kr., gott útlit. Uppl. í síma 12328. Gömul eldhúsinnrétting ásamt eldavél og ísskáp fæst ódýrt. Uppl. í síma 37773 eftir kl. 17. Kjöt- og fiskkæiiborð með pressu til sölu, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 672875 til kl. 19. Koparrör, 15 22 - 28 35 mm, til sölu, einnig afglóðuð rör. Uppl. í síma 78966. Nýr og mjög failegur svartur, síður leð- urjakki til sölu. Uppl. í síma 35834 eftir kl. 17 virka daga (Bryndís). Sem nýr minkapels til sölu, metinn á 150 þús. kr. en selst á hálfvirði. Uppl. í símum 82258 og 29743. Trio sveiflusjá og Ketfler þrekhjól til sölu, hvort tveggja lítið notað. Uppl. í síma 620884. ■ Oskast keypt Iðnaðarsaumavélar óskast, hnappa- , gatavél, sníðahnífur, ekki hjól, bein- saumsvélar, einnig saumavélastólar. Ujipl.-f síma -79866/ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kaupi bækur, gamlar og nýjar ísl., pocketbækur, gömul ísl. póstkort, tímarit og blöð, ísl./erl. Kaupi einnig eldri ísl. málverk og teikningar, út- skorna muni o.fl. gamalt. Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, Rvík, s. 29720. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 10825. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Vistheimilið Sólheimum í Grímsnesi óskar eftir að kaupa eftirfarandi: 4 hefilbekki, þykktarhefil og afréttara, fræsara, hjólsög, pappabor, límpressu, stóra bandsög og pússivél, auk fjölda minni trésmíðaverkfæra. Sími 99-6430 milli kl. 9 og 12. Steinsteypusög óskast. Uppl. í síma 92-1945. ■ Verslun Rodina, háþrýstiþvottatækin fyrirliggj- andi, 170 bar. Tækin eru með dælum frá CAT Pumps í USA, sem hafa mik- ið hitaþol, þola sjódælingu og endast lengur. Góð viðgerða- og varahluta- þjónusta. STÁLTAK, Borgartúni 25. Sími 28933. Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punt- handklæði, útskornar punthand- klæðahillur, sænsku tilbúnu punthandklæðin, samstæðir dúkar og bakkabönd, einnig jólapunthand- klæði. Póstsendum. Uppsetningabúð- in, Hverfisgötu 74. Sími 25270. 2 deilda Omron RS-7 búðarkassi, vand- að afgreiðsluborð ásamt pappírsrúllu- haldara, einnig 3 sett fataslár til sölu. Þessar vörur eru allar tæplega árs- gamlar og sem nýjar. Uppl. í síma 93-7305 eftir kl. 19. Blómabarinn auglýsir: Gerviburknar í 5 stærðum, jólastjarna, jólapappír, jóladagatalakerti, kerti í öllum litum, plaköt, gullkorn og börnin læra af uppeldinu. Sendum í póstkr. S. 12330. Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg- ir „lappar“ á allar fætur eru ódýr og varanleg Parket vernd, fást í verslun- um. Þ.Þórðarson s.651577. ■ Fatnaöur Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Heimilistæki Tveggja ára gömul Zanussi uppþvotta- vél til sölu, 12 manna, verð 15 þús. Uppl. í síma 46127. Ignis ísskápur til sölu, 6 ára gamall. Uppl. í síma 686090 milli kl. 11 og 19. Uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma 53343. ■ Hljóðfeeri Notuð píanó frá Stór-Þýskalandi til sölu, verð frá kr. 15-25 þús. Eldorado, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 23180. Góður gítaristi óskast í rokkband, helst ekki meðferðarbolti. Uppl. í síma 54628, Lísa eða Böggi, eftir kl. 18. ■ Hljómtæki Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Pioneer hljómtæki í bíl til sölu, kass- ettutæki, 2 magnarar, tónjafnari, útvarp. Rosa dúndurtæki. Uppl. í síma 72967. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. ■ Húsgögn___________________ Hjónarúm, 150x200 cm, til sölu með áföstum náttborðum, ca 6 ára gamalt, er með nýlegum dýnum. Uppl. í síma 651014 eftir kl. 17. Notað hjónarúm með náttborðum, út- varpi og ljósum til sölu og á sama stað sem ný uppþvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-8553 eftir kl. 20. 3 eininga hillusamstæða til sölu, dökk með ljósum og bar. Uppl. í síma 46094 eftir kl. 18.30. Gamall fataskápur úr krossviði til sölu, selst ódýrt, breidd 0,97, lengd 1,55. Uppl. í síma 19214 frá 18-19. Sófasett, 3 +1 +1, til sölu. Uppl. í síma 39111. ■ Bólstrun Klæðningar - viðgerðir. Úrval af efn- um. Ódýr efni á borðstofustóla. Pantið tímanlega. Bólstrun Hauks, Háaleitis- braut 47, áður í Borgarhúsgögnum, sími 681460 eftir kl. 17. ■ Tölvux Apple II c með mús, stýripinna og 50 til 60 forritum (Appleworks, Flight Simulator, Printshop, Newsroom o.fl.) til sölu. Uppl. í síma 656567. Commodoré 64 ásamt 60 til 70 leikjum, diskadrif, kassettutæki, stýripinni og borð á hjólum fylgir, til sölu. Uppl. í síma 79207 eftir kl. 17. Sinclair Spectrum til sölu, lítið notuð, með nýjum stýripinna, Ram turbo int- erface og 15-20 frumleikjum. Uppl. í síma 77030. Acorn Elektron til sölu.með +1 int- erface, stýripinnum og leikjum. Uppl. í síma 99-4120 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Notuð innflutt litsjónvarps- og video- tæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki, kreditkortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Óska eftir notuðu ferðasjónvarpstæki, 12-14", 220 volta AC og 12 volta DC. Uppl. í síma 76019. ■ Dýiahald Hestar og hvolpar. Til sölu 2 folar á 4. vetri, sonarsynir Þáttar frá Kirkjubæ, einnig hreinræktaðir skoskir fjárhundar (collie). Símar 99- 8449 og 99-8459. Vorum að fá mikið úrval af gæludýra- vörum, meðal annars fugla-, hamstra-, naggrísa- og kanínubúr o.m.fl. Send- um í póstkröfu. Amazon, gæludýra- verslun, Laugavegi 30, sími 16611. Hestamenn. Tökum að okkur hesta- og heyflutninga um allt land, útvegum úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar og Róbert. Hreinkræktaður 2ja mánaöa collie- hvolpur til sölu. Uppl. í sima 51622 á kvöldin. Skosk/islenskur hvolpur, 9 vikna, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 72224. Mjög gott hey til sölu. Uppl. að Nauta- flötum í Ölfusi í síma 99-4473. Vantar kettling, ca 2ja mán. læðu. Uppl. í síma 54385 eftir kl. 18. Vitamin fyrir gæludýrin. Amazon, gælu- dýraverslun, Laugavegi 30, sími 16611. ■ Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Skiðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar 'vörur, notaðar vörur. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð- ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða- leigan gegnt Umferðarmst. Sími 13072. Skíðavörur: Dynastar skíði, Trappeur skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði og skó upp í nýtt. Opið til kl. 19 virka daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. Vélsleðamenn. Gerum klárt fyrir vet- urinn. Stillum og lagfærum alla sleða. Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Óska eftir að kaupa vel með farinn vélsleða, ekki eldri en '81. Uppl. í síma 96-21559 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Framleiðum: sólstofur, glugga, lausa- fög, svala-, úti- og bílskúrshurðir. Sérsmíði alls konar. Viðhald og við- gerðir húsa. Tilboð. Trésmiðjan Óndvegi, Kársnesbraut 104, sími 43799. ■ Byssur Byssuviðgerðir. Geri við allar gerðir af skotvopnum, sérsmíða skepti, lag- færi dældir í hlaupi, set mismunandi þrengingar í hlaup og fl. Agnar Guð- jónsson byssusmiður, Grettisgötu 87, kjallara, sími 23450 eh. þriðjud.-föstud., móttaka einnig í Sportvali, Laugavegi 116. Byssur og skotfæri. Sendum í póstkröfu um allt land. Sportbúð Ómars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. Tökum byssur í umboðssölu. ■ Flug________________________ Flugskýlisbás í Fluggörðum á Reykja- víkurflugvelli til sölu eða leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1680. ■ Fyrir veiðinienn Fluguhnýtingaefni, gott úrval, enn- fremur 2 stærðir af settum. Sendum verðlista. Uppl. um kennslu í flugu- hnýtingum. Armót, Flókagötu 62, sími 25352 eftir kl. 16. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 14-9- 8-6 tn þilfarsbátar, ýmsar stærðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511. Til sölu Sómi 600 með 190 HP-BMW bensínvél, ganghraði 38 mílur. VHF talstöð, dýptarmælir o.fl. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Hraðbátur, 21 fet. Til sölu lúxusinn- réttaður og mjög vel útbúinn fallegur sportbátur m/vagni, góð kjör (skulda- bréf). S. 35051 og 671256 á kvöldin. Vil kaupa bátavél, ekki þyngri en 150 kg, drif þarf ekki að fylgja. Sími 97- 1439 eftir kl. 17. 68 ha. Sabb Ford bátsvél til sölu. Uppl. í síma 96-52285 eftir kl. 19. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 500. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515 - ekki venjuleg videoleiga. ■ Vaiahlutir Framhásingar-dísilvélar U.S.A. Til sölu eru Ford framhásingar, 5 og 8 bolta, millikassar fyrir Ford og Chevrolet, Chevrolet framhásingar, 6 og 8 bolta, 4ra gíra gírkassar og sjálfskiptingar fyrir Ford og Chevrolet, V 8 6,2 1 dísil- vélar, V 8 5,7 1 og V 6, 4,3 1 dísilvélar. Vélarnar eru allar ’84-’86 árg. og selj- ast með 6 mán. ábyrgð, og verðið er það besta sem ,fyrirfinnst í landinu. Uppl. í síma 92-6641. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Fiat 125 P ’76, Fiat 131 Automatic '79, Audi GL ’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Re- nault 12 TL ’74, Toyota Mark II ’75, Mazda 818 og 323 ’75-’79, Toyota Corolla ’72-'79, Toyota Crown ’71-’?4, Volvo 144 ’73-’74, Lada 1600 ’77-’78, Opel Rekord ’74-’77, Toyota Starlet '78. Einnig mikið úrval af vélum. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bilvirkinn, s. 72060. Oldsmobile dísil ’78, Lada sport ’81, Fiat Ritmo ’81, Audi 100 LS ’78, Saab .99 ’74, Galant ’79, Fairmont ’78, Datsun Cherry ’81, Cortina ’79 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk- inn, Smiðjuv. 44E, Kóp. S. 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel ’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang II ’74, Cherman ’79. Bilgarður sf., sími 686267. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi not- aða varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi 40, neðri hæð. Eigum til góðar vélar, VW 1200 og 1300, Volvo B 20, gírkass- ar og sjálfskiptingar í Volvo og Saab. góða boddíhluti og fl. Sími 78225 og 77560, hs. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Audobianchi, Escqrt, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Range Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Audobianchi, Escort, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Range Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa GMC vörubíl með 8 cyl. Detroit dísil- vél, 350 ha., einnig til sölu 6 cyl. Bedford dísilvél, nýupptekin með öllu. Uppl. í síma 681442. Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöídin alla vikuna. Sími 681442. Partasalan. Erum að rífa: Corolla '84, Mazda 929 ’81, Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Mitsubishi L 300 ’81 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 54914, 53949, bílas. 985-22600. Erum að rifa Daihatsu Charmant ’79. Volvo 144 ’74 o.m.fl. Sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Kyndill. Eigum mikið af notuðum varahlutum í Malibu og aðra GM- bíla, Scoutjeppa og fleiri tegundir. Uppl. í síma 35051. 4 stk. 37" Armstrong á 10" White Spoke felgum til sölu. Uppl. í síma 99-7139 eftir kl. 17. Vökvastýrisdæla í Mözdu 929 eða Mözdu 626 óskast til kaups. Uppl. í sima 99-5932 eftir kl. 19. (^Ketamikkúöib ///. SlGTÚN'3, SÍMl 26088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.