Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. 43 Enn eru Bylgjan og Rásin sam- mála um toppsætin þrjú en að öðru leyti eru listarnir ólíkir. Á báðum stöðum stekkur Bubbi Morthens beint í þriðja sætið með Serbann í farteskinu og það má nánast bréfa það að Bubbi trónir á toppi beggja listanna í næstu viku. Stórstökkv- arar á rásarlistanum eru Peter Gabriel og Kate Bush ásamt Stranglers en á Bylgjunni eru allt aðrir stökkvarar, Pet Shop Boys, Pretenders og Europe. Þeir síðast- nefndu fara brátt að sjást á breska listanum, þessa vikuna eru þeir í 14. sætinu og fara geyst. Berlin er annars enn á toppnum en margir sækja að og stendur Kim Wilde best að vígi en Swing Out Sisters gætu komið á óvart. Boston halda enn toppnum vestra en það verður varla mikið lengur því bæði Hum- an League og Madonna bæta við sig þesaa vikuna og spái ég Ma- donnu efsta sætinu í næstu viku. -SþS- 1. (1 ) IN THE ARMY NOW Status Quo 2. (4) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 3. (-) SERBINN Bubbi Morthens 4. (12) SUBURBIA Pet Shop Boys 5. (2) MOSCOW MOSCOW Strax 6. (10) LOVE WILL CONQUER ALL Lionel Richie 7. (17) DON'T GET ME WRONG Pretenders 8. (3) TRUE BLUE Madonna 8. (18) THE FINAL COUNTDOWN Europa 10. (5) l'VE BEEN LOSING YOU A-Ha 1. (1 ) IN THE ARMY NOW Status Quo 2. ( 3 ) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 3. (-) SERBINN Bubbi Morthens 4. (5) l'VE BEEN LOSING YOU A-Ha 5. ( 2 ) MOSCOW MOSCOW Strax 6. (27) DON’T GIVE UP Peter Gabriel & Kate Bush 7. (10) HEARTBEAT Don Johnson 8. (24) ALWAYS THE SUN Stranglers 9. (8) TRUE BLUE Madonna 10. (7) A MATTER OF TRUST Billy Joel LONDON 1. (1 ) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 2. (6) YOU KEEP ME HANGIN ON Kim Wilde 3. (4) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 4. ( 8 ) SHOWING OUT Mel & Kim 5. (17) BREAK OUT Swing Out Sisters 6. (3) IN THE ARMY NOW Status Quo 7. ( 2 ) EVERY LOSER WINS Nick Berry 8. (20) THROUGH THE BARRICADES Spandau Ballet 9. (16) DON'T GIVE UP Peter Gabriel & Kate Bush 10. (5) ALL I ASK OF YOU Cliff Richard & Sara Bright- NEW YORK 1. (1 ) AMANDA Boston 2. (4) HUMAN Human League 3. (5) TRUE BLUE Madonna 4. ( 6 ) TAKE ME HOME TONIGHT Eddie Miney 5. (7) YOU GIVE LOVE A BAD NAME Bon Jovi 6. (2) I DIDN'T MEAN TO TURN YOU ON Robert Palmer 7. (9) WORD UP Cameo 8. (12) THE NEXT TIME I FALL Peter Cetera & Amy Grant 9. (10) THE RAIN Oran „Juice" Jones 10. (3) TRUE COLORS Cyndi Lauper Human League - toppsætið innan seilingar Allt lekur út Þjóð veit þá þrír vita, segir máltækið, og á það sérstaklega vel við hér á íslandi þar sem þjóðin telur aðeins örfáar hræð- ur. Og þess vegna er það svo að leyndarmál eru ekki leyndar- mál hérlendis nema örstutta stund, sama hvað brýnt er fyrir mönnum að þegja nú sem steinninn. Það virðist gilda einu hvort um er að ræða flokksklíkur, ráðherra eða alþingis- menn, allt lekur út, og leyndarmálið er komið í flennifyrirsögn- um í fjölmiðlum áður en menn vita orðið af. Fjölmiðlar eru að sjálfsögðu mjög kátir yfir þessari lausmælgi embættis- og ráðamanna, á þessu lifa þeir og smjatta af ánægju þegar veru- lega vel hefúr tjorið í veiði. Leyndarmál eru misfljót að breiðast út, allt eftir verðgildi málsins á hinum almenna markaði. Mál, sem snerta nafhtogaða einstaklinga eða fyrirtæki, ber- ast leifturhratt út, menn bókstaflega keppast við að verða fyrstir til að leka, enda hefur það löngum verið þjóðaríþrótt hérlendis að velta sér upp úr óförum annarra. Og einmitt vegna þess hversu við lekum mikið eru njósnir óþekkt fyrir- bæri hérlendis, þær eru með öllu óþarfar, allai- upplýsingar liggja á lausu ef menn nenna að bera sig eftir þeim. Drengirnir frá Liverpool eru enn í efsta sæti íslandslistans og virðast miklu vinsælli hér heldur en á heimaslóðimi þar sem plata þeirra sést ekki enn á topp tíu. Pretenders taka hressilegan kipp og sama er að segja um fyrirmyndardrenginn hann Billy Idol. Og þá koma sænsku strákamir í Europe blað- skellandi aftur inn á listann enda eru þeir imi það bil að slá endanlega í gegn úti í hiniun stóra heimi. -vSÞS- Pretenders - komin nálægt toppnum. Steve Winwood - einn af fáum með lífsmarki vestra. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 ) THIRD STAGE.............. Boston 2. (2) SLIPPERYWHENWET..........BonJovi 3. (3) FORE!..........HueyLewis&TheNews 4. (5) TRUECOLORS.............Cyndi Lauper 5. (4) BREAKEVERYRULE.........TinaTumer 6. (6) DANCiNGONTHECEILING.LionelRichie 7. (8) BACKIN THE HIGHLIFE..Steve Winwood 8. (7) TOPGUN................Úrkvikmynd 9. (9) THEBRIDGE..............BillyJoel 10. (11) TRUEBLUE.................Madonna ísland (LP-plötur 1. (1) LIVERPOOL....Frankie GoesTo Hollywood 2. (9) GETCLOSE...............Pretenders 3. (4) SCOUNDRELDAYS................ A-Ha 4. (2) TRUESTORIES...........TalkingHeads 5. (13) WHIPLASH SMILE..........Billyldol 6. (6) TRUEBLUE..................Madonna 7. (Ai) THE FINAL COUNTDOWN........Europe 8. (5 ) ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA BILIN ........................Hinir & þessir 9. (11) BREAKEVERY RULE.........TinaTumer 10. (7) TRUE COLORS.............Cyndi Lauper Supertramp - ævisagan rýkur út. Bretland (LP-plötur 1. (1) EVERY BREATH YOU TAKE - THE SINGLES ...............................Police 2. (3) NOW DANCEII...............Hinir & þessir 3. (2) GRACELAND..................PaulSimon 4. (6) TOP GUN...................Úr kvikmynd 5. (4) TRUEBLUE......................Madonna 6. (5) SILKANDSTEEL.................FiveStar 7. (20) SLIPPERY WHEN WET............BonJovi 8. (35) THE GREATEST HITS OF 1986..Hinir&þessir 9. (39) THE AUTOBIOGRAPHY OF SUPERTRAMP ...........................Supertramp 10. (48) HITMIX'86.........-.......Hinir&Þessir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.