Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utanhúss sem innan, tilboð mæling - tímavinna, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44 og 10706. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Ertu í vandræöum? þarftu að skipta um pústkerfi undir bílnum? Hringdu í sima 43729, málið er leyst. Geymið auglýsinguna. Tek að mér hvers konar viðhald og nýbyggingar úti sem inni. Get útvegað , allt' efni. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 686224. Tveir múrarar geta bætt við sig verk- um, múrverki eða flísalögnum, skrif- um upp á teikningar. Uppl. í síma 31623. Nú? - Húsaviðgerðir, breytingar, ný- smíði. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum 72037 og 611764 eftir kl. 19. Tek að mér vélritun, fljót þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 36467. M Likamsrækt Ljósastofa - nuddstofa. Opið 8-20 mánudaga-föstudaga. Kwik Slim lag- ar línurnar, nudd eyðir bólgum og slakar á spennu. ljósin gefa frísklegt útlit. gufuböð og hvíld. Heilsuvörur frá Marja Entrich og Royal Jelly víta- mín og krem. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 687110. Ertu með cellulite (appelsínuhúð), stressaður eða með vöðvabólgu? Cellulitenudd, vöðvaparta- og afslöpp- unarnudd. Opið virka daga frá kl. 9 til 17.30. Tímapantanir alla daga. Nuddstofa Elínar, Hamraborg 18, sími 41412. Ath. kynningarverð. Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, sími 10256. Þú verður hress- ari. hraustlegri og fallegri i skammdeginu eftir viðskiptin við okk- ur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20, sunnudaga 9 til 20. Vertu velkominn. Heilsuræktin 43332. Nudd ljós eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari. Þinghólsbraut 19. Kóp.. sími 43332. ■ Klukkuviögeröir 'Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviðgerðir Svalahurðir o.fl. Smíða svalahurðir, þvottahúshurðir. bílskúrshurðir, opn- anleg fög. Tek mál. Geri föst verðtil- boð. Einar, sími 51002. M Ökukermsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engín bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjóiak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626. Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 bílas. 985-21980. rifur þig afram. L SmáskoriÓ mynstur sem tryggir Ihljóðlátari akstur og betri spymu. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tfma. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. •Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i '85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza SLE. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Kenni á M. Benz ’86 R-4411 og Kawa- saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylli K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. ■ Til sölu ^hneider Pantið Schneider vörulistann frá Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg- unda, rúml. 160 bls. íslensk þýðing fylgir. Verð 150. Póstverslunin Príma, Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)- 651414, (91)-51038. Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K.-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ Verslun Leðurviðgerðir. Önnumst viðgerðir á leðurfatnaði. Fljót og góð þjónusta. Seljum einnig leðurfatnað, skartgripi, dömublússur o.m.fl. Sendum gegn póstkröfu. Verslunin Leðurval, Mið- bæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími 19413. Ullarvetrarkápur, kr. 6.490, gaberdín- frakkar í miklu litaúrvali með hlýju fóðri, verð kr. 4.950, alullarkuldajakk- ar, 3/4 sídd, 4.950, grófprjónaðar klukkuprjónspeysur úr ull og akrýl, aðeins 1.490 kr., o.m.fl. á ótrúlega hagstæðu verði. Verksmiðjusalan, efst á Klapparstíg, s. 622244, og einnig önnur verslun efst á Skólavörðustíg, sími 14197. Póstsendum. Opið á laug- ard. Næg bílastæði. Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á íslandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Sænskar innihurölr. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 3.471 hurðin. Harðviðarval hf., Krók- hálsi 4, sími 671010. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Hártoppar - Miracle. Kraftaverkið er algjör nýjung í hártoppagerð. Komið, skoðið og berið saman verð og gæði. Hársnyrtistofan Greifinn, Hringbraut 119, sími 22077. Vorum að fá þessa skó frá Minibel í 3 litum, st. 18-23, rauða jólalakkskó á telpur í st. 19-25 og hvíta í st. 21-33, hvíta jólalakkskó á drengi, st. 19-24, inniskór, götuskór, kuldaskór. Smá- skór, Skólavörðustíg 6b, bakhlið, sími 622812, gegnt Iðnaðarhúsinu. smáskór1 sérmslm med barmskó DV bjóða dömum og herrum upp á stór- kostlegt úrval af mjög vönduðum hjálpartækjum ástarlífsins og sexý nær- og náttfatnaði af öllum gerðum. Komdu á staðinn, hringdu eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, box 1779, 101 Rvík. Stórkostlegt úrval af glans- og bómull- arskyrtum á dömur og herra, verð frá kr. 1.970, einnig gott úrval af buxum. Barnajólaskyrtur væntanlegar. Póst- sendum. Elle, Skólavörðustíg 42, s. 91-11506. Fataskápar. By pack fataskápar fyrir lítil og stór herb. Litir: hvítt, fura, eik, góð hönnun, gott verð, skápar sem líka vel, vestur-þýskur staðall. Ný- borg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. 3 myndalistar, kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ástarlífsins, myndalisti 50 kr. Ómerkt póstkrafa. Opið 14-22.30, um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202,270 Varmá, s: 667433. Ford Fairmont árg. ’78, ekinn 104 þús. km, upptekin vél, allur nýyfirfarinn, í góðu lagi. Verð kr. 120 þús. sem greiða má með 12-18 mán. skulda- bréfi. Uppl. í símum 33410 og 611411. Golf GL árg. ’85 til sölu, gullsanserað- ur. Uppl. í síma 667307 og 78501. Þessi glæsileg bíll, Chevrolet Malibu árg. ’81, er til sölu, (einn eigandi). Uppl. í síma 76106 eftir kl. 19. ■ Þjónusta Jólin nálgast! Við hreinsum og press- um gluggatjöldin, jafnvel samdægurs. Komið tímanlega fyrir jólin og njótið afsláttarkjara nóvembermánaðar. Allt að 20% afsláttur. Hreinsum og vatnsverjum dúnúlpur og skíðafatnað. Opið til kl. 19, laugardaga 10-12. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, s. 611216. 1 1 DEEZ0I disilhvati IVIIXIGÍ bensínhvati. L ) Ódýr vöm gegn vetri. Minnkar við- hald og sparar peninga. Hreinsar vél og eykur vélarafl. Dregur úr mengun. ■ Bflar til sölu AMC Jeep J10 árg. ’79 til sölu, V8, ekinn 97 þús. km, quadratrac, velti- stýri, sóllúga, spil, rafdrifin sæti. Verð kr. 680 þús. Til sýnis á Bílasölunni Braut, Skeifunni 11, sími 681502 og 681510. M. Benz 280 SE árg. ’80 til sölu, ekinn 130 þús. km, verð 690 þús., ath. skipti á ódýrari, grásans, topplúga, sjálfsk., vökvastýri, centrallæsingar, sport- felgur. Sími 985-22054 (bílasími) eða á Aðalbílasölunni, sími 15014. Fæst hjá: ESS0- stöðvum um land allt. ÓKEYPIS HEIMSENDINGAR ÞJÓNUSTA Á LYFJUM OG SNYRTIVÖRUM LAUGAVEGS APÓTEK THORELLA SÍMI 24045

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.