Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. 47 Sjónvarpið kl. 21.10: Sverrír kveður í kútinn Sverrir Stormsker mun skemmta sjónvarpsáhorfendum í kvöld með söng sínum og textum í Rokkamir geta ekki þagnað, enda er hann þekkt- ur íyrir svæsna texta. Sverrir hafði löngum fengist við ljóðagerð áður en hann sneri sér að lagasmíðum. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók, Kveðið í kútinn, árið 1982, ári seinna kom svo önnur út eftir hann sem fékk naíhið Bókin, sú bók var mjög sérstök að því leyti að hún innihélt ekkert nema auðar síður. „Hitt“ er annað mál“ er heiti á hljómplötu sem Sverrir gaf út og á leiðinni er ný plata sem kemur til með að heita Lífsleiðin(n). Ekki er hægt að segja annað en nöfn verka hans séu ansi tvíræð. Sjónvarpið kl. 19.00: Spítalalíf í kvöld klukkan 19.00 fáum við að sjá áttunda þátt Spítalalífs (M.A.S.H.) í sjónvarpinu. Þættir þessir gerast í Kóreustríðinu á bandarísku neyðar- sjúkrahúsi hersins. Hot Lips mun að sjálfsögðu koma við sögu og hrella læknana en þeir láta sér það í léttu rúmi liggja. í aðal- hlutverki er Alan Alda. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. KossvörfHot Lips) i góðum félagsskap. Föstudagur 14 nóvember _________Sjónvarp______________ 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). 17. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 9. nóvember. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Spitalalíf (MASH). Sjöundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sá gamli (Der Alte). 22. Full- komin játning. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað. Sverrir Stormsker. Kynnir Skúli Thoroddsen. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónsson. 21.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólaf- ur Sigurðsson. 21.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.20 Á döfinni. 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Á björtum degi birtist heimur nýr (On a Clear Day You Can See For Ever). Bandarísk bíómynd frá 1970 í léttum dúr. Leikstjóri Vinc- ente Minnelli. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Yves Montand og Jack Nicholson. Sálkönnuður nokkur reynir að hjálpa stúlku til að hætta að reykja með dáleiðslu. 1 ljós kemur að stúlkan man eftir sér á fyrri tilverustigum meðan hún er í dásvefni. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Allt er þá þrennt er (Three is Company). Það reynir á snilld og þolinmæði Jacks þegar hann ræð- ur sig sem yfirkokk á dýru veit- ingahúsi. Er hann sá snillingur sem hann segist vera? 19.30 Klassapíur (The Golden Girls). Einn vinsælasti gamanþáttur sem gerður hefur verið fyrir sjónvarp. Þáttur fyrir spaugara á öllum aldri. Þættirnir fjalla um fjórar eldri konur sem ætla að eyða hin- um gullnu árum ævi sinnar á Miami Florida. 20.00 Fréttir. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). Eftir dauða Rodriguez fljúga Crockett og Tubbs til Ba- hamaeyja til að handsama fjand- mann þeirra. 21.20 Að skorast undan (Running Out). Bandarísk kvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Elísa- beth St. Clair giftist þegar hún er 15 ára var orðin móðir þegar hún varð 16 ára. Ábyrgðin sem þessu fylgdi varð henni ofviða, hún yfirgaf heimilið. Mörgum árum seinna sneri hún heim aftur og þá.... 22.55 Benny Hill. Sprenghlægilegur gamanþáttur sem farið hefur sig- urför um allan heim. 23.25 Niður með gráu frúna (Gray Lady Down). Bandarísk kvikmynd með Charlton Heston, David Carradine, Stacy Keach og Ned Beatty í aðalhlutverkum. Kjarn- orkukafbáturinn Neptune, illa skemmdur eftir árekstur, situr á . barmi stórrar gjótu neðansjávar og getur sig hvergi hreyft. Þarna eru stöðugar jarðhræringar og þeir sem eru um borð hafa aðeins súrefni í 48 stundir. 01.15 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Útvarprásl 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „örlaga- steinninn“ eftir Sigbjörn Hölmcbakk. Sigurður Gunnars- son les þýðingu sína (9). 14.30 Nýtt undir nálinni. Eh'n Krist- Útvaip - Sjónvaip Veðrið Áhyggjufullir íbúðareigendur eru leiknir af Norman Rell og Andra Lindley. Allt er þegar þrennt er Um kvöldmatarleytið sýnir Stöð 2 framhaldsþættina Allt er þegar þrennt er (Three is a company) sem hafa ver- ið mjög vinsælir í Bandaríkjunum og víðast þar sem þeir hafa verið sýndir. Þættimir fjalla í stuttu máli um tog- streitu milli leigjenda og þeirra sem eiga íbúðina. Leigjendumir em tvær stúlkur og einn strákur, öll ung að árum. Strákurinn verður að halda þvi frara að hann sé hommi til þess að koma í veg fyrir að hjónin sem eiga íbúðina hneykslist því ekki þykir það til siðs í henni Ameríku að einn strák- ur leigi með 2 stelpun, hvað þá öfúgt. insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menningarmál. Um- sjón: Oðinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórs- son sér um þáttinn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri) 19.40 „Póstsamgöngur lágu niðri“. Þórarinn Eldjárn les eigin ljóð. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ljóðarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b. Þegar risaskipið strandaði. Gils Guðmundsson les frásöguþátt eftir Ólaf Ketilsson. c. Um Hall- grím Kráksson póst. Rósa Gísladóttir les úr söguþáttum landpóstanna. 21.35 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Helga Einarsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur, þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Utvarp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Helgasonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Allt á hreinu. Stjórnandi: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á sevði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni -FM 90,1 18.00 19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helg- arinnar. _________Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist og spjallar um neytendamál. Flóamarkaðurinn kl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Áxel Ólafsson. Þessi sí- hressi nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu með hressri tónlist. Spennandi leikur með þátttöku hlustenda þar sem vegleg verðlaun eru í boði. 3.00 -8.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á féetur. Allhvöss norðaustanátt og slydda á norðanverðum Vestfjörðum en í öðr- um landshlutum verður strekkings- vindur af suðaustri og skúrir á Suður- og Austurlandi en skýjað og úrkomu- lítið norðan- og vestanlands. Hiti 3-7 stig. Akuroyri skýjað 7 Egilsstaðir rigning 7 . Galtarviti slydda 3 Hjarðarnes hálfskýjað 8 KetlavíkurflugvöIIur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn þokumóða 5 Reykjavík rigning 5 Sauðárkrókur alskýjað 6 Vcstmannaeyjar súld 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bcrgen alskýjað 13 Helsinki skúr 2 Ka upmannaböfn þokumóða 6 Osló alskýjað 3 Stokkhólmur hálískýjað 1 Þórshöfn alskýjað 8 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve rigning 16 Amstcrdam heiðskírt 12 Aþena heiðskírt 13 Barcelona (Cósta Brava) skýjað 17 Berlín þokumóða 7 Chicagó heiðskírt 7 Feneyjar þokumóða 10 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 9 Glasgow skýjað 10 Hamborg þokumóða 8 Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 20 Ixyndon rigning 12 Los Angeles mistur 19 Lúxemborg skýjað 11 Madrid alskvjað 10 Malaga (Costa DelSol) alskýjað 17 Mallorca súld 17 (Ibiza) Montreal léttskvjað 8 New York léttskýjað 4 Nuuk léttskýjað 6- París rigning 13 Róm þokumóða 16 Vín þoka 5 Winnipeg skýjað 19 Valencía (Benidorm) skýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 217-14. nóvember 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,600 40,720 40,750 Pund 57,887 58,059 57,633 Kan.dollar 29,332 29.419 29,381 Dönsk kr. 5,3439 5,3597 5,3320 Norsk kr. 5,4238 5,4399 5,5004 Sœnsk kr. 5,8556 5,8729 5,8620 Fi. mark 8,2403 8,2647 8.2465 Fra. franki 6,1571 6,1753 6,1384 Belg. franki 0,9701 0,9729 0,9660 Sviss. franki 24,28% 24,3614 24,3400 Holl. gyllini 17,8422 17,8950 17,7575 Vþ. mark 20,1664 20,2260 20,0689 ít. lira 0,02913 0,02921 0,02902 Austurr. sch. 2,8655 2,8740 2.8516 Port. escudo 0,2734 0,2742 0,2740 Spá. peseti 0,2997 0,3006 0,2999 Japansktven 0,25147 0,25221 0,25613 írskt pund 54,948 55,110 54,817 SDR 48,8587 49,0029 48,8751 ECU 42,0251 42,1493 41,8564 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. 989 /fi TÆk*w£iM SNORRABRAUT 54 LEIKNAR AUGLÝSINGAR 28287 LESNAR AUGLÝSINGAR 28511 SKRIFSTOFA 622424 FRÉTTASTOFA 25390 og 25393

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.