Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 15
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 55 Fjarstýrðir bílar TÓMSTUNDAHÚSIÐ, Laugavegi 164, sími 21901, býður upp á landsins mesta úrval af fjarstýrðum bílum fyrir stóra og litla stráka. Toyotan 4x4 er geysivinsæl hjá þeim og auðvitað mega stelpurnar líka fá slíka bíla því þær eru ekkert síðri ökumenn. Fjarstýrðu bíl- arnir kosta frá 3.000 krónum og upp úr. Þessi á myndinni kostar 5.995 krónur með fjarstýringunni. Rafknúnar bílabrautir Þessi rafknúna rallbraut, sem fæst I TÓMSTUNDA- HÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901, er með þeim allra vinsælustu á markaðnum. Henni fylgja tveir bílar og spennubreytir. Alltaf er hægt að bæta inn í hana aukahlutum og bílum. Einnig eru margar aðrar gerðir fáanlegar. Bílabrautirnar kosta frá 2.192 krónum. Legojárnbrautir Það er nánast heilt Legoland í TÓMSTUNDAHÚS- INU, Laugavegi 164, sími 21901, því úrvalið af Lego er svo mikið, fyrir eldri sem yngri krakka. Sjálfsagt hafa allir krakkar gaman af að leika með Lego járn- brautina en hún er til í mörgum stærðum og reyndar er alltaf hægt að bæta inn í hana. Verðið er frá 1.732 krónum á járnbrautunum en auðvitað er hægt að fá Lego fyrir miklu minna verð. Þær eru æði Það er réttnefni yfir þýsku dúkkurnar í TÖM- STUNDAHÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901. Þær eru í svo mörgum gerðum að ekki tekur tali og eru til á verði frá 298-3.944 krónur. Þær dýrustu geta meira að segja bæði talað og geng- ið. Það ætti ekki að vera erfitt að finna jóladúkkuna í Tómstundahúsinu svo framarlega sem hægt er að velja á milli þeirra. Þroskaleikföng í TÓMSTUNDAHÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901, færðu líka jólagjöf yngstu barnanna og það vönduð og góð þroskaleikföng. Má þar nefna bil með kubbum í sem kostar 822 krónur og hringekju á 998 krónur. Auk þess eru margir ódýrari skemmtilegir hlut- ir sem litlu börnin hafa ánægju af að leika sér með. Mörg í einum kassa í TÓMSTUNDAHÚS- INU, Laugavegi 164, sími 21901, er hreint ótrúlega mikið úrval af spilum margs konar. Á þessari mynd er mjög skemmtileg spilataska með mörgum spilum og með spilunum fylgir leiðarvísir á íslensku þannig að enginn ætti að vera í vafa um hvernig á að haga leiknum. Spil eru alltaf vinsæl jólagjöf og eru ævinlega til ánægju yfir hátíðarnar. Sterkir dúkkuvagnar Dúkkuvagnar eru alltaf vinsæl jólagjöf og svo verð- ur áreiðanlega einnig í ár. TOMSTUNDAHÚSIÐ, Laugavegi 164, sími 21901, býður upp á margar gerðir af dúkkuvögnum, bæði litlum og stórum, og einnig kerrum. Vagnarnir kosta frá 3.531 krónu. Þessi á myndinni, sem er sérlega vandaður, kostar 7.998 krónur og er hægt að taka vögguna af og leggja hann saman. Plastmódel í TÓMSTUNDAHÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901, er geysimikið úrval af alls kyns plastmódelum. Þau eru til á allt frá innan við 200 krónum. Torfæru- bíllinn á myndinni kostar 1.998 krónur og er sannar- lega mikið torfærutröll. Einnig er hægt að fá skip, skútur, flugvélar og margt fleira. Draumadúkka stelpnanna Dúkkuhöfuð sem hægt er að greiða og mála er ein- staklega spennandi gjöf fyrir allar stelpur. Þetta dúkkuhöfuð er frá Sebino og fæst í TÓMSTUNDA- HÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901. Þvi fylgja hárrúllur, augnhár, varalitur, andlitsfarði, háralitur og margt fleira. Dúkkuhöfuðin eru til I nokkrum stærðum og kosta frá 837 krónum. Nýjasta serían Ýmsar dúkkuseríur hafa skotið upp kollinum nú undanfarin ár en sennilega hefur engin getað státað að því að vera jafnfallegt leikfang og blómálfabörnin eru. Blómálfarnir eru að koma á markaðinn nú og verða sjálfsagt vinsælir á næstu árum. Dúkkurnar kosta frá aðeins 320 krónum og hægt er að fá marga fallega fylgihluti með þeim eins og þennan vagn á myndinni sem kostar 870 krónur. Blómálfarnir fást í TOMSTUNDAHÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901. Kuldahúfur kr. 780. Ódýrir bílar Það eru ekki allir sem vilja gefa dýrar gjafir. í TÓM- STUNDAHÚSINU, Laugavegi 164, sími 21901, færðu fullt af ódýrum og góðum gjöfum. Bílar og mótorhjól frá 200 krónum. Á myndinni er Volks- wagen Golf sem kostar 363 krónur, mótorhjól á 434 krónur og jeppi á 352 krónur. Myndir til að mála eftir Það þarf ekki neina sérstaka listamenn til að mála fallegar myndir eftir þessum því þær eru allar númer- aðar og þörnin eiga að finna út úr því sjálf. Bæði þroskandi og og skemmtileg gjöf sem síðan má inn- ramma. Myndirnar eru til frá 198 krónum en þessi sem hér er sýnd kostar 946 krónur. I\ ÍVfc » K#x<*k *»«&*< í. .y. ' X é

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.