Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 17
TAD-30 laserplötuspilari
Þetta er framtíðin og er sífellt að ryðja sér meira til
rúms. Sagt er að laserinn sé að ná yfirtökunum og
þeir sem ætla að fá sér nýjar stereogræjur ættu ekki
að hika við að kaupa sér laser. Í SJÓNVARPSMIÐ-
STÖÐINNI, Síðumúla 2, sími 39090, fæst þessi
laserfónn á aðeins 18.900 krónur.
RCR-3314
Þetta er ferðastereotæki sem er útvarp með LW,
MW og FM bylgjum og tvöföldu kassettutæki. Slíkt
tæki getur oft komið sér vel. í þessu tæki er einnig
tónjafnari en það kostar þó aðeins 9.260 krónur sem
er mjög gott verð. Þeir í SJÓNVARPSMIÐSTÖÐ-
INNI, Síðumúla 2, sími 39090, eru ákaflega ánægðir
með að geta boðið jafngott verð og raun ber vitni.
RCR-3217
Þetta er einnig mjög gott útvarps- og kassettutæki
sem býður upp á allt það sama og RCR-3218. Þetta
er þó nokkrum krónum dýrara tæki, kostar 4.330 krón-
ur. Þeir í SJÓNVARPSMIÐSTÖÐINNI, Síðumúla 2,
sími 39090, eru ekki feimnir við að bjóða þér í heim-
sókn og gera verðsamanburð. Þeir eru nefnilega með
einstakt jólaverð í ár.
CRE-116 vasadiskó
Það er alveg stórsniðugt að gefa börnum og ungl-
ingum vasadiskó. Það hafa nefnilega allir mjög gaman
af slíkum tækjum. Þetta tæki er líka einstaklega vand-
að, segja þeir í SJÓNVARPSMIÐSTOÐINNI,
Síðumúla 2, sími 39090, en það kostar 2.860 krónur.
Utvarpsklukkur
Þetta eru CR-2350 og CR-2260 sem kosta 1.965
það fyrrnefnda, sem er með þremur bylgjum, og 1.620
krónur það síðarnefnda með tveimur bylgjum. Bæði
þessi tæki eru bæði með rafhlöðum og fyrir rafmagn
þannig að ef rafmagnið fer einhverja nóttina er engin
hætta á að þú sofir yfir þig. Útvarpsklukkurnar fást í
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐINNI.
CRE-113
Þetta er tölvukassettutæki sem getur í rauninni kom-
ið í staðinn fyrir diskettur í leikspilatölvunum. Tækið
er með teljara en kostar aðeins 2.455 krónur í SJÓN-
VARPSMIÐSTÖÐINNI, Síðumúla 2, sími 39090.
Sjónvarpsmiðstöðin hf.,
RCR-3315
Og þá er það útvarps- og kassettutæki í lit - eða
er ekki alltaf verið að tala um útvarp í lit? Þetta tæki
fæst í fjórum litum. Það er stereotæki með þremur
bylgjum, LW, MW og FM, og fæst í SJÓNVARPS-
MIÐSTÖÐINNI, Síðumúla 2, sími 39090. Littækið
kostar 4.635 krónur.
RCR-3316
Þetta tæki er nánast eins og það hér við hliðina,
að því undanskildu að það hefur ekki lausa hátalara
eins og hitt. Það er þó með jafnmörgum bylgjum og
auk þess tvöföldu kassettutæki og kostar þó aðeins
7.145 krónur. Hér er mjög gott tæki á einstaklega
góðu verði sem fæst í SJÓNVARPSMIÐSTÖÐINNI,
Síðumúla 2, sími 39090.
RCR-3218
Hér kemur enn eitt tækið frá SJÓNVARPSMIÐ-
STÖÐINNI, Síðumúla 2, sími 39090. Þetta er útvarps-
og kassettutæki með FM og MW bylgjum. Það má
því ná öllum stöðvum á það. Þetta tæki er stereotæki
sem kostar þó aðeins 4.100 krónur. Sennilega geta
ekki allir stært sig af slíku verði.
Combo 110 og Combo 120
Það eru stereosamstæður sem bera þessi skrýtnu
nöfn. í þeim er útvarpstæki með þremur bylgjum,
tvöfalt kassettutæki og plötuspilari frá aðeins 15.400
krónum. Hver segir svo að það sé ekki gott verð í
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐINNI? Þar er einmitt frábært
jólaverð í fullum gangi.
Aðrir útsölustaðir: Öll kaupfélög og stærri verslanir
um allt land, auk olíustöðva Esso.
Síðumúla 2,
sími 39090.
Sjónvörp
Það er víst betra að eiga gott sjónvarp núna þegar
hægt er að velja um fleiri en eina stöð. í SJÓN-
VARPSMIÐSTÖÐINNI, Síðumúla 2, sími 39090, er
geysimikið úrval af mjög góðum sjónvörpum og er
sérstaklega bent á 14 tommu sjónvörp sem kosta
aðeins 19.900 krónur og svo aftur 20 tommu sjón-
vörp sem kosta aðeins 27.700 krónur. Er þá miðað
við staðgreiðslu.
TVR-550 myndbönd
I SJÓNVARPSMIÐSTÖÐINNI, Síðumúla 2, sími
39090, er mikið úrval af góðum myndbandstækjum.
Myndabandstækin geta komið sér ákaflega vel þegar
tvær stöðvar senda út í einu. Með myndbandstækinu
er nefnilega hægt að taka upp aðra stöðina meðan
horft er á hina. Með þessu móti þarf enginn að missa
af neinu. Myndbandstæki eins og á myndinni kostar
39.900 krónur staðgreitt.