Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 22
62
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
Finnskar dömutöskur
Þessar töskur eru finnskar og ákaflega vandaðar.
Reyndar þykja þær alveg einstakar hvað gæði snert-
ir. Töskurnar eru úr kálfsskinni sen er mjög sterkt og
endingargott. Taskan til vinstri kostar 7.500 krónur
og sú til hægri 5.300 krónur. Margar fleiri fallegar
töskureru í hillunum hjáTÖSKU- OG HANSKABÚÐ-
INNI, Skólavörðustíg 7, sími 15814.
30 gerðir af seðlaveskjum
Það eru engar ýkjur að úrvalið af seðlaveskjunum
hjá TÖSKU- OG HANSKABÚÐINNI, Skólavörðustíg
7, sími 15814, er alveg ótrúlegt. Hér á myndinni er
aðeins lítið brot en þau kosta, talið frá vinstri, 1.595,
1.395, 595 og 795 krónur. Það má segja að verðið
á seðlaveskjunum sé nánast jafnmargbreytilegt og
veskin.
TÖSKU- OG HANSKABÚÐIN, Skólavörðustíg 7,
sími 15814, býður mikið úrval af fallegum hollenskum
leðurtöskum. Þessar á myndinni eru svartar og kosta
4.650 krónur og 4.350 krónur. Þetta eru mjög vand-
aðartöskurog úrgóðu skinni. Tösku- og hanskabúðin
hefur ótrúlegt úrval af alls kyns töskum á boðstólum.
Hollenskar töskur
Danskar og ítalskar
vinnutöskur
TÖSKU- OG HANSKABUÐIN, Skólavörðustíg 7,
sími 15814, selur þessar vönduðu vinnutöskur fyrir
konur. Sú til hægri er með axlarólum og fæst
f gráu og svörtu. Hún kostar 3.300 krónur. Sú til
vinstri er ítölsk, fæst í svörtum lit og kostar 3.850
krónur. Einnig fást loðfóðraðir leðurhanskar á 1.750
krónur.
Leðurhanskar
í TÖSKU- OG HANSKABÚÐINNI, Skólavörðustíg
7, sími 15814, er landsins mesta úrval af vönduðum
leðurhönskum á dömur og herra. Allir hanskar eru
settir í gjafaumbúðir og eru því einstaklega smekkleg
jólagjöf. Á myndinni má sjá herrahanska til vinstri á
1.100 krónur, þá úr svínaskinni á 1.750 krónur, loð-
fóðraða á 1.950 krónur og lambfóðraða á 2.250
krónur. Kvenhanskarnir eru á 990 krónur, með prjóna-
fóðri á 1.550 krónur og loðfóðraðir á 1.750 krónur.
Cavalet töskur
Hér á myndinni er glæný lína frá Cavalet sem sleg-
ið hefur öll met. Þetta er sería sem er til í mörgum
stærðum fleiri en sýndar eru á myndinni. Það er
TÖSKU- OG HANSKABÚÐIN, Skólavörðustíg 7,
sími 15814, sem selur Cavalet. Bjútíboxið kostar
4.075 krónur, skjalataskan 3.750 krónur og ferðatösk-
ur á hjólum og fisléttar 5.100 og 6.250 krónur.
Gjöf sem bjargar mannslífum
Vinsælustu leikföngin í ár
Ódýr og falleg
Það er hverju orði sannara að reykskynjarar hafa
oftsinnis bjargar mannslífum. Þeir ættu því að vera á
hverju heimili. Reykskynjari er frábær gjöf handa þeim
heimilum sem ekki hafa hann fyrir. Hann kostar að-
eins 1.292 krónur hjá ELDVERKI, Ármúla 36, sími
82466, en það mun vera eitt albesta tækið á markaðn-
um. Auk þess eru til hjá Eldverki eldvarnateppi og
slökkvitæki, bæði fyrir heimili, bíla og sumarbústaði.
Öll hleðsla og þjónusta er þar til reiðu.
Blómálfabörnin eru glæný sería frá Englandi sem
virðast ætla að verða vinsælustu leikföngin í ár. Þau
eru ekki síður falleg leikföng. í öllum helstu leik-
fangaverslunum ættirðu að geta keypt blómálfabörnin
á sanngjörnu verði. Það er heildverslunin GIM, Skúla-
túni 6, sími 29818, sem flytur þau inn.
Blómálfarnir eru dúkkur í fimmtán mismunandi
gerðum, bæði strákar og stelpur. Þetta er glæný sería
frá Englandi sem heildverslunin GIM, Skúlatúni 6,
sími 29818, flytur inn. Blómálfana er hægt að fá í
öllum helstu leikfangaverslunum og auk sjálfra brúð-
anna er hægt að fá ýmsa fylgihluti, svo sem hús,
hesta, vagna, garða og meira að segja ýmis dýr.
Steini og Olli
Þær eru dálítið öðruvísi,
postulínsbrúðurnar sem
fást í CORUS, Hafnar-
stræti 17, sími 22850. Þú
getur til dæmis valið um
að fá Steina og Olla (Gög
og Gokke) eða fallegar
brúður með mikið og fall-
egt hár. Þær eru til í
mörgum gerðum og
stærðum og kosta frá 750
krónum.
Vesturþýskar glervörur
Verslunin CORUS, Hafnarstræti 17, sími 22850, er
með margar failegar gjafavörur á boðstólum, t.d. gler-
vörur frá þýska fyrirtækinu Zwiesel. Má nefna hluti
eins og þá sem eru á myndinni en það er kertalugt
á 635 krónur, blómavasi á 670 krónur, kertastjaki á
390 krónur og kristalskúla á 735 krónur.
Hvítt postulín í Corus
Í versluninni CORUS, Hafnarstræti 17, sími 22850,
er geysimikið úrval af fallegri gjafavöru. Hvítt postulín
er alltaf vinsælt en fremst á myndinni er lítill vasi sem
ætlaður er fyrir þurrskreytingar og kostar hann 400
krónur. Þá eru vasarnir til vinstri á 555 krónur, í miðið
á 710 krónur og til hægri er einnar rósar vasi á 835
krónur - allt gjafir á góðu verði.