Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Qupperneq 36
76 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Hannyrðir í úrvali i F ’hMMA, Óðinsgötu 1, sími 13130, er fjöl- breyti urval af hannyrðavörum, svo sem klukkustreng- ir, púðar, dúkar, áteiknaðar sTammamyndir og kaffidúkar, smyrnavörur og pennasaumamyndir. Og þá býður Strammi einnig til sölu tilbúna áprentaða jóladúka. Það er sannarlega nóg úrval handa duglega fólkinu í Stramma. Vivitarflöss Alltaf eru jafnvinsæl til jólagjafa, Vivitarflössin sem fást í FÓKUS, Lækjargötu 6. Þau eru til í mörgum stærðum og kosta 1.500-15.000 kr. Venjulegt verð er þó 3-7.000 krónur. Fókus býður upp á mikið úr- val af góðum vörum fyrir utan flössin - bæði myndavélar og töskur. Nýja Reykjavíkurspilið Eins og alþjóð veit er afmælisár Reykjavíkurborgar í ár. Af því tilefni hafa nokkrir galvaskir sveinar tekið sig til og búið til afmælisspil til heiðurs borginni. Þetta verður náttúrlega eitt aðalspilið um þessi jól og fjölskyldan mun áreiðanlega hafa mjög gaman af þessum spennandi spurningaleik um borgina sína. Spilið er á góðu verði og fæst í öllum helstu bóka- og gjafavörubúðum sem á annað borð hafa slíkar vörur á boðstólum. Norsk trévara Allt í mjúku pakkana Norska handmálaða trévaran, sem fæst í STRAMMA, Óðinsgötu 1, sími 13130, er skemmtileg jólagjöf. Þú getur valið um marga skemmtilega muni: bakka, diska, fatahengi, eggjabikara, fatabursta, lykla- hengi, minnisrúllu og skóhorn, svo eitthvað sé nefnt. Einnig fæstr mikið úrval af norsku prjónagarni og hannyrðavörum. SPOR I RETTA ATT nefnist lítið saumaverkstæði sem lætur lítið yfir sér við Hafnarstræti 21, sími 15511, en hefur samt margt skemmtilegt að geyma, til dæmis þessa hluti á myndinni sem eru allir íslensk- ir. Töskurnar kosta 2.900 krónur, beltin 1.560 krónur, hattarnir 1.390 krónur og handmálaðar nælur 800 krónur. Einnig eru til persíanjakkar sem kosta 7.450 krónur, hálfsíðir 8.560 krónur og síðir 10.790 krónur. Nikonvélar Náttkjólar í Bonný Þessir fallegu náttkjólar á myndinni fást í snyrtivöru- versluninni BONNÝ sem nú hefur flutt sig að Skóla- vörðustíg 6b, sími 17420. í Bonnýergríðarlega mikið úrval af náttkjólum á 990-1.650 kr. og einnig af náttsloppum, undirkjól- um, undirpilsum og snyrti- vörum. Þú átt því ekki að vera í neinum vandræðum með að finna gjöf hjá stúlkunum í Bonný. Hér á myndinni eru Nikon reflexmyndavélar sem fást í versluninni FÓKUS, Lækjargötu 6. Sú til vinstri öðlaðist þann heiður að vera kosin myndavél ársins í Evrópu en hún er alsjálfvirk og með innbyggðum mótor. Þessi verðlaunavél kostar 38.800 krónur en sú til hægri á myndinni er Nikon FG 20 og kostar hún 19.800 krónur. Nikonvélar eru til frá 14 þúsund upp í 65 þúsund krónur. Smart í Hafnarfirði Það er sannarlega engin ástæða fyrir Hafnfirðinga að leita út fyrir bæinn sinn til að finna fallegar og góðar jólagjafir. Snyrtivöruverslunin ANDÖRRA, Strandgötu 32, sími 52615, hefur nóg af þeim á boð- stólum og líka á mjög góðu verði. BÓSS er fyrir herrann, rakspírinn kostar 739 og 742 krónur og sturtusápa 686 krónur. Þá er hið glæsilega Cartier ilmvatn fyrir dömuna og ennþá á gamla góða verðinu í Firðinum. Stærsta glasið, sem síðar er hægt að fá fyllingu í, kostar 3.900 krónur og minni glösin kosta I.995 og 2.990 krónur. Þau eru í leðurpokum og ákaf- lega fallegum glösum. KERTABAKKARNIR -frábær stíll — fyrsta flokks hönnun. - Sígild gjöf við allra hæfi. - Verð frá ca 800 krónum í góðum gjafakössum. ^ Margar gerðir, stórir og litlir, gylltir, spegilslípaðir og lakkaðir. Ryðfrítt stál, alhvítir, hvítir með rönd, svartir með rönd, gl'er með gyllingu og fleira. Fást í helstu gjafavöruverslunum um land allt. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.