Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Side 39
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 79 Giovanni Verslunin DRANGEY, Laugavegi 58, sími 13311, hefur mikið úrval af hinum þekktu Giovanni töskum. Á myndinni eru aðeins fjórar af geysimiklu úrvali. Þessar töskur eru á mjög góðu verði. Taskan sem hangir kostar 2.650 krónur og fyrir neðan, frá vinstri, eru töskur á 1.095, 1.775 og 1.295 krónur. Giovanni eru þýskar töskur og mjög vinsælar meðal yngra fólksins. leðurtöskur Munstrað leður er nú mjög að ryðja sér til rúms um allan heim, bæði í tösk- um og fatnaði. j verslun- inni DRANGEY, Lauga- vegi 58, sími 13311, er nýkomið mikið úrval af þessum nýju töskum frá þýska fýrirtækinu Gio- vanni. Eru þær til í gráu og svörtu leðri. Taskan til vinstri að neðan kostar 3.950 krónur og sú næsta 3.675 krónur. Fyrir ofan eru stórar og mjög skemmtilegar töskur sem kosta 3.950 krónur og 4.350 krónur. Fallegar lakk- töskur Leðurtöskur I ferðalagið Þessar töskur, sem fást í DRANGEY, Laugavegi 58, sími 13311, eru ákaflega hentugar, hvort sem er í ferðalagið eða til daglegra nota. Þetta er axlapoki sem kostar 895 krónur, bak- pokinn kostar 495 krónur og íþróttataskan 650 krón- ur, allt mjög gott verð. Á myndinni eru líka grifflur á 135 krónur, vettlingar á 195 krónur, strokkar á 295 krónur og ennisband á 95 krónur. Einnig eru fáanleg- ir rúllukragar og fleira í þeim dúr. Gallatöskurfrá Giovanni Þessar skemmtilegu gallatöskur á myndinni eru frá Giovanni og hafa gert mikla lukku hjá unga fólk- inu. Gallatöskurnar eru til í mörgum gerðum. Verðið er mjög gott, eða 895-1.675 krónur. Eins og sjá má á myndinni eru til margar útgáfur og enn- fremur mjög margar stærðir, allt frá litlum tösk- um upp í stórar tuðrur. Ennytöskur Hjá versluninni DRANG- EY, Laugavegi 58, sími 13311, fást hinar heims- frægu Enny töskur sem eru klassískar og þykja ein- staklega vandaðar. Þessar Enny töskur á myndinni eru allar með axlaról og kosta þær, talið að ofan, 6.450 og 6.999 krónur. Þær fyrir neðan kosta 4.950 krónur hvor um sig. ^Ðraftgeyhf Munstraðar Hér á myndinni eru lakk- töskur með axlarólum sem frekar myndu kallast sel- skapstöskur. Þær eru frá hinu þekkta fyrirtæki Lady F sem svo margir þekkja. Töskurnar á borðinu kosta 995 og 1.065 krónur en fyrir ofan frá vinstri 995 og 1.295 krónur. Má segja að þetta sé mjög gott verð. Töskurnar fást í DRANG- EY, Laugavegi 58, sími 13311. frá Lady F Hér á myndinni eru mjög vandaðartöskurfrá Lady F með mörgum rennilása- hólfum og úr mjúku skinni. Þessar töskur kosta, frá vinstri talið, 1.895 krónur, 3.175 krónur, 3.195 krón- ur og fyrir ofan, frá vinstri, 3.300 og til hægri 3.775 krónur. Á myndinni eru einnig hanskar með ekta silkifóðri á 1.390 krónur og slæða á 395 krónur. Þær eru einmitt til í mjög miklu úrvali í DRANGEY. Þetta er lúxuslína í leðurmöppum, seðlaveskjum og snyrtiveskjum frá danska fyrirtækinu Arena. Það eru skrifmöppur með tölvu, penna og minnisbók í tveim- ur stærðum á 4.650 krónur og 5.950 krónur, einnig seðlaveski fyrir ávísanahefti með tölvu og minnisbók á 2.985 krónur og minna veski með tölvu á 1.975 krónur. Veski fyrir kreditkort og seðla kostar 1.695 krónur og seðlaveski með minnisbók 1.895 krónur. Einnig eru til mörg önnur og svo aftur ódýrari lína. Frúartöskur Hjá DRANGEY, Lauga vegi 58, sími 13311, fást þessar fallegu frúartöskur sem eru sumar hverjar úr leðri sem er unnið þannig að það líkist krókódíla- skinni. Neðri taskan frá vinstri kostar 1.795 krónur, þá er ein á 1.395 krónur, sú fyrir ofan til vinstri er á 1.695 og sú til hægri á 2.995 krónur. Eins og sjá má er afskaplega gott verð á þessum töskum og þær eru bráðfallegar. Leðurhanskar í gjafaumbúðum Þessir hanskar eru frá fyrirtækinu Claus Buch og fást í DRANGEY, Laugavegi 58, sími 13311. Þeir eru bæði til á dömur og herra og kosta herrahanskar, talið frá vinstri, 1.795, 1.975 og 1.395 krónur. Næst- ir eru dömuhanskar sem eru til í mörgum gerðum og kosta frá 795 krónum, þá silkifóðraðir hanskar á 1.395 og 1.695 krónur og loks með prjónafóðri á 1.795 kr. Nytsamar leð- urtöskur Lúxuslína Snyrtiveski Þessi snyrtiveski hér á myndinni eru til í geysimörg- um útgáfum, eins og kannski má sjá á myndinni. Má þar nefna litlar snyrtibuddur með saumadóti, svo sem málbandi, tvinna, nálum, skærum og ýmsum handsnyrtivörum. Þetta eru veski sem alltaf koma sér vel, hvort sem er heima eða heiman. Þau eru til í mörgum stærðum á verði frá 795-2.450 kr. Þau fást í DRANGEY. Á þessari mynd eru mjög vandaðar og góðar leður- töskur sem fást í verslun- inni DRANGEY, Lauga- vegi 58, sími 13311. Þarna er skjalataska á 2.795 krónur, skólataska á 1.575 krónur, bakpoki á 2.995 krónur og kjarnaleðurtaska á 3.995 krónur. Þessar töskur eru fáanlegar í fleiri en einum lit. Einnig fást treflar í mjög miklu úrvali, ákaflega skemmtilegir, og kosta 795 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.