Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 42
82 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. Fallegarperlur Þessar fallegu perlufestar, sem svo mikið eru f tísku núna, fást í TIMADJÁSNI, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 39260. Hvíta perlufestin kostar 2.238 krónur og perluarmbandið í stíl 1.538 krónur. Einnig er hægt að fá perlueyrnalokka á 495 krónur. Þá eru til tvöföld armbönd og hægt er að velja um nokkrar lengdir á armböndum. Einnig eru til vatnsperlufestar og arm- bönd eins og eru vinstra megin á myndinni, úr 14 kt. gulli, og hringir eru að sjálfsögðu einnig ^áanlegir. Vekjara- og eldhúsklukkur Það virðist mikill stærðarmunur á klukkunum hér á myndinni og það er kannski ósköp eðlilegt þegar tek- ið er tillit til þess að önnur er eldhúsveggklukka en hin lítil vekjaraklukka. Þær fást í TÍMADJÁSNI, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 39260. Vekjaraklukk- urnar kosta frá 670 krónum, eins og þessi á myndinni, og eldhúsklukkur kosta frá 1.670 krónum. Margar aðrar tegundir eru fáanlegar hjá Tímadjásni. Nýjar gullfestar Þær eru fallegar, nýju gullfestarnar í versluninni TiMADJÁSN, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 39260. Þær kosta alveg frá 1.288 krónum í 9 kt. og frá 1.513 í 14 kt. og reyndar allt upp í 25 þúsund. Einnig fást armbönd í stíl við þessar festar og margar aðrar gerð- ir. í Tímadjásni er líka mikið til af fallegum armhringj- um sem eru mjög vinsælir og kosta frá 2.063 krónum. Dömu- og herraúr Þó að skartið sé geysilega fjölbreytt í TÍMA- DJÁSNI, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 39260, eru armbandsúrin ekki síður í úrvali. Hér á þessari mynd er hvítt dömuúr á 4.646 krónur sem einnig fæst í gylltu og silfri. Tvílita Orientúrið kostar 9.427 krónur, herraúr, Orient, í tvílit, 8.858 krónur og loks er Pier- pont með 40 mm gyllingu sem kostar 7.425 krónur og er það með stórum tölustöfum. Tölvuúr eru til í Tímadjásni allt á frá 990 krónum, skólaúr frá 1.390 krónum og dömuúr frá 1.814 krónum. Demantasett Á þessari mynd er demantasett, sem er kannski erf- itt að ná góðri mynd af. Það er ákaflega fallegt, úr hvítagulli. Settið fæst í TÍMADJÁSNI, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 39260. Hægt er að fá settið í stök- um einingum og kostar hringurinn 25.715 krónur, festin 12.425 krónur og armhringurinn 28.930 krón- ur. Þetta er aðeins eitt af mörgum glæsilegum skart- settum sem fást í Tímadjásni. Glæsilegar gjafavörur Þessar fallegu vörur fást í TÍMADJÁSNI í Grímsbæ, sími 39260. Stýrishjólið kostar 1.991 krónu, mjög vandað og fínt, bókahnífur úr silfri kostar 5.750 krón- ur og skeið úr krómsilfri með röri fyrir írskt kaffi 423 krónur. Einnig er mikið úrval af kertastjökum úr silfur- pletti, kertakrónum, glasabökkum og stórum bökkum. Þetta er aðeins brot af öllum gjafavörunum í Tíma- djásni. Skjalatöskur og bækur í BÓKABÚÐ FOSSVOGS i Grímsbæ, sími 686145, er mikió úrval af gjafavörum, svo sem öllum jólabók- unum, bæði nýjum og eldri bókum. Þá er einnig úrval af góðum skjalatöskum, leikföngum og ritföngum. Þú færð jólakortin, jólapappírinn og annað til að skreyta pakkana í Bókabúð Fossvogs. Blýantslampar Þessir skemmtilegu lampar á myndinni fást í BÚ- BEST í Grímsbæ, sími 37488. Lampinn, sem er með fæti eins og blýantur, kostar 1.068 krónur og borð- lampinn, sem er með nokkurs konar kínahatti, kostar 1.989 krónur. Eins og fyrr býður Búbest upp á mikið úrval af vandaðri gjafavöru til heimilisins. Má nefna baomotturnar og handklæðin, rúmteppin, dúkana, postulínið og margt fleira skemmtilegt. Fallegurfatnaður Verslunin SPORIÐ í Grímsbæ, sími 82360, hefur nýverið skipt um eigendur og er nú boðið upp á mjög fallegan og vandaðan barnafatnað. Tvískiptur útigalli, eins og er á myndinni, er alveg sérlega vand- aður en hann kostar 4.500 krónur. Hann er til í bláu með appelsínulitu fóðri og rauður með grænu fóðri. Gallinn er til í stærðum 104-128. Þá eru spariföt á stráka, buxur frá 1.220 krónum, skyrtur frá 830 krón- um og slaufur á 295 kr. Einnig fást vettlingar á 280 krónur. Frábærar vörur í fallegri búð Stúlkurnar í ÁRSÓL í Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 31262, eru ekki í vandræðum með að finna jólagjöf fyrir þig. Þær geta til dæmis aðstoðað herrana við að kaupa handa eiginkonunum því þær kunna sitt fag. Auk þess að bjóða upp á allar snyrtivörur, ilm- vötn og aðrar fallegar gjafavörur eru þær með mjög góða snyrtistofu og er alls ekki galið að gefa gjafa- kort frá Ársól í jólagjöf. Á myndinni er ný snyrtivöru- lína, Barynia frá Rubinstein, fallegar vörur á góðu verði. Sérstæðar skreytingar BLÓMAVERSLUNIN ÍGULKERIÐ, Grímsbæ við Bústaðaveg, sími 36454, hefur geysilega mikið af fallegum aðventukrönsum, allsérstæðum, til dæmis silfruðum, með köngulskreytingum, á trédrumbum og í skálum. Þessi aðventuskreyting á myndinni kost- ar t.d. ekki nema 875 krónur og þurrskreyting í messingpotti er á 1.500 krónur. Mikið úrval er af fall- egum gjafavörum á góðu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.