Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 46
• ISLENSK BÓKAMENNING ERVERÐMÆTI- 86 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. ,Föðurland vort hálft er hafið‘ íslenskir sjávarhættir V. er lokabindi stórvirkis dr. Lúðvíks Kristjánssonar. Alls er ritið 2530 bls. og myndir 2008. Því fylgja skrár atriðisorða og nafna. Heimildarmenn eru 374 úr öllum landsfjórðungum. Þar af voru 268 fæddir á tímabilinu 1845-1900. Upp- haflega hugmyndin af ritinu varð til vestur á Hala 1928. Markmiðið með íslenskum '••niimv sjávarháttum erað kynna og skilgreina forna íslenska strandmenningu, og mun ritið ekki eiga sinn líka meðal annara þjóða. Lokabindið er 498 bls. prýtt 375 myndum, þar af 110 í litum. Bókaúfgöfa /V1ENNING4RSJÓÐS UiV LU SKÁLHOLTSSTÍG 7. REYKJAVÍK . SÍMI 6218 22 iúbu Auglýsingastofa SÖB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.