Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 51
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 91 ttu í vandrceðum með Ef þig vantar góða gjöf, þá ættir þú að líta inn hjá okkur. Þú getur valið úr miklum fjölda af listrænum gjafavörum og vönduðum búsáhöldum frá WMF, Rosenthal, Thomas o.fl., - og þú færð gæðavörur sem standast ströngustu =ign kröfur um endingu og fallegt útlit. *o* Postulínshálsmen! Þessi einstæöu hálsmen eru frá Rosenthal, hönnuð af Björn Wiinblad. Hálsmenin eru með myndum og stjörnumerkjum og eru ákaflega falleg. Vinsæl gjöf og ódýr, verðið er aðeins 2.180 krónur. Postulínsvasar frá Rosenthal, skreyttir af enska listhönnuðinum Rosemonde Nairac. Ýmsar stærðir. Verð frá 1.200 kr. Aðventustjaki. Fallegur kristalskertastjaki sem eykur hátíðarstemmningu aðventunnar. Verð aðeins 1.680 kr. Veggplattar úr postulíni. Björn Wiinblad hefur gert marga fallega platta fyrir Rosenthal. Hérsækirhann myndefnið í 1001 nótt, í sögur af Sindbað sæfara. Plattinn er einn úr röð 6 mismunandi platta. Verð 2.150 kr. _ Mozart kristalsskál. Falleg og stílhrein skál á stofuborðið. Ekta kristall - og verðið aðeins 1.280 kr. Kaffistell frá Thomas - Holiday kaffistellið hefur til að bera óvenjulegt útlit og falleg form, aðalsmerki Thomas-postulínsvaranna sem gerir þær svo vinsælar sem raun ber vitni. Sex manna stell kostar 5.552 kr., bollaparið með kökudiski 761 kr. og matardiskur 455 kr. svo að dæmi séu tekin. Hringahaldari úr kristal. Falleg og 1 M.''-- skemmtileg nýjung sem gerir svo sannarlega 1 sitt gagn - loksins eru hringarnir á vísum Martina kristalsglös - Sérlega falleg glös stað! Verð 690 kr. > * úrskornum kristal. Ýmsar gerðir, þ.á m. fyrir •;•• •■.•'5Í;Vó’ * * rauðvín, hvítvín og portvín. » Verð frá 745 kr. til 1.120 kr. Æ Púnssteli. Fagurlöguð kristalsskál á 2.350 kr., kristalsglös á 500 kr. stk. og silfurhúðuð ausa á 2.455 kr. - Fallegt stell og eigulegt. Lindau hnífapör - falleg og stílhrein " —* hnífapör úr krómhúðuðu stáli. í þessari Kristalskaröflur-sérlegahreinarogmjúkar tegund eigum við einnig forréttahnífapör, línur, falleg hönnun. Til í ýmsum stærðum áleggsgaffla, ausur, tertuspaða o.fl. og gerðum, allar úr sléttum kristal. Verð: Hnífur, gaffall og skeið 1.107 kr., Verðfrá 1.500 kr. _ v teskeið 223 kr. Bolero - sterkt og vandað pottasett sem fellur að smekk unga fólksins. Þrír pottar í settinu. Litur: emalerað hvítt með rauðum röndum. Verð aðeins 3.950 kr. * Kaffimæliskeið úr gæðastáli - einföld formfögur og sérlega ódýr. Verð aðeins 385 kr. studiohusiö Kristalsstjarna. Stjörnulaga kristalskerta- stjakarnir frá Rosenthal eru einstakir. Þeir fást í 4 stærðumog kosta 690,990,1.380 og 2.370 krónur. á horni Laugavegs og Snorrabrautar Sfmi 18400 Ringhalter TlMABÆR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.