Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987. 11 Abdallah fyrir rétt Ný hryðjuverkaalda í París? Líbaninn Georges Ibrahim Abdallah verður leiddur fyrir rétt i París. Er hann sakaður um aðild að morði á ísraelskum og bandariskum sendifull- trúum árið 1982. Abdallah verður einnig leiddur fyrir rétt vegna aðildar að morðtilraun á ræðismanni Banda- ríkjanna í Strasbourg árið 1984. Tilkynning um réttarhöldin kom stuttu eftir að blöð höfðu birt fréttir þess eðlis að félagar Abdallahs hótuðu nýrri hryðjuverkaöldu í Frakklandi ef Abdallah yrði ekki látinn laus fyrir mars. , í sprengjutilræðunum, sem framin voru í París í september síðastliðnum, biðu ellefu manns bana og rúmlega hundrað og sextíu særðust. Skærulið- ar kröfðust þá lausnar Abdallahs og tveggja annarra. Telur franska lög- reglan fullvíst að Abdallah sé leiðtogi skæruliðanna sem flestir eru kristnir marxistar með bækistöðvar í norður- hluta Líbanons. Abdallah var dæmdur til fyjgurra ára fangelsisvistar í júlí síðstliðnum fyrir að hafa haft ólögleg vopn undir höndum. Hann hefur þegar setið í fangelsi í Frakklandi í tvö ár. Til greina hefði komið að stytta fangelsis- dóminn ef morðákæran hefði verið látin falla niður. Fundu rifu í væng á 15 ára Boeing 747 Breska flugfélagið British Air- ways (BA) greindi frá því í morgun að ein af elstu Boeing 747-þotum fé- lagsins hefði verið kyrrsett eftir að fannst hárfín sprunga í einum væng- bitanum sem tengir vænginn við flugvélarskrokkinn. Þessi fjögurra sentímetra sprunga fannst á meðan flugvélin, sem er fimmtán ára, hafði viðkomu í Kuwa- it síðasta föstudag. Vekur þetta atvik umræður um hvort þurfi að taka allar eldri Boeing 747-þotur í heiminum til rækilegrar yfirhalningar. Fyrir ári fundust sprungur í nefi á gömlum Boeing 747-þotum og varð það tilefiii þess að flugmálayfírvöld í Bandaríkjunum fyrirskipuðu ræki- lega athugun á öllum Boeing 747-þotum. BA er ríkisrekið flugfélag en hlut- ir ríkisins verða seldir einkafram- takinu í næstu viku. Átján þúsund ára gamlar hellateikningar Fundist hafa í helli í Malaga á Suð- ur-Spáni teikningar sem gætu verið átján þúsund ára gamlar. Pedro Cantalejo, fomleifafræðingur við Malaga-háskóla, segir að í La Tri- nidad-hellinum við Ardales hafi fundist 164 teikningar af hestum, dá- dýrum og ýmsum táknum, frá 25 upp i 125 sentímetra stórar. Hann telur að þessar teikningar geti verið eldri en hinar frægu hellamyndir í Altamira-hellunum á Norður-Spáni. Sömuleiðis hafa fundist í La Trini- dad-hellinum grafir sem taldar em 4000 ára gamlar og er unnið áfram að uppgreftri. Útlönd Uppreisnarmenn afhlóðu byssur sínar áður en þeir yfirgáfu sjónvarpsstöðina sem þeir höfðu haldið. Simamynd Reuter Komu í veg fyrir heimferð Marcosar Fyrrverandi forseta Filippseyja, Ferdinand Marcos, hefur verið undir stöðugu eftirliti bandarískra embætt- ismanna til þess að koma í veg fyrir að hann flygi til Filippseyja til stuðn- ings uppreisnarmönnum. Segir Marcos embættismennina hafa hótað að hindra hann með valdi. I gær fór leiguflugvél frá Honululu til Filippseyja en samkvæmt heimild- um Filippseyinga átti sú vél að fara með Marcos til Manilla. Rétt eftir að flugvélin lenti í Honul- ulu hvarf Marcos og birtist ekki aftur fyrr en tólf klukkustundum síðar. Sagði hann þá á fundi með frétta- mönnum frá hótun bandarísku embættismannanna. Sagðist hann gera allt sem í hans valdi stæði til þess að komast til Filippseyja en emb- ættismenn frá Bandaríkjunum og Filippseyjum fylgjast með öllum gerð- um hans. Marcos getur aðeins snúið aftur til Filippseyja með samþykki stjómar ónir dollara á bankareikningi. Sviss- Aquinos. í nóvember reyndi Marcos nesk yfirvöld skipuðu honum að halda að fara til Sviss þar sem hann á millj- sig í burtu. Bandariskir embæftismenn komu í veg fyrir að Ferdinand Marcos kæmist til Filippseyja til þess að veita uppreisnarmönnum stuðning. Hér er hann ásamt Imeldu, eiginkonu sinni, áður en hann var settur af. \TJÖLD .LCP! 'ÆRÐARVOESR fÆRÐARVQE ÍR VTJÖLD - LC Pl fÆRÐARVOdíR QJÖLD - LOP! IEPPI - FATNAÐUR EFN! .AKLÆÐI .GLUGGATJOLD - LQPl •••• BAND ■••■ MOTTUR.GOLFTEPPI.FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR.EFN! - GLUGGATJQLD ■■■■• LOPI FATNffÐ'OTr....VÆRÐARVOÐIR -'EFNI ............ÁKLÆÐI ■•■■ GLUGGA'TJÖLD ......... LÖFI - BAND =~MOTTTjn^■■■■- GÖLFTEPPI - FAT'NAÐUR - VÆRÐAR E F, EF Fa EF F, ffNI •■•■ ÁKLÆÐÍ - GLUGGATJÖLÐ - LOP! . BAND - MOTTUR ■■■•■ GÓL AtnMUR JPÆRÐARVOÐIR -BNI .ÁKLÆÐS .GLUGGATJÖP Nl TNA^WV N ÁTNA __ FATNAÐUR - VÆRÐARVÖÐIR •■■■ EFNI - GLUG££TJÖLD MOTTUR#GÓ EF FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐiR - EFN! .ÁKLÆÐI .GLUGGATJÖLD - EI NI - ÁKLÆÐI - GLUGGATJÖLD •■■■ LOP! -■ BAND - MOTTUR - GÓLFTEPPI --TATNAÐUR.VÆRÐARVOÐIR - EFN! - GLUGGATJÖLD FÁTNAÐUR VÆRÐARVÖÐIR - EFNI - ÁKLÆÐI . GLUGGATJÖLD D ■■■■ MOTTUR .GÓLFTEPPI ■■■■ FATNAÐUR - VÆRÐA FNAÐUR..VÆRÐARVOÐIR - EFNI - GLUGGATJÖLD BAND MQTTUR - GÓLFTEPPI... FATNAÐUR - VÆ. EFNI - ÁKLÆÐI - GLUGGATJÖLD-LQP5 - BAND-MOTTUR—GÓLFTEPPI FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐ R - EFN! ■•■■ ÁKLÆÐÍ ^LUGGATJOLD - LOPS FATNADUR—VÆRDARVQDIR--EPNI ■■■■ GLUGGATJ BAN BAND . MOTTUR .GÖLFTEPPI .F ATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR EFN! - ÁKLÆÐI - GLUGGATJÖLD ■■••■ LOP FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐ R .EFNI - ÁKLÆÐl EFNI - ÁKLÆÐI ~ GLUGGAT JÖLD ■■■• LOPI FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR - EFNI - ÁKLÆ EFNI - ÁKLÆÐI - GLUGGAT JÖLD. LOP FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐ'R -'EFNI - ÁK EFN! ■■- ÁKLÆÐI ■••■ GLUGGAT JÖLD - LOP FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐiR..EFNl - Á EFNi .ÁKLÆÐI .GLUGGATJÖLD - LOPI - BAND - MOTTUR.GÓLFTEPPI - FATNAÐUR - VÆRÐARVÖÐIR. E[=NI - GLUGGATJÖLD - LOPI FATNAÐUR .VÆRÐARVÖDfR - EFNi'- ÁKLÆDI ■■•■ GLUGQATJÖLÐ ’■'■■■"t:Q,Pt~ BAND - MOTTUR - GÖ'LFTEPPt "-"FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR EFNI •■■■ ÁKLÆÐ! •- GLUGGATJÖLD - LOPI . BAND - MOTTUR .GÓLFTEPP!. FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR.EFNI - GLUGGATJÖLD - LOPI MOTTUR - GÓLFTEPPI - FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR - E:NI - GLUGGATJÖLD - LOPI BAND - MOTTUR - GÓLFTEPPI - F ATNAÐUR.VÆRÐARVOÐIR RVOÐIR - E :NI.GLUGGATJÖLD - LOPI LFTEPPI . FATNAÐUR..VÆRÐARVOÐIR RVOÐIR - E :N! - GLUGGATJÖLD - LOPI LFTEPPI - FATNAÐUR .VÆRÐARVOÐIR RVOÐIR ■•■• E =NÍ - GLUGGATJÖLD - LOP! ÓLFTEPPI - F ATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR FATNAÐUR } VÆRÐARVÖÖIR - EFNI - AKLÆÐI .GLUGGATJOLD. LOP! - BÁND ■■■ MOTTUR .GÖLFTEPPl ^AT^AÐUR^ B\|æRÐARRÖ^ ER| FATNADUR f VÆRÐABVQOW-EFNJ—ÁKL-ÆQI-GLUGGATJÖLD------BAR9--MOTTUR--GÓLFTEPPI EFNI r AKLÆÐl - GLUGGATJOLD ■■■• LOPI - BA'ND FAIMAflUR - VÆRÐARVOÐIR - EFNL^- ÁK EF WZ KUiaiHlGLUGGATJOLD FA L- EUPOCARD EFivs - 'aK W54 iDARVOfíiR . EF LUGGATJÖJLD MOTTUR - GÓLFTEPPI - FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR NU ÁKLÆÐI - GLUGGATJÖLD - LOPI - BAND - MOTTUR - GÓLFTEPPI nnm ÍÍMuO n Ppf m Atf|m|JR -4/®RÐ*ftQÆ)iR nV/MÍMi atld UdUd IIBdDl\|lí)TT®O-CíJlÖS LOm - BAND - MOTTUR - G FATNAÐUR - i/ÆRÐARVOÐIR • EFNI - GLUGGATJÖLD.LOPI - FATNAÐUR - /ÆRÐARVOÐIR - EFNI - GLUGGATJÖLD - LOPI - FATNAÐUR - /ÆRÐARVOÐIR - EFNI - GLUGGATJÖLD - LOP! FATNAftU’R—VÆRÐARVOÐ! R tiPPl FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR - EFNI.GLUGGATJÖLD - LOPI - FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR - EFNI.GLUGGATJÖLD - LOPI - FATNAÐUR - VÆRÐARVOÐIR - EFNI - GLUGGATJÖLD - LOPI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.