Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987. 31 Iþróttir :st Ham samþykkt /innumannaliðanna í öllum deildum komu m í gær til að greiða atkvæði um tillögu frá nn við lagningu á gervigrasi á völlum ensku í. af 49 fulltrúum en 43 voru á móti, Á Eng- /ellir fyrir hjá Luton, Queen’s Park Rangers, ekur bannið að sjálfeögðu ekki yfir þau. -JKS ■ ■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ tmm mmm mmm mmM „Égverð kominn á kreik 21. febrúar“ - segir Ásgeir Sigurvinsson sem er óðum að jafna sig af meiðslunum anna. Hléð kemur jafnt niður á öllum liðunum og þau hafa öll reynt að und- irbúa sig sem best.“ Um næstu helgi munu leikmenn Stuttgart fara til Möltu í æfingaferð en flest liðin í Þýskalandi hafa gripið tækifærið í þessu langa vetrarhléi og haldið suður á bóginn í æfingaferðir. Fyrsti leikur Stuttgart eftir hléð verð- ur á heimavelli gegn Mannheim 21. febrúar. -SMJ i Atkinson > til WBA? „Það yrði stórkostlegt að sjá ■ Ron Atkinson aftur við stjóm * hjá West Bromwich Albion. | Hann gerði mjög góða hluti með liðið á árunum 1978-1981 og | áhangendur WBA elska hann ■ ennþásagði knattspymumað- I urinn Cyrille Regis, sem nú I leikurmeðCoventry enhannvar ■ leikmaður með WBA þegar Atk- I inson var þar stjóri áður en hann 1 fór til Manchester United. Nú | em taldar miklar líkur á því að . Atkinson verði næsti stjóri hjá | WBA. Áhangendur WBA em sótillir I út í Ron Sounders, núverandi I stjóra liðsins. Þeir vilja hann * burt og vilja ekki sjá neitt annað | en Atkinson við stjómina hjá félaginu. _______________________:Rli „Ég byijaði æfingar í síðustu viku og ég held að það sé ekki hægt að segja annað en að þessi meiðsli hafi komið ágætlega út. Ég er ekki orðinn góður ennþá en ég vonast til þess að vera búinn að jafna mig til fullnustu þegar Bundesligan byijar, 21. febrú- ar,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson, fyrir- liði Stuttgart, en hann er nú óðum að jafna sig af þeim meiðslum í öxlinni sem hann fékk í haust í Evrópuleik gegn Torpedo Moskva. „Ég vinn núna aðallega i því að vinna upp kraft og er að mestu í þrek- þjálfun," sagði Ásgeir. Hann spilaði I I | LALakers | | tapaði illa j ■ Los Angeles Lakers, lið Péturs ■ | Guðmundssonar í bandaríska | I körfúknattleiknum, mátti þola . I stórt tap í gær er liðið lék gegn | ■ Seattle Supersonics á útivelli. ■ I Lokatölur urðu 125-101. Boston I I Celtics vann Chicago Bulls, I ■ 132-103, 76ers vann Cleveland, ■ I 109-107, Fönix Suns vann Gold- I J en State, 131-104, og LA Clippers * I vann New Jersey, 98-91. I -SK . túlkunum“ 11 af 17 leikjum Stuttgart i fyrri um- ferðinni og þótti leika mjög vel. Þrátt fyrir það áfall sem missir fyrirliðans var óneitanlega fyrir Stuttgart þá stóð liðið sig vel í fyrri umferðinni og er nú í 4. sæti. En hveijir skyldu möguleikar Stuttgart vera eftir þetta langa hlé? „Það munar aðeins þrem stigum á okkur og efsta liðinu og ef við náum að byija vel þá eigum við vissulega góða möguleika. Við eigum eftir að leika gegn Bayem Múnchen, Hamb- urger, Köln og Gladbach á heimavelli og ef þeir leikir fara að óskum erum við vissulega með í baráttunni. Það er erfitt að spá í breytingar á getu lið- •Ásgeir Sigurvinsson er nú byrjaður að æfa á ný eftir meiðslin sem hann hlaut i Evrópuleik Stuttgart og sovéska liðsins Torpedo Moskva. Ásgeir segist verða kiár i slaginn 21. febrúar þegar boltinn fer að rúlla í Vestur-Þýska- landi. norska handknattleiksmenn í V-Þýskalandi. Fyrsta árið í Noregi lék hann með Fredensborg/Ski og varð markahæsti maður 1. deildar með 133 mörk. Síðan hefur hann einbeitt sér að þjálfun lið^ins. „Vantar persónuleika“ „Ef norska landsliðið ætlar sér að gera einhveija hluti í framtíðinni þá þarf að finna leikmenn sem hafa rétta skapgerð. Það þarf að leita að leikmönnum með sterkari persónuleika og þessi leit þarf að fara fram strax í yngri flokkunum. Til þess að gera þetta þarf mikinn tíma og þá dugir ekki að hafa landsliðsþjálfara sem býr í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn verður að búa í Noregi og starfa allt árið.“ Þá gagnrýnir Gunnar æfingamar hjá 1. deildar liðunum - segir að þar vanti aga og einbeitni hjá leikmönnum. Þá seg- ir hann að það dugi engan veginn að æfa aðeins þrisvar í viku og bætir því við að æfingar minni oft á kjaftaklúbba. Menn hittist oft þar aðeins til að sjá hver ann- an. í lokin klikkir Gunnar út með því að norskir handknattleiksmenn ættu að líta til stúlknanna og læra af þeim hvað ætti að gera til að ná árangri. -SMJ Sex í sturtu Sex leikmenn vom reknir af velli í bikarleik á Spáni í fyrrakvöld - í þriðju umferð spönsku bikarkeppninnar. Fimm þeirra vom í liði Eldense, sem leikur í 3. deild. Liðið tapaði 3-1 fyrir Mallorca Atletico á útivelli en Mall- orca-liðið leikur í 2. deild. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Eld- ense og einn leikmaður liðsins, fyrir- liðinn Ramirez, hafði þá verið rekinn af velli. í síðari hálfleiknum var meira Tobbi Jens verður aðalþjálfari Malmö j - forráðamenn Malmö mjög ánægðir með Þorbjöm og Gunnar íjör hjá dómaranum. Hann rak Nadal af velli eftir að hann hafði jafiiað fyrir Mallorca og síðan fengu fjórir leik- menn Eldense að fjúka. Eftir leikinn sagði formaður Eldense, Juan Loper- ena, í gríni. „Ef ég kemst yfir byssu þá skýt ég dómarann, Casas Vascun- ana.“ Á miðvikudag vom fyrri leikimir í 3. umferð bikarkeppninnar. Langmest kom á óvart að Barcelona tapaði, 0-1, á heimavelli fyrir Osasuna. Cadiz og Real Madrid gerðu jafntefli, 0-0, Real Sociedad sigraði Eibar, 2-0, á útivelli og Bilbao sigraði Langreo, 0-1, einnig á útivelli. -hsím I I Gunnlaugur A. Jónsson, DV, Lundi: Mikil ánægja ríkir nú hjá IFK Malmö með frammistöðu íslending- anna tveggja, þeirra Þorbjöms Jens- sonar og Gunnars Gunnarssonar hjá liðinu. Lið Malmö hefur leikið mjög vel að undanfömu og er það ekki síst þakkað frammistöðu þeirra að liðið á nú sæmilega möguleika á því að kom- ast upp í Allsvenskan en Malmö er nú 4 stigum á eftir.efsta liðinu. Þetta kom fram í viðtali við framkvæmda- stjóra Malmö, Rolf Liljeblad, en hann átti mesta heiðurinn af þvi að fá þá Gunnar og Þorbjöm til liðsins. „Frammistaða Gunnars hefur komið mjög á óvart en við vissum sáralítið um hann fyrirfram og renndum blint í sjóinn með því að fá hann í liðið. Það hefur komið í ljós að hann er úrvals handknattleiksmaður," sagði Rolf en eftir að Gunnar náði sér af meiðslum sínum hefúr hann stjómað leik liðsins auk þess að mata Þorbjöm óspart á góðum línusendingum. Þá sagði Rolf að þeir hjá Malmö óttuðust að missa Gunnar til V-Þýskalands en þar hefði hann verið um jólin. Þorbjörn verður aðalþjálfari Malmö Þá kom það fram í samtali við Rolf að mjög líklegt er að Þorbjöm Jensson verði aðalþjálfari liðsins á næsta keppnistímabili en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá liðinu í vetur. Óvíst er hvaða áhrif þetta starf kemur til með að hafa á möguleika Þorbjam- ar á þvi að taka þátt í undirbúningnum fyrir ólympíuleikana. -SMJ • Þorbjöm Jensson hefur staðið síg mjög vel hjá IFK Malmö og hefur lík- lega aldrei verið í betri æfmgu. • Reynir Kristjánsson í leik með Haukum. Reynir aftur til Hauka Reynir Kristjánsson körfuknatt- leiksmaður hefúr ákveðið að ganga til liðs við úrvalsdeildarlið Hauka á nýjan leik eftir stutta dvöl í Danmörku. Reynir hugðist leika körfuknattleik með dönsku félagi en það dæmi gekk ekki upp. Revnir verður Haukunum mikill stvrkur en í liðið vantar tilfinnan- lega stóra leikmenn. -SK. Burkinshaw þjálfar í Portúgal Fyrrverandi fiamkvæmdastjóri enska knattspymuliðsins Totten- ham, Keith Burkinshaw, gerðist í gær þjálfari hjá portúgalska liðinu Sporting Lissabon og gildir samn- ingurinn í tvö og hálft ár. Burkinshaw, sem 51 árs að aldri, gerði Tottenham á sínum tíma tvisvar sinnum að enskum bikar- meisturum. Þess má geta að Sporting Lissabon keppti gegn Akumesingum í Evrópukeppninni í haust og vann samanlagt 0-15. -JKS Oldungamir unnu létt - SeHbss-Valur b, 21-26 Sveinn Á. Sgurðsaon, DV, Sejfnssi: B-lið Vals í handknattleik karla gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og sigraði 3. deildar lið Selfoss í leik liðanna í bikarkeppninni í hand- knattleik. „öldungamir" í liði Vals skomðu 26 mörk en heima- menn 21. Staðan í leikhléi var 8-13, Val í viL Leikmenn Vals, sem allir em fyrrverandi landsliðsmenn og flest- ir komnir i þungavigt, vom yfir allan tímann og sigur þeirra ör- uggur. Jón Pétur Jónsson skorasði átta mörk fyrir Val en markahæst- ur í liði Selfoss var ungur og mjög efnilegur leikmaður, Gústaf Bjamason. Hann skoraði einnig átta mörk í leiknum. Gústaf, sem aðeins er 16 ára gamall, lék aðeins síðari hálfleikinn i gærkvöldi. B-lið Vals heldur því áfram í keppninni en lið Selfoss er úr leik. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.