Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 30. JANUAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nú hefur þú enga afsökun að vera of feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks- ins fáanleg á Islandi. Þú fylgir nokkrum einföldum reglum og þú munt léttast. Þetta verður þinn síð- asti megrunarkúr, þú munt grennast. Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu. Pantið strax í dag og vandamálið er úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20. E.G. Box 1498, 121 Rvk. Kerditkortaþj. Notuð tæki fyrir prentiðnað til sölu. • Ljósmyndavél NuArc 2024 SST 1000 - TG 25M filmustærð 50x60 cm fyrirmyndarrammi 53x63. • 24 lítra DuPoint Croalith fram- köllunarvél. • Nokkur ljósaborð. • Tekkskrifstofusett. • Facit skilrúmsveggir. Til sýnis að Síðumúla 12 bakhús, milli kl. 14 og 18 virka daga. DV. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortui getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. • Canon AE1, 15 þús. • Canon Speed Light, 4000 kr. • Akai videomyndavél, 20 þús. • Akai ferðavideo, 35 þús. • Silver Cross vagn, rauður, 15 þús. Uppl. í.síma 92-3363. Hillusamstæða og magnari. Dökk hillusamstæða með ljósum, bar og glerskápum. Nýlegur Yamaha út- varpsmagnari með sjálfleitara og minni, 2x55 sinusvött. Uppl. í síma 53248 eftir kl. 19. Veldur hárlos áhyggjum? Ný þjónusta á Islandi. Meðhöndlun með leisigeisla hefur gefið góða raun. Meðferð þessi stöðvar hárlos, er hættulaus og hefur engar þekktar aukaverkanir. Uppl. og tímapantanir í síma 11275 kl. 10-17. Viltu spara? Sóluð vetrardekk. ný mvnstur, gamalt verð. umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Normende videomyndatökuvél og Sprite hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 97-81275 eftir kl. 20. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálarstunguevrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Gyllingarvél til sölu. Verð 50 þús., tilvalið fvrir þá sem vilja skapa sér þægilega aukavinnu. Uppl. í síma 15580. Saumavélar trá 6.900, overlock, hrað- sauma- og tvöfaldar. tvinni, 500 litir, nálar. rennilásar í metratali o.fl. Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632. Til sýnis og sölu pottofnar með Danfoss krönum, lampar og innihurðir, á góðu verði. Komið í Síðumúla 12, bakhús, milli kl. 14 og 18 virka daga. DV. 4 stk. 14" álfelgur, sem nýjar, fyrir M. Benz til sölu, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 36729. Málverk til sölu eftir Eggert Guð- mundsson, stærð 100x75 cm. Tilboð sendist DV, merkt „Málverk 107“. Rafmagnsritvél til sölu með leiðrétting- arborða, einnig videoupptökuvél, Funai. Verð 16 þús. Uppl. í síma 46343. Útungunarvél, 2000 eggja, til sölu, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 99- 7350 á kvöldin. 600 videospólur til sölu, nýlegt efni. Uppl. í símum 28747 og 51348. Báru þvottavél, sem ný, til.sölu. Uppl. í síma 40997. Nýr kvenleðurjakki til sölu, stærð med- íum. Uppl. í síma 641747 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3 + 2 +1, og borð. Uppl. í síma 45894 eftir kl. 18. Svo til ný 40 rása FR talstöð til sölu. Uppl. í síma 74050 eftir kl. 17. Síður kanínupels til sölu, ónotaður, selst ódýrt. Uppl. í síma 54393. Hjónarúm, þvottavél og litsjónvarp til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 54838 eftir kl. 15. P ■ Oskast keypt Vil kaupa þrekhjól á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-2922. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Matvælaiðnaður, tæki og áhöld. Óska eftir leirtaui, hitaborðum og öðrum áhöldum fyrir veisluþjónustu. Einnig kartöfluskrælara, steikarofni og tækj- um í lítinn kæli, ca 5 nf'. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2216. Slysavarnaskóli sjómanna leitar eftir 15 til 20 ferm miðstöðvarkatli og varmaskipti (Alfa laval), um það bil 200 þús.. kcal - klst. fyrir skólaskipið Sæbjörgu. Uppl. í síma 985-20028 milli kl. 9 og 17. Notað hjólhýsi óskast, 14-16 fet. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2222. Rafmagnshitakútur, lítill, 220 volt, og rafmagnshella óskast. Uppl. í síma 71994 eftir kl. 20. Óskum eftir að kaupa rafmagnsvatns- hitaborð fyrir veitingahús. Uppl. gefa Ari eða Baldur í síma 17759. ■ Verslun Gjafahornið Vitastig, simi 12028, aug- lýsir: leikföng, gjafavörur, kjólar, stór númer, barnaföt, bómullarnærföt, sokkar, koddar, saumaðir eftir pönt- un, lopi, band o.m.fl. OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA: r„X9»akí',t1242 ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þart hún aó hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. SÍMINN ER 27022! E tunocARu SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við viljum vekja athygli á ao þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær i góðum tómi. Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile—gólfefní Sanitile-málning Vulkem-kitti Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. Falleg gólf! Viltu endurvekja fegurd parketsins og lengja líf annarra gólfa með akrylhúð? Slfpum og lökkum parket og önnur viðargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm- ara- og flfsagólf o.fl. Aukum endingu gólfa með níðsterkri akrylhúðun. Ekki hált í bleytu. Gólfin gjörbreyta um svip og dagleg þrif verða leikur einn. Komum á staðinn, gerum yður verðtil- boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum vandaðri vinnu. Geymið auglýsinguna. Gól7s!fpun og akrylhúðun sf. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir S.614207-611190-621451 FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun. frostþýtt og þjappast ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. :U>': SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 BRAUÐSTOFA Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteiIsnittnr, brauðtertur. FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við aó leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTÍ HÁÞRÝSTIÞVOTTURÍ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ tt Flísasögun og borun * it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp OPIÐALLADAGA E -------K-K-K— rHÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1 Tokum að okkui hyar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSOGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610, Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. Pípulagnir-hreirisariir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- fæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. tl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasimi 985-22155 H Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og mður- follum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmglar Anton Adalsteinsson. 2.43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.