Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Síða 31
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987. 43 LONDON 1. (1 ) JACK YOUR BODY Steve „Silk" Hurley 2. (-) I KNEW YOU WERE WAITING (FOR ME) George Michael & Aretha Franklin 3. (4) C'EST LA VIE Robbie Nevil 4. (3 ) IS THIS LOVE Alison Moyet 5. (5) NO MORE THE FOOL Elkie Brooks 6. ( 2 ) REET PETITE Jackie Wilson 7. (22) HEARTACE Pepsi & Shirley 8. (15) DOWN TO EARTH Curiosity Killed The Cat 9. (7) SURRENDER Swing Out Sister 10. (20) ALMAZ Randy Crawford NEW YORK 1. (1 ) ATTHIS MOMENT Billy Vera & The Beaters 2. (4) OPEN YOUR HEART Madonna 3. (2) C'EST LA VIE Robbie Nevil 4. (6) LAND OF CONFUSION Genesis 5. (8) CHANGE OF HEART Cyndi Lauper 6. (5) CONTROL Janet Jackson 7. (7) SOMEDAY Glass Tiger 8. (3) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott 9. (15) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 10. (12) TOUCH ME Samantha Fox ísland (LP-plötur 1. (1) FRELSITIL SÖLU................Bubbi Morthens 2. (-) ESPECIALLY FOR YOU............The Smithereens 3. ( 2) í GÓÐRITRÚ............................Megas 4. ( 5 ) í TAKT VIÐ TÍMANN.......Sinfóniuhljómsveit isl. 5. (3) STRAX..................................Strax 6. ( 6 ) BJÖRGVIN HALLDÓRSSON....Björgvin Halldórsson 7. (4) LÍFSLEIÐIN(N)..............'..Sverrir Stormsker 8. (11) GRACELAND.........................Paul Simon 9. (15) THE WHOLE STORY...................Kate Bush 10. ( 7 ) SYND.............................Imperiet Pretenders - færast nær toppnum Bretland (LP-plötur (2) (1) (4) (3) •(5) [8) 7. (13) 8. (9) 9. (7) 10.(6) GRACELAND..........................Paul Simon THE WHOLESTORY.....................Kate Bush DIFFERENT LIGHT....................Bangles LIVE MAGIC.............................Queen TRUE BLUE............................Madonna GET CLOSE.........................Pretenders NO MORETHE FOOL....................Elkie Brooks SWEETFREEDOM..................Michael MrOonald SLIPPERY WHEN WET..................Bon Jovi NOW THAT'S WHATI CALL MUSIC 8......Hinir & þessir Boston - fastir á þriðja stiginu Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) SLIPPERY WHEN WET......................Bon Jovi 2. (4) DIFFERENT LIGHT.......................Bangles 3. (3 ) THIRD STAGE..........................Boston 4. ( 6 ) NIGHTSONG...........................Cinderella 5. (5) THE WAYITIS............Bruce Hornsby & The Range 6. (2) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985 ............Bruce Springsteen 7. (11) LICENCED TO ILL..................Beastie Boys 8. (8) FORE!....................Huey Lewis 8i The News 9. (10) CONTROL..........................Janet Jackson 10. ( 7 )TRUE BLUE.............................Madonna 1. (5) AUGUN MÍN Bubbi Morthens 2. (1 ) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 3. (2) LOOK ME IN THE EYE Strax 4. ( 6 ) THE FINAL COUNTDOWN Europe 5. (3 ) CRY WOLF A-Ha 6. (4) ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKJÓTA ÞÁ? Bubbi Morthens 7. (9) COMING HOME Falco 8. (7) OPEN YOUR HEART Madonna 9. (13) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 10. (8) UNDIR RÓS Megas ■EHH 1. (1) LOOK ME IN THE EYE Strax 2. ( 2 ) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 3. ( 3 ) CRY WOLF A-Ha 4. (4) ROCK THE NIGHT Europe 5. ( 6 ) CARAVAN OF LOVE Housemartins 6. (8) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott 7. (5) AUGUN MÍN Bubbi Morthens 8. (7) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 9. (9) HYMN TO HER Pretenders ' 10. (12) YOU GIVE LOVE A BAD NAME Bon Jovi Heilagir hræsnarar , íslensku lögin eru nú á undan- haldi á íslensku listunum eftir velgengni jólavertíðarinnar. Að vísu eru topplög beggja listanna íslensk en yfirleitt eru íslensku lög- in á útleið. Bubbi stundar undar- lega loftfimleika á rásarlistanum og er nú allt í einu komin á toppinn með Augun sín og virðist allt geta gerst á bstanum á næstunni. Efstu sætin á Bylgjulistanum eru óbreytt frá síðustu viku þannig að erfitt er að spá um breytingar í næstu viku. Topplög erlendu listanna eru sömuleiðis þau sömu og í síðustu viku en það má bóka með 99,99% öryggi að George Michael og Aret- ha Franklin taka yfir efsta sætið í Bretlandi næstu viku. Þetta lag er reyndar að finna á plötu Arethu Franklin sem kom út í fyrra. Þá má búast við að Pepsi og Shirley, sem áður sungu bakraddir hjá Wham, nálgist toppinn en frekar. Madonna er nú líklegasti kandid- atinn í toppsætið vestanhafs en Genesis og Cyndi Lauper gætu sett strik í reikninginn. -SþS- Bubbi Morthens - augun á toppinn. Fáir menn hafa jafhmikla nennu til að standa opinberlega í þrasi og þvargi um hin ýmsu mál og við íslendingar. Mý- mörg dæmi eru um menn sem virðast hafa unun af því að skrifa hvem langhundinn á fætur öðrum í blöðin til að bás- úna skoðanir sínar á ótrúlegustu málum. Nýjasta dæmið um þetta er fellibylur sem staðið hefur yfir á síðum dagblaðanna og í útvarpi og sjónvarpi um íslenskt sjónvarpsleikrit sem ríkissjónvarpið leyfði sér að sýna á nýársdagskvöld. Og það er ekki bara innihald leikritsins sem farið hefur fyrir brjóstið á sómakærum íslendingum heldur virðist sýningartíminn, nýársdagskvöld, hafa valdið ekki minni geðshræringu. Þetta er auðvitað einhver mesta hræsni sem um getur að einhver vídeógalnasta þjóð í heimi verði svo gegnum heilög yfir jólahá- tíðina að hún þoli ekkert nema messur og halelújasöng í útvarpi og sjónvarpi. Og svo er það „klámið" og „klúrheit- in“ sem fólk er að hneykslast á, sérstaklega fyrir hönd bamanna. Ekki rýkur þetta fólk upp til handa og fóta til að mótmæla öllu því tilgangslausa ofbeldi sem borið er á borð fyrir bömin jafnt í bamatímum og á öðrum tímum. Það er greinilega mun hollari lexía fyrir bömin en leikrit sem veltir fyrir sér mannlegum vandamálum. Á hvaða tímum lifir þetta fólk eiginlega? Það hljómar eins og biluð plata að segja að Bubbi Mort- hens sé enn á toppnum á íslandi en nú má hann fara að vara sig á Smithereens. Það má búast við að þeir auki við sig í sölu í næstu viku er þeir koma hingað til lands til hljómleika- halds. Annars er lítið að gerast á listanum, Paul Simon kemur að vísu inn enn eina ferðina eftir uppsölu og Kate Bush nær inn í níunda sætið. -SþS- Smithereens - toppurinn blasir við

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.