Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987.
37
DV
■ Bækur
Bind inn bækur og gylli, reynið við-
skiptin. Sími 39319. Elli.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý!
Diskótek í fararbroddi með blandaða
tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs-
hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða
önnur einkasamkvæmi þar sem fólk
vill skemmta sér ærlega. Fullkomin
tæki skila góðum hljóm út í danssal-
inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott
„ljósashow" og hressir diskótekarar.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa 10 ára. Dansstjórn á
3000 skemmtunum á árunum 1976-’86
hefur kennt okkur margt. Okkar
reynsla stendur ykkur til boða. Dragið
ekki að panta fyrir árshátíðina eða
þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla
aldurshópa, leikjastjóm og blikkljós
ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513,
(og 51070 á morgnana).
Hljómsveitin Burknar og Garðar. Emm
löngu upppantaðir alla laugardaga í
febrúar, byrjaðir að bóka fyrir mars,
leikum alla músík. Uppl. í síma 37526.
Burknar og Garðar Guðmundsson.
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík
fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar
39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17.
■ Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Þril, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoð 1987. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og upgjör. Erum
viðskiptafræðingar vanir skattafram-
tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm-
ur útreikningur áætlaðra skatta,
umsóknir um frest, skattakæmr ef
með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og
sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum
73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og
fáið uppl. um þau gögn sem með þarf.
Framtalsþjónustan sf.
Aðstoö st. Gerum skattframtöl f. alla,
sækjum um frest, reiknum út skatt og
kærum ef með þarf. Allt innifalið.
Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis-
maður vinna verkin. Nánari uppl. í
síma 689323 frá kl. 8.30-18.30.
Fjármálaráðgjöf aðstoðar við gerð
skattframtala og veitir um leið hag-
nýtar uppl. um fjármál og húsnæðis-
kaup án aukakostn. Tímar fást alla
daga kl. 8-22. Tímapantanir kl. 15-18
í s. 622211. Lágt verð og góð þjónusta.
27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga
og atvinnurekendur við skattafram-
tal. Sæki um fresti, reikna út gjöld og
sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka-
stíg 14, sími 22920.
Aðstoöum einstaklinga við skattfram-
töl, gerum áætlum fyrir greiðslu
skatta og sækjum um frest. Sann-
gjarnt verð. Símar 20464 og 78999 e.kl.
17.
BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð-
gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta
allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig-
urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166.
Framtalsaöstoð. Viðskiptafræðingur
veitir aðstoð við frágang skattfram-
tala. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í
síma 11176 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Framtalsaðstoð. Aðstoðum einstakl.
við gerð skattframtala sinna frá kl.
15-22 alla daga. Sími 26170. Félag við-
skiptafræðinema, Bjarkargötu 6.
Framtalsaöstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her-
mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178,
2. hæð, sími 686268.
Framtalsaðstoö - ráögjöf.
30 ára reynsla.
Bókhaldsstofan, Skipholti 5,
símar 21277 og 622212.
Tveir viöskiptafræðingar taka að sér
framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
vönduð og ódýr þjónusta. Uppl. í síma
687738 frá kl. 13-22 alla daga.
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Sanngjamt verð. Uppl.
í síma 33937.
Viðskiptafræðingur tekur að sér fram-
töl fyrir einstaklinga og smærri
rekstraraðila. Uppl. í síma 656635 eftir
kl. 18 virka daga og alla helgina.
Skattframtöl. Öll þjónusta varðandi
skattframtöl einstaklinga. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 18189 eftir kl. 17.
■ Bókhald
Bókhald, uppgjör, tölvuvinnsla,
áætlanagerð. Örugg þjónusta. Bók-
haldsstofan, Skipholti 5, símar 21277
og 622212.
Framtöl og bókhald, reglubundin
tölvuvinnsla. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Safamýri 55, sími
686326.
Skattframtöl! Tökum að okkur skatt-
framtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í síma
641598 og 44208 eftir kl. 20.
■ Þjónusta
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.íl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Málningarþjónustan. Tökum alla máln-
ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg.
- þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 61-13-44.
Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir,
breytingar og viðgerðir. Ólafur
Tryggvason, löggiltur pípulagninga-
meistari, sími 24862.
Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka,
bæklinga og tímarita. Umsjón og að-
stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
sími 622833.
Sandblásum allt frá smáhlutum upp í
stór mannvirki. Komum og/eða sækj-
um hvert sem er. Sanngjamt verð.
Stáltak, Borgartúni 25, sími 28933.
Slipum og lökkum parket og gömul
viðargólf, snyrtileg og fljótvirk aðferð,
sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl.
í síma 51243 og 92-3558.
Trésmiðavinna. Tökum að okkur við-
halds- og viðgerðarvinnu, uppsetning-
ar o.fl. Uppl. í síma 91-641677 eftir kl.
17.
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar
og nýsmíði. Uppl. í síma 72273.
Dyrasímaviðgerðir - raflagnir. Löggilt-
ur rafvirki. Uppl. í síma 656778 og
10582.
Húsasmiður getur bætt við sig verkefn-
um í nýsmíði og viðhaldi. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 687182.
Hurðasmiður. Smíða verkstæðisdyr,
einfaldar eða tvöfaldar. Sími 83121 og
eftir kl. 17.30 í síma 82505.
Loftnetaþjónustan. Alhliða þjónusta á
loftnetum og kapalkerfum. Loftnets-
þjónustan, sími 651929.
Múrverk, flisalagnir, steypur, viðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 611672.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256. Þú verður hress-
ari, hraustlegri og fallegri í
skammdeginu eftir viðskiptin við okk-
ur. Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20,
sunnudaga 9 til 20.
Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd,
(zoneterapi) hefur reynst vel við
vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill-
um. Tímapantanir í síma eða á
staðnum. Vertu velkomin.
Sólbaðsstofan Hléskógum 1. Erum með
breiða bekki m/andlitsperum, mjög
góður árangur, bjóðum upp á krem,
sjampó og sápur. Opið alla daga.
Avallt kaffi á könnunni. Verið vel-
komin. Sími 79230.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukennsla
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86,
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á
Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs-
ríkt. Greiðslukortaþjónusta.
Gunnar Helgi, sími 78801.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Datsun Sunny SLX ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
■ Garðyrkja
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjamt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 611536, 40364 og 99-4388.
Tökum að okkur trjáklippingar, garða-
snyrtingu og lagfæringar á görðum,
t.d. girðingar o.fl. Vinsamlegast
hringið í síma 671265 og 78257 eftir
kl. 18.
■ Húsaviðgerðir
Húsasmiður. Get bætt við mig verkefn-
um, er vanur viðgerðum og breyting-
um á eldri húsum. Uppl. í síma 35929.
■ Til sölu
Sérverslun með giæsilegan nátt- og
undirfatnað og hjálpartækjum ástar-
lífsins. Sendum allt í ómerktri póst-
kröfu. Nýjung: Hringdu og fáðu uppl.
um Klúbb aldarinnar. Opið 14-22.30
um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box
202, 270 Varmá, s: 667433.
Full búð af fallegum og vönduðum nær-
og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar-
lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og
herra. Komdu á staðinn, hringdu eða
skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit-
kortaþjónusta. Opið alla daga nema
sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía,
Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 -
29559. Box 1779, 101 Rvík.
Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket
fæst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf., Krókhálsi 4,
Reykjavík, s. 671010.
Þær selja sig sjálfar spjaldahurðimar.
Athugið málin áður en skilrúmin eru
smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209,
79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199,
69x199 Verð 8700 kr. Habo, Bauganesi
28, 101 Reykjavík, sími 15855.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831.
Grattan vor- og sumarlisti 1987. 1000
síður af öllum frægustu vörumerkjum
í heimi. (Hefur verið póstlagður til
fastra viðskiptavina.) Pantanatími
10-16 dagar frá móttöku pöntunar.
Verð kr. 250 + kr. 120 bgj. Pöntunar-
símar 91-621919 og 91-651919, Grattan,
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík.
Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom-
inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði
(allar stærðir), skóm, búsáhöldum,
verkf. o.fl. Gæðavörur frá Þýskalandi.
Hringið/skrifið. S. 666375, 33249.
Verslunin Fell, greiðslukortaþj.
■ Verslun
WEWZ
QufUitót
WENZ-verðlistinn fyrir sumartískuna
1987 er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Verð kr. 250 + burðargjald. WENZ -
umboðið, pósthólf 781, 602 Akureyri.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
6.900 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
■ Sumarbústaðir
Seljum ýmsar gerðir sumarhúsa á mis-
munandi byggingarstigum. Getum
útvegað lönd. S.G. Einingahús hf.,
Selfossi, sími 99-2277.
■ Bílar til sölu
Þessi glæsilegi Hino ’77 er til sölu,
góður bíll, gott verð. Uppl. í síma
93-7632 og 93-7677.
Man Ikarus ’80 til sölu, 32 manna, ek-
inn 44 þús. km. Frekari uppl. í síma
93-6664 milli kl. 19 og 22 á kvöldin.
Mazda RX-7 til sölu, ekinn 20 þús. á
vél og gírkassa, nýmálaður og allur
yfirfarinn. Til sýnis og sölu á bílasöl-
unni Bílahöllin, Lágmúla 7, sími
68888.
Subaru 4x4 turbo '87 til sölu, sjálfskipt-
ur, læst drif, rafdrifnar rúður, ekinn
5000, aukahlutir álfelgur, sílsalistar,
gjótgrind og spoiler. Uppl. í síma
78822.