Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987. Viðskipti Bílainnflutningur 1986: IVöfiald- aðist frá fyrra ári Bflainnflutningur íslendinga árið 1986 sló öll íyrri met en á þessu ári voru fluttir inn alls 15.851 bfll sem er rúmlega tvöfaldur fjöldi innfluttra bfla árið á undan en þá nam þessi fjöldi 7.167 bílum. Innflutningur nýrra fólksbíla nam 13.352 bflum á móti 5.655 bfl- um árið 1985 og fjöldi notaðra innfluttra bíla þrefaldaðist á milli þessara ára, fór úr 567 bflum í 1.666 bfla. Af einstökum gerðum bifreiða var mest flutt inn af Subaru 1800, 861 bíll, en næst á eftir kom AE- Lada 2108,810 bflar. Af einstökum tegimdum bifreiða var langmest flutt inn af Lödu í ýmsum gerðum, alls um 2500 bflar. Ef frá eru taldir fólksbílar varð nokkur samdráttur í innflutningi annarra tegunda, þannig minnk- aði innflutningur nýrra vörubfla úr 340 árið 1985 í 232 árið 1986 og innflutningur nýrra sendibíla minnkaði úr 436 og í 240 í íyrra. -FRI Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbund. 8.5—10 U) Sparireikningar 3ja món. uppsógn S-12 Úb.Vb 6 mán. uppsögn 10-17.5 Vb 12mán. uppsögn 12-18.25 Sp.vél. 18mán. uppsögn 16.5-18 Sp Avísanareikningar J-9 Ab Hlaupareikningar 3-7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Bb.Lb, 6 mán. uppsögn 2.5-4 Úb.Vb Úb Innlán með sérkjörum 9-19.25 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5-6 Ab Sterlingspund 9,5-10.5 Ab Vestur-þýsk mörk 3,5-4 Ab.lb Danskar krónur 8.S-9.5 Ab.Lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv) 16—18 Sb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kge/21 Almenn skuldabréf(2) 16,5-18,5 Ab.Sb Viðskiptaskuldabréf(l) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16.5-20 Ab Utlán verðtryggð Skuldabréf Aö2.5árum 5.75-6.75 Ui Til lengri tima 6.25-6.75 Ab.Bb.Lb Útlán tíl framleiðslu ísl. krónur 15—16.5 Sp SDR 8-8.25 Allir Bandarikjadaiir 7,75-8.25 nema Ib. Vb LKÍJb Sterlingspund 12.5-13 Lb.Úb.Vb Vestur-þýsk mörk 6-6,25 Lb.Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6,5 Dráttarvextir 27 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala jan. 1565 stig Byggingavisitala 293 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 7,5% l.jan. HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 113 kr. Eimskip 300 kr. Flugleiðir 310 kr. Hampiðjan 140 kr. Iðnaðarbankinn 135 kr. Verslunarbankinn 125 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21% ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbank- inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á funmtudög- um. Haröbakur, togari ÚA, náði yfir 5.200 lestum af fiski á síðasta ári. Meðalverð á kíló var tæpar 20 krónur. Mokafli fyrir austan - veiði í Faxaflóa dottin niður í skrap Sölur erlendis Bremerhaven: Bv. Ásbjöm landaði 19. jan. 158 lestum fyrir kr. 8,5 millj., meðalv. kr. 57,77. Bv. Skafti landaði 20. jan. 159 lestum íyrir kr. 9,4 millj. Bv. Hegranes lan- daði 23. jan. 181 lest fyrir kr. 11,2 millj. Cuxhaven: Bv. Drangey landaði 20. jan. 153 lest- um fyrir kr. 8,7 millj. Meðalverð kr. 62 kílóið. Aflinn aðallega ufsi og karfi. England Bv. Már landaði í Grimsby 20. jan. 203 lestum fyrir kr. 11,8 millj. Mb. Sæborg landaði í Grimsby 48 lestum fyrir kr. 2,254 millj., meðalv. kr. 46,56. Bv. Vest- mannaey landaði í HuO 20. jan. 170 lestum fyrir kr. 9,5 millj., meðalverð kr. 55,89 kílóið. Aðeins eitt skip á eftir að landa erlendis það sem eftir er af þessari viku og selur á morgun. Lflotr eru á góðu verði. Frá 20. jan. hefur verið seld í Englandi 421 lest fyrir kr. 23.649.745,52, meðalv. kr. 56,06. Á sama tíma var seld í Þýskalandi 651 lest fyrir kr. 37.868.470,78, meðalverð kr. 58,11. París Þrátt fyrir kulda, sem heijað hefur í Frakklandi, hefur verð á fiskmeti ve- rið nokkuð gott og er það að mestu því að þakka að ekki berst mjög mik- ið af fiski. Verð á þorski hefur verið: Smáþorskur kr. 100 til 150 kflóið. Meðalstór þorskur kr. 134 til 160 kíló- ið. Ufsi kr. 95 til 140 kílóið. Meðalstórir skötuselshalar hafa selst mjög vel að undanfömu. Meðalstór hali kr. 432 til 535 kílóið. Verð á laxi að stærð 1 til 2 kfló er kr. 160 til 230 kílóið. London Miklir erfiðleikar vom eftir áramótin og em enn að hluta með fisksölu. Þó hefur verðið verið viðunandi: Þorsk- flök kr. 210 kílóið. Hausaður þorskur kr. 130 til 140 kflóið. Smá rauðspretta kr. 70 kílóið. Stór skötubörð kr. 140 kg. Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson Aflabrögö Mokafli hefúr verið við Austurland að undanfomu. Trillur hafa fengið stórþorsk á grunnmiðum og hefur sá fiskur verið 6 til 7 kg fiskur. Fiskur togaranna hefrir verið blandaður og hafa lokanir á miðum verið nokkuð tíðar. Sú góða veiði, sem var í Faxaflóa fyrir nokkm, hefur dottið niður og Sláturfélagsmenn gerðu sér glaðan dag í tilefni afmælisins og gæddu sér á rjómatertum. DV-mynd RS hafa smærri bátar frá Reykjavík verið með sáralítinn afla. Mikil loðna er tafin vera á miðunum og hefur loðnu- veiðiheimild verið aukin um 100 þúsund lestir. Nokkur verðmunur er á verði loðnu innanlands og í Færeyj- um. Verðið hér er 1800 til 2100 en Færeyjarverð er kr. 2100 tonnið. ÚA Útgerðarfélag Akureyringa gerði út 5 togara árið 1986. Afli þeirra var alls 19.816 lestir, verðmætið var 377 millj. króna. Afli þeirra skipa, sem gerð vom út allt árið, var svipaður. Mestan afla hafði bv. Harðbakur sem landaði alls 5.230 lestum af blönduðum fiski yfir árið. Meðalverð á kíló var milli 19 og 20 krónur. Hæsta meðalverð á afla hafði bv. Hrímbakur, kr. 20,92. Útgerð- arfélagið flutti út 6.225 lestir alls af freðfiski, 17 lestir af skreið, 826 lestir af saltfiski og 41 lest af hertum þorsk- hausum. Nokkur aukning varð á útflutningi á árinu en birgðir mun minni en um áramótin 1985 og 6. Öll- um aflanum var landað í heimahöfh skipanna. Grandi Útgerðarfélagið Grandi hf. gerir út 6 togara og hafa þeir aflað vel á síðast- liðnu ári. Mestu af aflanum hefur verið landað í Reykjavík, aðeins eitt ski- panna hefur landað erlendis enda leynir það sér ekki þegar meðalverðið er skoðað. Alls lönduðu skipin 24.456 lestum að verðmæti kr. 577,886 millj., meðalverð kr. 23,63. Afli einstakra tog- ara: Bv. Ásbjöm, afli afls 3.653 lestir, verðm. kr 75,257 millj., meðafverð kr. 20,61. Bv. Ásgeir, afli alls 3.224, afla- verðm. kr. 63,316, meðalv. kr. 19,05. Bv. Ásþór, afli alls 2.867, verðm. kr. 59,323 millj. Bv Hjörleifúr, afli alls 2.855 lestir, aflaverðmæti 59,551 millj., meðalverð kr. 20,86. Bv. Jón Baldvins- son, afli alls 3.936, verðm. kr. 82,251 millj. Bv. Ottó N. Þorláksson, afli alls 4.981, verðm. 100,948 millj., meðalv. kr. 20,27. Bv. Snorri Sturluson, afli alls 2.840 lestir, verðm. kr. 137,232 millj., meðalv. kr. 48,32. Síldarvinnslan Síldarvinnslan í Neskaupstað gerði út á síðastliðnu ári 3 togara. Afli og aflaverðmæti var á síðasta ári sem hér segir: Bv. Birtingur, afli alls 3.052 lest- ir, verðmæti kr. 81,167 millj. Bv. Barði landaði alls 3.175 lestum, verðm. kr. 88,209 millj. Bv. Bjartur, afli alls 3.003 lestir, aflaverðmæti kr. 91,957 millj. Meðalverð hjá þessum skipum er um kr. 30 kg. Skipin hafa landað nokkru af aflanum í gáma og selt erlendis. Sláturfélag Suðuiiands 80 ára: Félagsmenn eru 4700 Sláturfélag Suðurlands er 80 ára um þessar mundir en stofnfundur félagsins var haldinn við Þjórsárbrú 28. janúar 1907. Frá þeim tíma hefúr félagið stöð- ugt vaxið og hefúr nú 4700 félagsmenn á 1600 lögbýlum á félagssvæðinu sem skipt er í 42 félagsdeildir. SS er nú stærsti sláturleyfishafi landsins og í dag rekur það 6 sauð- fjársláturhús. Á seinni árum hefur verið slátrað að jafiiaði um 140.000 flár en þegar flestum gripum var slátrað fyrir 1980 var fjöldi sláturfjár tæplega 200.000. Auk sauðfjársláturhúsanna rekur SS nú flögur stórgripasláturhús, þau stærstu á Hvolsvelli og Selfossi en húsið á Hvolsvelli, sem tekið var í notkun 1985, er hið eina á landinu sem hefúr löggildingu fyrir sölu nautakjöts til Vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Auk margvíslegrar starfsemi í borg- inni, tengdrar landbúnaði, rekur SS þar fimm verslanir og eina verslun á Akranesi. Nú stendur yfir uppbygging á lóð sem félagið hefur í Laugamesi en þangað á að flytja þá stafsemi sem er nú á Skúlagötu 20, þ.e. ýmsa úr- vinnslu afurða, kjötheildsölu, aðal- skrifstofú o.fl. Núverandi forstjóri SS er Jón H. Bergs og hefúr hann gegnt því starfi í 30 ár en hann tók við af föður sínum, Helga Bergs, 1. janúar 1957. -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.