Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jeppi óskast, helst disil, í skiptum fyr- ir Citroen BX dísil '84. Verðhugmynd ca 400 þús. Uppl í síma 93-2178 eftir kl. 17. LADA VANTAR BÍLA Á SKRÁ Opið alla daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-17. VERIÐ VELKOMIN. Ekkert innigjald. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 & 38600 ARCTIC CAT IMýir vélsleðar Arctic Cat: Kr. El-tigre '87, ca 94 hö...... ...............418.500,- Panthera árg. '87, ca 72 hö, v. m. rafstarti...362.000,- Cougar árg. '87, ca 56 hö.. ...............319.000,- Cheetah F/C árg. '87, ca 56 hö ...............349.000,- Cheetah L/C árg. '87, ca 94 hö ...................436.000,- Verð til björgunarsveita: Cheetah F/C árg. '87, ca 56 hö ...............184.800,- Cheetah L/C árg. '87, ca 94 hö ...................220.600,- Notaðir vélsleðar Arctic Cat: Kr. Cougar '87........320.000,- El-tigre '85......350.000,- El-tigre '81 .....200.000,- Pantera '80.......145.000,- Polaris: lndyc/00'85.......290.000,- Long-track '84....235.000,- PolarisSS’85......210.000,- PolarisSS '84.....180.000,- Yamaha: Phazer '85........330.000,- SRV '85...........300.000,- SRV 84............280.000,- V-Max'84..........310.000,- Excel V '84.......240.000,- ET340 '84.........190.000,- Ski-doo: Everest '82.......250.000,- Formula MX '82....180.000,- Scandic '82.......180.000,- Alpina '82........200.000,- Aktiv Panther'84 ....295.000,- Kawasaki: lnvader'81........150.000,- 440'81 ...........160.000,- Drifter '81 ......127.000,- Grizzly de luxe...250.000,- Opiö virka daga frá kl. 9-19 og laugardaga frá 10-16. Landsins mesta úrval af nýjum og notuðum sleðum. Verið velkomin. íla-& VélsleðasaEan BIFREIÐAR & LaNDBÚNAÐARVÉLAR 84060 38600 Vantar bila! Vegna mikillar sölu vant- ar okkur ýmsar gerðar nýlegri bíla á söluskrá og á staðinn. Bílasalan Bíl- ás, Akranesi, sími 93-2622. Óska eftir góðum sendiferðabíl, t.d. Ford Econoline eða Dodge í skiptum fyrir góðan Volvo 244 GL ’79. Uppl. í síma 95-4449. Óska eftir Willys árg. ’46 eða ’55, aðeins blæjubíll kemur til greina, má vera með lélega vél eða vélarlaus, þarf að hafa gott boddí og góða grind. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2198. Veitingahúsið Árberg óskar eftir áreið- anlegum starfskrafti í sal. Uppl. á staðnum, Ármúla 21, sími 686022. Óska eftir góðum bíl fyrir ca 40 þús., verður að vera skutbíll. Uppl. í síma 74094 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýran bíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 611391. Mercury Comet árg. ’74 óskast, gott útlit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2226. ■ BOar tíl sölu Góðir, óryðgaðir bílar. VW Jetta ’87, ný, 530.000, Toyota Cressida ’78, krómf., 150.000 st, Volvo 244 GL ’80, 320.000, Subaru 4x4 hatch. '82, 285.000, Ford Escort ’74, 50.000, Subaru 4x4 pickup ’78, 110.000, Rússi, Gaz ’66, 160.000. Öll verð, öll kjör, 40 mín. keyrsla frá Rvk. Bílasala Selfoss, s. 99-1416. Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við eigum v-þýskar einfasa pressur á verði sem enginn stenst. Verð á pressu er dælir 400 1/mín., með rakaglasi, þrýstijafnara og turbo kælingu, á hjólum, með 40 lítra kúti, er aðeins 30.027 án sölusk. Ath., ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911. M. Benz 280 SE. AMG. Bíllinn er út- búinn öllum hugsanlegum aukahlut- um, t.d. rafmagnsrúður, sóllúga, sentrallæsingar, plussinnrétting, spoilerar og sportfelgur. Einstakur bíll á viðráðanlegu verði. Uppl. í síma 92-2410 á daginn og 92-4524 á kvöldin. Aðalfundur Kvartmiluklúbbsins verður haldinn að Hótel Loftleiðum, sunnu- daginn l.febr. og byrjar kl. 10 árdegis. Félagsmenn hvattir til að mæta. Tak- ið með ykkur gesti. BMW. Til sölu BMW 518 ’82, metallitt lakk, stereo útvarp með FM og kas- settutæki og 4 hátalarar, sumardekk og ný vetrardekk fylgja. Uppl. í símum 99-3965 (Katrín) og 99-3525 eftir kl. 18. Fiat 127 ’82 til sölu, útvarp/segulband, dráttarkrókur, einstakur dekurbíll, skipti á nýjum eða nýlegum Lada Sport. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-2678. Góður bíll. Til sölu MMC Galant ’80, silfursanseraður, vel með farinn að innan sem utan, mikið endumýjaður. Nánari uppl. í síma 686633 milli kl. 9 og 18 og 672041 eftir kl. 18, Gunnar. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2. Nýtf: Bón- um og þvoum bílinn utan og innan, verð kr. 750-1200. Sandblásum og sprautum felgur. Fullkomin hjól- barðaþj. Pantið tíma, sími 84111. Mjög góður dísil Blazer til sölu, '74, ekinn 50 þús. á vél, gott lakk og góð dekk, skipti og/eða skuldabréf. Er á Bílasölunni Blik, Skeifunni. Uppl. í síma 95-1935 eða 95-1567. Tilboð óskast í bifreiðarnar Wagoneer ’81 Limited og Ford Escort ’82 eftir tjón. Verða til sýnis að Síðumúla 3-5. Lúkas verkstæðið. Tilboð skilist fyrir 3. febrúar á sama stað. Daihatsu Charmant 79 til sölu, góður og mjög vel með farinn bíll, gott lakk, ekinn 99 þús. Uppl. í síma 92-7117 eft- ir kl. 19. Daihatsu Charade árg. 79 til sölu, upptekin vél og bremsur, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 75148 eftir kl. 18. Fallegur og vel með farinn Fiat 127 ’85 til sölu, ekinn 30 þús. km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 31972 í dag og næstu daga. Gott eintak. Cortina ’79 til sölu, sílsa- listar, sumar- og vetrardekk, góð vél. Gott verð gegn staðgreiðslu. Sími 686974. Lada 1600 78 til sölu, ekinn tæplega 75 þús., km. í þokkalegu standi. Selst á kr. 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75731. Mazda 626 GLX hatchback '83 til sölu, hvítur, vel með farinn. Uppl. í síma 666644 eftir kl. 18 og á vinnutíma 83696. Menntskæling vantar góðan og sparneytinn bíl á bilinu 130-180 þús. Uppl. í síma 45504 föstudag eftir kl. 18 og laugardag. Mercury Monarch 75, ekinn 46.800 km frá upphafi, fallegur og góður bíll, tveir eigendur. Uppl. í síma 45783 eft- ir kl. 19 í dag og næstu daga. Pegueot disil ’82 til sölu, lítillega skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 79795 eftir kl. 20 í kvöld og eft- ir kl. 12 laugardag. Pontiac LeMans árg. 72 til sölu, nýlega sprautaður, krómfelgur, verð 100.000. Uppl. í hs. 98-1816 og vs. 98-2513 (Addi). Subaru GFT ’78 til sölu, 5 gíra, kom á götuna í nóv. ’79, hljómtæki fylgja. Einnig til sölu Bearcat 220, 20 rása scanner. Uppl. í síma 82548 e. kl. 17. Toyota Corolla Sedan árg. ’84 1600 með 12 ventla vél til sölu, verð 350.000, góður staðgreisluafsláttur, eða ódýr bíll. Uppl. í síma 77147. Wagoneer 73 með disilvél til sölu, vökvastýri, góður bíll. Einnig Datsun dísil 220c ’77. Uppl. í síma 99-7350 á kvöldin. Toyota Corolla liftback ’85 til sölu, rauður, glæsilegur bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 73745. Toyota Crown disil '82 til sölu, sumar- og vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 954784. VW Golf 75. Til sölu VW Golf 75. Góður bíll, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 610874 eða 687916. Volvo 144 73, vél góð, kram gott, til sölu, á númerum, selst ódýrt. Uppl. í síma 51886 eftir kl. 18. Volvo 144 DL 74 til sölu, gangfær en þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 99- 2440 eftir kl. 20. Volvo og Subaru. Volvo GLE ’79 og Subaru station ’84 til sölu. Uppl. í sím- um 32480 og 84041. Willys ’65 til sölu, V8. Verð 200 þús., skipti möguleg. Uppl. í símá 75998 og 37730. Audi 100 LS '77 til sölu. Verð 60-80 þús. Uppl. í síma 16143. BMW 2000 ’68 til sölu. Gott kram , selst ódýrt. Uppl. í síma 96-26863. Cortina 74 til sölu, mikið yfirfarin, skoðuð ’87. Uppl. í síma 622476. Volvo 343 DL 77 til sölu, ekinn 78 þús., góður bíll. Verð 90 þús. Uppl. í síma 99-3671 á daginn og 99-3847 eftir kl. 19. Volvo station 78 til sölu. Er til sýnis hjá Velti hfi, Skeifunni 15. Einnig Volvo 244 L ’77. Uppl. í síma 99-8218 eða 99-8490. Honda MT árg. ’81 til sölu, vel með farin, verð 25.000 staðgreitt. Uppl. í síma 666526 eftir kl. 19. Þorsteinn. BMW 520 i til §ölu, ’82, ekinn 77 þús. km, athuga skipti. Uppl. hjá Bílasöl- unni Braut, sími 681510 og 681502. Bronco 73 til sölu, 8 cyl., þarfnast smálagfæringa. Verð 100-120 þús. Uppl. í síma 94-4684. Escort 1,3 '85 til sölu, ekinn 16 þús., sem nýr, 3ja dyra, nýinnfluttur frá Þýskalandi. Uppl. í síma 78821. Ford Escort '84 1600 LX til sölu, ekinn 28 þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 79208. Lada 1600 78 til sölu, skoðuð ’86, ný- yfirfarin. Verð 30 þús. Uppl. í síma 687838. Lapplander. Til sölu Volvo Lapplander ’80 (’82), lítið ekinn, ný dekk + auka- dekk. Uppl. í síma 76727. Mazda 323 station sendibill árg. ’84 til sölu, góður bíll. Mjög góð kjör eða skipti. Sími 79732 eftir kl. 20. Mazda 323 1300, ’77 til sölu, ekinn ca 30 þús. á vél, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 672939. Mazda 626 79 til sölu, 4ra dyra, í ágætu ástandi. Verð 150 þús. Uppl. í síma 74558 á kvöldin. Skoda 120 L ’84 til sölu, ekinn 28 þús. km. Uppl. hjá Bílasölunni Braut, sími 681510 og 681502. Lada skutbill 1500 árg. '81 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 84156. Lada Sport 79 til sölu. Mjög gott ein- tak. Uppl. í síma 99-8190 og 99-8199. Tjónbíll. Datsun Bluebird ’80, til sölu eftir veltu, á góðu verði. Uppl. í síma 99-2721. Land Rover dísil árg. 73 til sölu, vél nýlega upptekin. Uppl. í síma 666020. Mazda 929 station 77 til sölu, skoðuð ’87. Uppl. í síma 681354 eftir kl. 18. Mitsubishi Galant '80 til sölu. Uppl. í síma 93-6730. Peugeot 504 GL 76, keyrður 115 þús., toppbíll. Uppl. í síma 95-6573. Toyota Corolla Liftback 1600 SE ’81 til sölu, ekinn 85 þús. Uppl. í síma 72059. Toyota Cressida 79 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 54987. ■ Húsnæói í boði 140 ferm einbýlishús (5 svefnherb.) í Mosfellssveit ásamt 40 ferm bílskúr til leigu, laust strax. Uppl. gefur Sig- urður Símonarson í síma 97-1166 eða 97-1339. Ókeypis húsnæði og fæði úti á landi fyrir konu gegn heimilisaðstoð, má hafa með sér 1-2 börn, einn maður í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2219. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111. Til leigu í austurbænum 2 samliggjandi herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 38627 eftir kl. 13. Til leigu 2ja herb. íbúð við Austurbrún í lyftuhúsi. Reglusemi. Tilboð sendist DV, merkt „M-ll“, fyrir þriðjudag. Bílskúr. Til leigu bílskúr. Uppl. í síma 687126 milli kl. 16 og 19. ■ Húsnæði óskast Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10^ 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. 2 þrælhressir piltar, 20 og 24 ára, sem eru að leita að íbúð, óska eftir með- leigjendum. Algjört skilyrði að viðk. aðilar séu hressar/ir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2132. 2 þrælhressir piltar,20 og 24 ára sem eru að leita að íbúð, óska eftir með- leigjendum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2132. 4ra-5 herbergja íbúð. Hjón með 3 börn óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 33325. Vegna vinnu hér á landi óska tveir Englendingar eftir íbúð (2 svefn- herbergi) til leigu. Uppl. í síma 19784 eftir kl. 19. Bráðvantar 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í vestur- eða miðbæ. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Finnur, hs. 685032, vs. 84552/39600. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu í Hólahverfi í 2 ár eða lengur, einnig kæmi til greina kaupleigu- samningur. Sími 611706 e.kl. 18. Hjón óska eftir íbúö frá 1. mars, greiðslugeta 17 þús. á mánuði, 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 689109 eftir kl. 19. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, getum borgað 5 mán. fyrirfram. Hringið í síma 686037 frá kl. 9-17 eða í síma 79284 e.kl. 17. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Hafn- arfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 53117 eftir kl. 7. Einstæð móðir með 14 ára dreng óskar eftir 2 herb. íbúð. Er á götunni. Uppl. í síma 27421 eftir kl. 17. Starfsmaður rásar 2 óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 27022 (innanhúss 299) eða í síma 21039 eftir kl. 18. Óskum eftir góðri 4ra herb. íbúð til leigu á Akranesi strax, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 99-3629. Vil taka ibúð á leigu í stuttan tíma. Uppl. í síma 43531. ■ Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem myndi henta sem sölutum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2214. Iðnaöarhúsnæði i miðbænum til leigu nú þegar, ca 200 ferm. Uppl. í síma 24321 á skrifstofutíma og eftir kl. 19 í síma 23989. 40 fermetra bilskúr og 40 fermetra iðn- aðarpláss í Hafnarfirði til leigu, laust 1. febrúar. Uppl. í síma 39238 aðallega á kvöldin. Tveir Ijósmyndarar óska eftir 80-120 ferm húsnæði sem næst miðbænum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 10690. Stefán. Óskum eftir rúmgóðum bílskúr, helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 15202 eftir kl. 18. ■ Atviima í boði Aukavinna. Sölufólk á aldrinum 18-23 ára óskast til að ganga í hús í Reykja- vík á laugardagsmorgnum, ca 2-4 tímar, góðar aukatekjur fyrir skóla- fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2212. Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa í kjötvinnslu og verslun úti á landi frá 1. apríl næstkomandi. Uppl. hjá ráðn- ingarþjónustu K.'f., Húsi verslunar- innar, 6. hæð. Nýja kökuhúsið. Óskum að ráða stúlku í verslun okkar í Garðabæ, einnig vantar stúlku í kökuvagn okkar á Lækjatorgi frá 12-18.30. Uppl. frá 8-16 í síma 77060 og eftir kl. 16 í síma 42865. Kópavogur. Stúlka óskast til afgreiðslust. allan daginn, einnig vantar stúlku frá kl. 15-20, hentar sem aukavinna fyrir skólaf. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2218. Bifreiðaverkstæði. Óskum eftir vönum bifreiða- eða vélvirkja til starfa á verkstæði úti á landi. Uppl. gefur Sveinn í síma 45226 eftir kl. 21. Starfsfólk óskast í uppvask, helgar- vinna. Uppl. á laugardaginn milli kl. 14 og 16 í síma 77500. Veitingahúsið Broadway. Stýrimann og 2 vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá Grindavík sem fer síðar á net. Uppl. í síma 92-8035 og 92- 8308 á kvöldin. Óskum eftir smiðum strax, um er að ræða viðhalds- og viðgerðarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2227. Beitningamenn óskast. Uppl. í síma 93- 6291, kvöldsími 93-6388. Fiskiðjan Bylgja, Ólafsvík. Fólk óskast til verksmiðjustarfa. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2220. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfsstúlku nú þegar, vinnutími frá kl. 6-15. Uppl. í síma 46694. Neðra-Breiðholt. Fóstrur og aðstoðar- fólk vantar nú þegar á leikskólann Arnarborg. Uppl. í síma 73090. Vanan sjómann vantar á 10 lesta bát frá Sandgerði, á línu og net. Uppl. í síma 92-3454 eftir kl. 19. Óska eftir konu í vefnaðarvöruverslun 2-3 tíma dag, þarf að vera vön. Uppl. í síma 14065 eftir kl. 19. Óskum að ráða stúlku allan daginn í frágang. Lesprjón hfi, Skeifan 6, sími 685611. Hárgreiðslusveinn og nemi óskast. Til- boð sendist DV, merkt „Hár“. Óskum eftir að ráða fólk til starfa í matvælaiðnaði. Uppl. í síma 39044. ■ Atvinna óskast Tvítug stúlka með stúdentspróf vantar kvöld- og/eða helgarvinnu, er vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 34082. Lilja. Aukavinna. Tvítuga stúlku með stúd- entspróf vantar aukavinnu strax. Uppl. í síma 74506. Ungur maður með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskar eftir starfi hjá heildverslun. Uppl. í síma 15703. Duglegur húsasmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 22647 eftir kl. 20. M Bamagæsla Tek að mér að gæta barna allan dag- inn, hef mjög góða aðstöðu, er í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43105. Tek börn í gæslu, er í miðbænum í Hafnaríírði. Hef leyfi. Uppl. í síma 53647. M Ýmislegt Rafha ketill 24 kw, 3x220 volt, til sölu, árg. ’84, lítið notaður. Uppí. í síma 13397 og 79048 á kvöldin. ■ Tiikyimingar FR félagar, deild 4. Radíóvirki verður til viðhalds og ráðagjafar um talstöðv- ar o.fl. laugardaginn 31. jan. milli kl. 14-16 að Dugguvogi 2. Stjómin. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.