Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Page 17
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987.
17
ing í sambandi við tilbúnu réttina, sem
við höfum verið að tala um, hefur
breytt þessu mjög. Hér allt í kringum
okkur eru að rísa verksmiðjur þar sem
á að framleiða tilbúna fiskrétti. Og
hver einasta fiskréttaverksmiðja, sem
sett hefut verið á sölumarkað að und-
anfómu, hefur selst með það sama
fyrir toppverð. Menn sjá einfaldlega
hvert stefhir í þessum efhum.*'
- Hvemig orð hefur íslenskur fiskur
á sér á þessum markaði?
„Sá fiskur, sem við erum að selja,
blokkin frá íslandi, hefur að jafiiaði á
sér gott orð. En ég vil þó benda á að
keppinautar okkar fara oft með við-
skiptavini sína á fiskmarkaðina héma
og benda á íslenska fiskinn þar og
segja að svona sé nú íslenski fiskur-
inn. Því miður er það ekki alltaf falleg
sjón. Þess vegna er áríðandi að allur
fiskur, sem hingað kemur, sé góð vara.
Islenskur fiskur er íslenskur fiskur,
við skulum aldrei gleyma því. Sumir
okkar viðskiptavina hafa sagt okkur
frá því að keppinautar okkar hafi boð-
ið þeim á markaðinn til að sýna þeim
íslenskan fisk. Þeir sem hafa kynnst
okkar vöm vita að hjá okkur em
gæðin í hámarki, enda er blokkin, sem
við fáum, góð. Það tekur hins vegar
nokkur ár að komast sterkur inn á
markaðinn og sanna sig, sanna að við
getum tiyggt gæði, verð og magn. Að
þessu öllu er spurt þegar farið er út í
viðskipti."
- Er samkeppnin orðin hörð í fisk-
réttaframleiðslunni?
„Hún er orðin óskaplega hörð og fer
alltaf harðnandi. Okkur hefur þó te-
kist að komast inn á allar verslana-
keðjumar hér nema eina og að auki
framleiðum við alla fiskborgara fyrir
McDonalds-skyndibitastaðina á Bret-
Þótt þessi verslanakeðja beri nafn íslands eiga íslendingar ekkert í henni. Nafnið á að benda á kulda og ferskleika matvörunnar.
tilbúnu réttina komin i nágrannalönd-
unum?
„í Frakklandi, Hollandi og Belgíu
er þetta rétt að byrja en lítið í Þýska-
landi. Það er aftur á móti samdóma
álit manna að á næstu 10 árum eigi
þessi sama þróun eftir að verða þar.
Örbylgjuofnar og þróaðri heimilistæki
sækja á í þessum löndum líka en þau
em undirstaða þess að tilbúnu réttim-
ir eigi rétt á sér. Ég held því fram að
ef við getum verið með fyrsta flokks
hráefrii, öflugan rekstur, öflugt gæða-
eftirlit og traustan markað sé þetta
eins og snjóbolti sem hleður utan á
sig. Hér erum við að tala um markaði
fyrir tugmilljónir manna. Ég er ekki
viss um að menn heima á íslandi geri
sér grein fyrir því hve hér er um mik-
il tækifæri að ræða. Hafi menn
einhvem tímann verið að tala um að
Islendingar ættu auðlind sem fiskimið-
in em þá er það þessi framleiðsla. Það
er eins og tollar í Evrópu varðandi
fisk hafi verið settir til þess að gera
ísland að hráefiiisframleiðanda. En
með svona verksmiðju getum við brot-
ið það niður og komist beint að
nevtandanum. Tækifærin okkar em
endalaus í þessum viðskiptum og auð-
lind okkar Islendinga er meiri en menn
gmnar. Það þori ég að fullyrða."
-S.dór
landseyjum. Þau viðskipti hafa gefið
okkur ákveðinn gæðastimpil vegna
þess hve fyrirtækið McDonald er
kröfuhart.“
- Við Islendingar flytjum nú út fersk-
an fisk í auknum mæli. Við flytjum
út frosinn fisk til Bandaríkjanna í alls
konar pakkningum og svo blokk til
ykkar. Hvar em möguleikar okkar
mestir að þínum dómi?
„Auðvitað eigum við að horfa á það
sem gefur mesta verðmætaaukning-
una. Þá á ég við aukninguna frá því
að við köllum fiskinn hráefiii og þar
til við seljum hann til neytandans. En
það sem háir okkur mest er skortur á
fjármagni. Jafiivel fyrirtæki eins og
verksmiðjan okkar hér er viðkvæm
fjárhagslega og á ég þar við nógu fljót-
ar greiðslur heim. Verslanakeðjumar
hér greiða viðskiptin á 60 dögum og
þann greiðslufest, sem þær hafa, verð-
um við að fjármagna. Við erum með
tugmilljóna sterlingspunda veltu og
því er ekki um neina smáupphæð að
ræða sem við verðum að fjármagna."
- Er hagkvæmara fyrir ykkur að
framleiða undir merki verslanakeðj-
anna en undir ykkar eigin merki?
„Öll þróun hér hefur verið í þá átt
að framleiða undir merki verslananna.
Nú er talið að 40% af öllum vörum,
sem eru seldar í þessu landi, séu undir
merki stórmarkaða og þvi er spáð að
innan 3ja ára verði það 60%. Þeir sem
enn berjast við að halda sínu vöru-
merki eyða til þess stórfé í auglýsinga-
kostnað. Mér reiknast til að við
spörum um 10% með því að taka ekki
þátt í þeirri baráttu. Auk þess er auð-
veldast fyrir nýtt fyrirtæki eins og
okkar að fara inn á markaðinn í gegn-
um verslanakeðjumar. Þó er það að
gerast núna varðandi suma af tilbúnu
réttunum að stórmarkaðimir ætla að
láta framleiðendur framleiða undir
eigin merki, sér í lagi þá fískrétti sem
em styst á markaði, sem em nokkrir
mánuðir, þá taka nýjar uppskriftir við.
Þá þurfa stórmarkaðimir ekki að sitja
uppi með vöruna þegar hún fellur fyr-
ir nýjum. Þetta kostar okkur og aðra
mikla markaðsrannsókn og útreikn-
inga. Nú skiptir útlit umbúða orðið
meira máli en auglýsingar, alveg öfugt
við það sem áður var, varðandi hvað
fólk kaupir i verslununum. En þegai
til lengri tíma er litið skipta gæðin
auðvitað höfuðmáli. Lendi fólk á
vondum fiski kaupir það ekki aftur
rétt undir þvi vörumerki. Ég er sann-
færður um að ef slakað væri á
gæðunum myndum við missa viðskipt-
in við McDonalds um leið. Þetta er
enda eðlilegt. A sama tíma og verð á
fiski fer upp úr öllu valdi em gerðar
meiri kröfur til gæðanna. Ef aðskota-
hlutur finnst í fiski frá fiskréttaverk-
smiðju þá er farið í mál við hana og
það er sagt frá því í fjölmiðlum. Það
er eitt það alvarlegasta sem hægt er
að lenda í. Það er meira að segja búið
að dæma fiskréttaverksmiðju skaða-
bótaskylda vegna þess að bam gleypti
bein í fiskifingri. Þetta er fyrsta málið
og gefur fordæmi. Við verðum í þessu
efni algerlega að treysta á frystihúsin
heima sem framleiða blokkina fyrir
okkur. Þess vegna þarf gæðaeftirlitið
heima að vera mjög strangt. Orðstír
okkar verksmiðju getur farið fyrir lítið
ef slakað er á gæðaeftirlitinu heima.
Það er í sæmilegu lagi en gæti verið
betra.“
Jón Jóhannsson verksmiðjustjóri með fiskborgara fyrir McDonalds-skyndi-
bitastaðina i Bretlandi sem eru með öll sín viðskipti við íslensku verksmiðj- Sama þróun í Öðrum löndum
una. - Hversu langt er þessi þróun með
Blokk frá íslandi söguð niður i fiskborgarastærð.