Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Síða 36
36 LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Peugeot 504 station 79 til sölu, 7 manna, góður bíll, skipti möguleg á minni bíl. Uppl. í síma 50964. Porsche 924 78 til sölu, ekinn 80 þús., brúnn á lit. Verð 460 þús. Uppl. í síma 92-2863. Radarvari (geislamælir) fyrir bifreiðar vegna hraðamælinga til sölu. Uppl. í síma 72856. Saab árg. '77 og Datsun 120Y árg. ’77 til sölu. Óska eftir varahlutum í Ford árg. ’63. Uppl. í síma 667992 eftir kl. 19. Sendibill 207, einnig Toyota Hiace ’82, 207 ’84 og ’85, 608 ’82 sendibílar. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 17. Subaru GFT árgerð 78 til sölu, þarfn- ast smálagfæringa, verðtilboð. Uppl. í síma 52312. Tilboð óskast í Fiat 127 top sem varð 'fyrir árekstri. Nánari uppl. í síma 671175 eftir kl. 15. Tilboö óskast i Bronco árg. '66 sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 75331. Tilboð óskast í Wagoneer 75, í góðu standi. Uppl. eftir kl. 18 virka daga og alla helgina í síma 42284. Tilboö óskast i tjónbíl, Toyota Corolla DL station ’80. Uppl. í símum 82401 og 672128. Volvo 244 GL ’81 grænsanseraður, ek- inn 93 þús. km, til sýnis og sölu hjá Velti hf. Volvo 244 DL ’77, gullfallegur, hvítur, sjálfskiptur, með aflstýri, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 651504. ^ Willys CJ7 76 til sölu, 8 cyl., 304, spac- er hásingar, læst drif á framan. Uppl. í síma 52280. Ford Escort LX 1.6 ’84 til sölu, ekinn 25 þús., drappsanseraður, 5 dyra, 5 gíra, fallegt eintak. Uppl. í síma 92- 7616, Ingþór. Austin Mini 79 til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 79546. Citroen GS Special ’77 til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 96-24846. Lada 1600 ’82 til sölu, ekin 46 þús., _ i góður bíll. Uppl. í síma 641579. Lada 1600 ’77 til sölu. Uppl. í síma 667443 eða 666971. Lada 1600 79 til sölu, skoðuð ’87, verð 45 þús. Uppl. í síma 18368. Lada 1600 árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 667188 og 686655. Lada Sport 79 til sölu, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 12578. Lada sport 79 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 12542. Lada station 1500 árg. ’83 til sölu, ekinn 72.000. Uppl. í síma 45189. Saab 99 GLI ’80 til sölu, hugsanleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-1687. Saab 99 GL '80 til sölu. Uppl. í síma - ♦ 93-7137 eftir kl. 20. Scout árg. ’77 Traveler 4x4 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 74424. Simca tröll 78 til sölu. Uppl. í síma 72774, Jón. Subaru til sölu, 1800, hathcback GLF ’83. Uppl. í síma 78986. Toyota Mark II 73 til sölu, mjög góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 671819. VW Derby 78 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 25795. Árg. ’81 af húsi á Volvo Lapplander. Uppl. í síma 42395 eftir kl. 16. ■ Húsnæði í boði Kona um sextugt óskast til að sjá um - ' kvöldmat og helgarmat fyrir sjálfa sig og einn mann. Fær til eigin nota 2 suðurherb. auk afnota af stofum, eld- húsi og baðherb. Uppl. sendist DV fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Beggja hagur 11“. . Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsriæði óskast 14-15 ferm stota óskast á 2. hæð, eld- hús þarf að fylgja (má vera lítið). Mjög reglusöm kona, öruggar greiðslu, einhver húshjálp. Uppl. í síma 18281. Ungt par í langskólanámi óskar eftir íbúð til leigu frá og með september nk. Uppl. í síma 73322 eftir kl. 19. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu sem fyrst, æskilegt að íbúðin sé á jarðhæð, eru mjög reglusöm, örugg- ar mánaðargr. Eru með eigin atvinnu- rekstur. S. 73105 e. kl. 17. Húseigendur, athugió. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Kennari vió háskólann óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð, í síðasta lagi frá maíbyrjun, \ vesturbænum eða í ná- grenni HÍ, einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 30109. Kópavogur. Hjón með 2 börn, 5 og 12 ára, óska eftir 4ra-5 herb. íbúð í Kópa- vogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 42747. Prúóur og snyrtilegur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir að taka ein- staklingsíbúð til leigu. Öruggum húsaleigugreiðslum heitið. Uppl. í síma 21183._________________________ Tvær reglusamar, tvítugar stúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herbergja íbúð frá ágúst/september. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 93-8229. Óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu, fyrir 3ja manna íjölsk. Get borgað svolitla fyrirframgreiðslu og öruggar mánaðargreiðslur. Ég er í síma 656539 og heiti Guðrún. 3ja herb. íbúö óskast á leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 46274._________________________ Barnlaust par um þritugt vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg, öruggar greiðslur, reglusemi og góð umgengni. S. 53656. Erum tvær utan af landi og óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 22791. Halló! Halló! Ungt reglusamt par sem er að hefja búskap, óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. maí, skilvísum greiðslum heitið. Sími 44963, Guðrún. Hjón í fastri atvinnu með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og rólegheitum lofað. Sími 39081. Par utan af landi, sem stundar nám í Hl, vantar 2ja-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, fyrirframgr., góðri umgengni/reglusemi heitið. S. 74019. Reykjavík - Grundarfjöróur. Óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík eða ná- grenni, í skiptum fyrir íbúð í Grundar- firði. Uppl. í síma 72356 eða 93-8644. SOS. Kona utan af landi, með yndisleg börn, óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Rvík sem fyrst, algjör reglusemi, skilvísar gr., fyrirframgreiðsla. S. 94-4304. Ung reglusöm hjón meö 2 börn óska eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, skilvísum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Sími 15463. Ung, barnlaus og reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði, fyrir 1. maí nk. Uppl. í síma 54804 um helgina. Ungt par úr Vestmannaeyjum óskar eftir íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst, leiguskipti koma til greina. Uppl. í vs. 98-2630 og hs. 98-2922. Ungt par óskar eftir íbúð í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma 28630 á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 32702. Magnús. Árbæjarhverfi. Hjón með 2 börn, 4 og 10 ára, óska eftir íbúð í Árbæjar- hverfi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 79150. Óska eftir stóru herbergi með bað- og eldunaraðstöðu eða stúdíóíbúð í mið- bænum (t.d. nálægt Skófavörðuholti). Hringið í síma 25431 eftir kl. 19. 28 ára gamall maður óskar eftir her- bergi með aðgangi að snyrtingu til leigu í 6-8 vikur. Uppl. í síma 71124. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Matsveinn óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavík sem fyrst, er einn og lítið heima. Uppl. í síma 92-3857. M Atvinnuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæói í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símum 686535 eða 656705. Hárgreiðslustofa. Óska eftir húsnæði undir hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 17150. Trésmióur óskast sem fyrst. Uppl. í síma 51475 eftir kl. 18. Stórt verslunar-, skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði til leigu i EV- húsinu, Smiðjuvegi 4. Hentar undir alls konar rekstur á sviði verslunar, iðnaðar eða þjónustu, skiptist í smærri einingar eftir þörfum. Uppl. í sima 77200 á dag- inn og 622453 á kvöldin. Á góðum stað: Lítið og sólríkt hús- næði til leigu, hentar fyrir litla skrif- stofu eða teiknistofu, 17,5 fm. Uppl. í síma 622877 og 19167. Iðnaóarhúsnæöi. 60-120 ferm iðnaðar- húsnæði óskast á höfuðborgarsvæð- inu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2769. Óska eftir bílskúr eða plássi fyrir lítið verkstæði, ca 30-70 fin, til lengri tíma, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafðu samband í síma 78779. Jón. Atvinnuhúsnæói með góðum að- keyrsludyrum óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2754. Atvinnuhúsnæði óskast. ca 80-150 ferm, fyrir hreinlega starfsemi. Uppl. í síma 26260 og 651688. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Trésmióir - akkorð. Óskum eftir vönum mótasmiðum, mikil og góð akkorðs- vinna. Uppl. í símum 77430 og 687656 eftir kl. 19 næstu kvöld og daglega í bílas. 985-21147 og 985-21148. Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða vaktstjóra, um er að ræða ábyrgðarstarf, meðmæli óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2750. Ódýr portúgölsk rúmteppi. Stærð: 170x220, verð 1.498, stærð: 260x220, verð 2.298. Sendum í póstkröfu um land allt. Álnabær, Síðumúla 22, sími (91)-31870. Álnabær, Keflavík, 92-2061. Viljum ráða vanan smiö og nema á vel búið trésmíðaverkstæði, fjölbreytt verkefni, einnig getur verið um úti- vinnu að ræða ef vill. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2759. Skipstjóra eða stýrimann vantar til af- leysinga á 100 t. togbát frá Austfjörð- um, einnig 2 vana háseta á netabát. Sími 97-6242 eða 97-6159 á kvöldin. Vana innréttingasmiði vantar sem fyrst í sérsmíði, mikil vinna, góð laun í boði fyrir rétta menn. Gófer hf. Uppl. í síma 46615, Guðmundur eða Andrés. Viljum ráða handlaginn starfskraft í skapandi vinnu. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Marmorex, Helluhrauni 14, Hafnarfirði. Óskum eftir hressu fólki til almennra starfa í veitingahúsi í Reykjavík. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2751. Matsvein vantar á 80 tonna dragnóta- bát frá Sandgerði. Uppl. í símum 91-19190 og 92-7448. Tveir smiðir óskast í mótauppslátt, næg vinna. Uppl. í síma 666838. Utverk sf. Vil ráða ungan aðstoðarmann við pípu- lagnir. Uppl. í síma 34165 á kvöldin. M Atvinna óskast Óska eftir vel launuðu og fjölbreyttu starfi, hef góða íslensku- og vélritun- arkunnáttu og mikla reynslu í tölvu- setningu, einnig nokkra þekkingu í forritun og ýmiss konar tölvuvinnslu á PC tölvum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2737. Kona um fimmtugt, stundvís og reglu- söm, óskar eftir dagvinnu við skrif- stofu- eða verslunarstörf. Önnur þrifaleg vinna kemur til greina. Get byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2755. 39 ára reglusöm kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi, er vön afgreiðslustörfúm en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 72061. Dugleg kona óskar eftir vinnu á skrif- stofu eða í sérverslun frá 1. apríl-8. ágúst. Hef verslunar- og stúdentspróf frá MH. Uppl. í síma 84360. Ungur garðyrkjumaður, með reynslu í ræktun grænmetis (úti og inni), potta- plantna og afskorinna blóma, óskar eftir vinnu sem fyrst. Sími 91-686482. Er tvítugur og óska eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina, t.d. járnsmíði. Uppl. í síma 686826. Ung kona óskar eftir hlutastarfi eða ræstingu, vön afgreiðslustörfum. Uppl. í símum 79435 eða 74336. Vestmannaeyjar - gott pláss. 33 ára vanur sjómaður óskar eftir plássi á góðum vertíðarbát. Uppl. í síma 53016. 28 ára karmann vantar vinnu strax. Uppl. í síma 75189. Sigurður. ■ Bamagæsla Óska eftir stúlku eða konu sem gæti hugsað sér að gæta 5 ára drengs frá kl. 12-16.30 alla virka daga frá mán- aðamótum mars/apríl fram til ágúst/ september. Vinsamlegast hafið samband í síma 18622 eftir kl. 18. Dagmamma i vesturbæ. Tek að mér böm, 2 ára og eldri, hef leyfi. Uppl. í síma 10534. ■ Ýmislegt Enska. Tek að mér prófarkalestur og smáþýðingar af íslensku á ensku. Uppl. í síma 29823, herb. 38. Kate. ■ Emkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. Sendið bréf með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DG, Kapaau, HI 96755 USA. ■ Skernmtariir Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út samkomuhús til hvers kyns samkomu- halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót, tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl. Bókanir fyrir sumarið em hafnar. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði, uppl. í síma 93-5139. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alía aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gemm tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingemingar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingernlngaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212. ■ Þjónusta Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 27022. Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn réttingar, hurðir, heimilistæki o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Dyrasímaþjónusta. Lögum gamalt, leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á loftnetum, margra ára reynsla. Lög- gildur rafvirkjameistari. S. 656778. Tækniverk. Getum bætt við okkur verkefnum: nýbyggingiun, viðgerðum. Tökum einnig verk úti á landi. Uppl. í síma 72273. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Elvar Höjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s. 27171, Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512, Herbert Hauksson, Chevrolet Monza ’86. s. 37968, Grímur Bjamdal Jónsson, Galant GLX turbo ’85. s. 79024, Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Haukur Helgason, BMW 320i ’85. s. 28304, Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686, Már Þorvaldsson, Subaru Justy ’87. s. 52106, Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 40594, Sverrir Bjömsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940, Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Guðmundur H. Jónsson. Kennir á Subaru 18 GL 4x4 ’87, ökuskóli og prófgögn, Visa og Euro. Sími 671358.________________________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Garðeigendur athugið. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 40361, 611536 og 99-4388. Garðeigendur ath. Nú er rétti tíminn. Trjáklippingar og húsdýraáburður á sama verði og í fyrra. Afgreiðum eins fljótt og hægt er. Sími 30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður. Ath. Tökum að okkur almenna garðav.: trjáklippingar, lagfæringar og skipulag nýrra og gamalla lóða. Símar 78257 og 671265 e.kl. 18. Hörður Hjartarson garðyrkjufræðingur. Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð- inn, sama lága verðið og I fyrra, 1 þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna. Grókraftur. Klippi og snyrti tré og runna. Uppl. og pantanir í síma 26824. Steinn Kárason skrúðgarðyrkju- meistari. Tek aö mér trjáklippingar og snyrtingu á runnum ásamt allri annarri garð- yrkjuv. Ólafur Ásgeirsson skrúðgarð- yrkjumeistari, s. 30950, 34323.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.