Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Page 7
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. 7 Fyrstu 3 ár kvótakerfisins: Þorskveiðin 39% umfram tillögur fiolfífvð&Aiiicío I l^9lml I I tlrCS^^p^lI IgCI áfin 1984-1985 og 1986 var veitt 270 þúsund lestum meira af þorski en fískifræðingamir iögðu til Nú þegar íyrir liggja endanlegar aflatölur fyrir árið 1986 kemur í ljós að fyrstu 3 árin sem kvótakerfið hefur verið við lýði hafa verið veidd- ar 270 þúsund lestir af þorski, eða 39% umfram það sem tillögur fiski- fræðinganna gerðu ráð fyrir. Árið 198-4 lögðu fiskifræðingar til að ekki yrðu veiddar nema 200 þús- und lestir af þorski en heildaraflinn varð 282 þúsund lestir. Árið 1985 lögðu fiskifræðingar aft- ur til að ekki yrðu veiddar nema 200 þúsundlestirafþorski. Heildaraflinn varð 323 þúsund lestir. Arið 1986 lögðu fiskifræðingamir til að veiddar yrðu 300 þúsund lestir af þorski en heildaraflinn varð 366 þúsund lestir. Þess má geta að viðmiðunarárin svokölluðu, 1981-1983, en við afla þeirra ára var kvótinn miðaður þeg- ar hann var settur á hvert fiskiskip, náði heildar-þorskaflinn aldrei þeiíri tölu sem fiskifræðingamir lögðu til. Þetta tímabil hefur gjaman verið nefrit skrapdagakerfið. Jakob Jakobsson fískifræðingur benti á, aðspurður um þessa niður- stöðu, að það væri ákvörðun stjóm- valda á hverjum tíma hvað leyft væri að veiða. Hann sagði þessa aukningu umfram tillögur fiskifræð- inganna að nokkru skýrða með því að þorskunnn hefði þyngst meira milli ára en fískifræðingar gerðu ráð fyrir. En það skýrði ekki nema hluta málsins. Þótt svo langt hefði verið farið fram úr tillögum fiskifræðinga sagðist hann ekki telja þorskstoíh- inn í hættu vegna þess að tveir feiknarlega sterkir árgangar væm að koma inn í veiðina, árgangamir frá 1983 og 1984. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagði það alltaf matsatriði hvað leyfe ætti að veiða en það héngi saman við hvað þjóðin sætti sig við, öll okkar afkoma réðist af því hvað leyft væri að veiða af fiski. Kröfii- gerðin í þjóðfélaginu væri mikil og auðvitað ætti að miða hana við af- komuna hverju sinni. Persónulega sagðist Halldór hlynntur því að draga úr veiðinni í stað þess að láta undan þrýstingi kröfugerðar í þjóð- félaginu. -S.dór ________Atviimulíf Austfjaröamið: Finna ekkert nema smáfisk „Þessar smáfiskveiðar á Austfjarða- miðum em skelfilegar en það virðist alveg sama hvað menn reyna, þeir finna ekkert nema smáfisk úr hinum sterku árgöngum frá 1983 og 1984,“ sagði Jakob Jakobsson fiskifræðingur í samtali við DV. Jakob sagði að frá áramótum væru skyndilokanir veiðihólfa orðnar 53 og hefðu þær aldrei fyrr verið svo margar á svo skömmum tíma. Ástæðan fyrir því að stór þorskur finnst ekki er ein- faldlega sú að árgangamir, sem ættu að bera veiðina uppi, 1978 - 1979 - 1981 og 1982, hefðu verið svo lélegir að varla veiddist fiskur úr þeim. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagði ljóst að takmarka yrði veiðamar enn frekar en gert hefði verið til þessa. Halldór sagði það lífs- spursmál að hinir sterku árgangar frá 1983 og 1984 fengju að stækka og koma þannig með eðlilegum hætti inn í veið- ina. Án þess að skýra það nánar boðaði ráðherra veiðitakmarkanir al- veg á næstunni. -S.dór Hin árlega Hlégarðsreið hjá Hestamannafélaginu Fáki fór fram 1. maí. Þátttaka var mjög almenn, knapar mörg hundruð. Veður var gott þótt þung væri færðin. Harðarfélagar í Mosfellssveit tóku á móti knöpum Fáks í Hlé- garði og veittu þeim kaffi og aðrar veitingar. EJ/ DV mynd S Glasgowverð á Islandi Glæsilegur sportbíll. Subaru 1800 coupé TURBO 4x4 árg. 1987, ekinn 7 þús. km, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagn i rúðurp og speglum, sóllúga, útvarp/segulband, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verö 790 þús. Mercedes Benz 190 E árg. 1985, ekinn 52 þús. km, .sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, litað gler, útvarp/’seguland, litur grænn metallic, skipti koma til greina á ódýrari bifreiö. Verð 950 þús. Alvöru jeppi. Nissan Patrol turbo High roof dlsil árg. 1986, björgunarsveitarútgáfan, ek- inn 15 þús. km, 6 cyl., 5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband, breið dekk og White Spoke felgur, gangbretti og brettakantar, spil, 4ra tonna, litur silfur, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Veró 1250 þús. Volvo 244 GL árg. 1983, ekinn 56 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn i rúðum, centrallæs- ingar, álfelgur, dýrari innréttingin, upphækk- aður, litur grænn metallic, sumar-, vetrardekk á felgum. Ath. skipti á ódýrari bifreið. Verð 520 þús. Stórkaupmenn telja unnt að ná Glasgowvöruverði á Islandi ef tillögur þeirra um breytingar í tollamálum ná fram að ganga. Þær eru í meginatrið- um á þá leið að núverandi tollakerfi sé óréttlátt og nefna máli sínu til stuðnings að bamamatur sé hátolla- vara á meðan kattamatur sé tollírjáls. Þannig séu mýmörg dæmi um óskilj- anlega álagningu. Tillögur þeirra eru í þá átt að þetta verði einfaldað, að upp verði tekinn jöfnunartollur og verði hann þá reikn- aður af raunverði vöru en ekki af verði hennar að viðbættum flutningskostn- aði og tryggingu. Einnig telja þeir að núgildandi tolla- vegna ranglátrar álagningar opin- berra gjalda. Þannig er verið að koma í veg fyrir að menn geti leitað sem hagstæðastra innkaupa. -PLP Greiðslukjör við flestra hæfi. kfi BILASAMN GRENSASVEGI 11. SÍMAR 83085 OG 83150. Honda Prelude EX árg. 1985, ekin 32 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, ALB bremsukerfi, út- varp/segulband, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 640 þús. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ. Accord EX árg. 1985, verð 580 þús. Audi Quattro GTE 4x4 árg. 1985, verð 890 þús. Bluebird dísil árg. 1985, verð 480 þús. BMW 320i árg. 1983, verð 550 þús. BMW 323i, 4ra dyra, árg. 1984, verð 890 þús. Bronco II XLT árg. 1984, verð 790 þús. Cherry 1500 árg. 1986, verð 370 þús. Citroen Axel árg. 1987, verð 260 þús. Civic Sport árg. 1985, verð 420 þús. Escort Laser 1100 árg. 1985, verð 340 þús. Fiesta árg. 1986, verð 350 þús. Ford Scorpion árg. 1986, verð 780 þús. Golf CL árg. 1987, verð 530 þús. Lancer 1500 GL árg. 1986, verð 430 þús. Mazda 323 1.5 GLX árg. 1987, verð 440 þús. Mazda 626 coupé 2000 árg. 1985, verð 500 þús. M-Benz 190 árg. 1984, verö 820 þús. Range Rover árg. 1985, verð 1.100 þús. Seat Ibiza árg. 1986, verð 320 þús. Sierra 2000 árg. 1985, verð 550 þús. Subaru 1.8 station árg. 1987, verð 630 þús. jSunny 1.5 LX árg. 1987, verð 420 þús. Mikið úrval bifreiða á söluskrá. 0RSTUTT TIL MALL0RKA Vegna fjölda fyrirspurna höfum við bætt við stuttum ferðum til sólskinseyjunnar MALLORKA. samningar Islands við Efta og EBE séu tvískinnungur þar sem allir tollar sem lækkaðir hafi verið, eða felldir niður á vörur frá þessum löndum, séu í raun enn á sínum stað en undir nýj- um nöfnum, vörugjald, jöfnunargjald 10 daga ferð 23. maí, aðeins 6 vinnudagar. Verð frá kr. 19.500,- 1 3 daga ferð 1. júní, aðeins 8 vinnudagar. Verð frá kr. 24.100.- Takmarkað framboð. o.fL Álagningu þessara gjalda er hins vegar þannig háttað að þau leggjast einnig á vörur frá löndum sem eru utan þessara bandalaga og er því ómögulegt að flytja nokkuð inn frá þeim. Eitt þessara landa er Bandaríkin en veik staða dalsins um þessar mund- ir gerir það fysilegan kost að flytja inn þaðan. Það segja þeir hins vegar ekki hægt Aðeins 20 sæti eru til ráðstöfunar í hvorri ferð. Verð miðað við hjón með tvö börn í íbuð. Gríptu tækifæríð meðan það gefst því sæta- framboð er mjög takmarkað. OTCOIVTWC Ferðaskrifstofa, Hallveigarstíg 1 - Símar 28388 - 28580. Umboö a Islandi fynr DINERS CLUB INTERNATIONAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.