Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Friðsælt par i húsnæðisleit hefur áhuga á 2-3 herbergja íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Sanngjörn greiðsla fyrir góða íbúð. Tilboðura svarar Hugrún í síma 42693 eftir kl. 18 virka daga. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Reglusöm hjón með eitt barn óska eft- ir íbúð á leigu, helst í Seljahverfi eða annars staðar í Breiðholti, bjóða góð- ar greiðslur. Hafið samband við 27022-H-3270-_____ Stúlka utan af landi, sem starfar á Kópavogshæli, óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða herb. með eldunarað- stöðu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 666168. Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði, reglusemi heitið, 3 mánuðir fyrirfram og öruggar mánaðargr. Uppí. í sýna 29713 milli kl. 19 og 20. Óskum eftir einbýlishúsi eða íbúð í Hafnarfirði eða á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, erum 3 í heimili, góð greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3226. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Hlíðum eða nágrenni, fyrirfram- greiðsla og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 12574 og 687988. MODESTY BLAISE b 1 PETER O’DONNELL dnwn by NEVILLE COLVIN RipKírby Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst vestan Kringlumýr- arbrautar. Er barnlaus og reglusöm. Uppl. í síma 15743 eftir kl. 17. Leiguhúsnæði óskast í Árbæ fyrir 5 manna fjölskyldu frá sumri til næsta vors. Skilvísi heitið. Uppl. í síma 671581 eftir kl. 18. Sænskan lækni, sem verður hér 10.-12. júní á læknaráðstefnu, vantar hús- næði fyrir sig og fjölskyldu sína. Nánari uppl. í síma 12799 e.kl. 18. Unga konu bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb íbúð, góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666518 e. kl. 18. Unga stúlku bráðvantar 2ja herb. íbúð frá 1. júní. Greiðslugeta 12-15.000. Svanhildur, vs. 685380 eða 25662 e.kl. 19. Ungt, barnlaust par óskar eftir tveggja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 624945. Ungur skrifstofumaður óskar að taka á leigu rúmgóða einstaklingsíbúð sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 12087 e. kl. 20. Vil taka á leigu til langs tíma 2ja-3ja herb. íbúð á góðum stað. Einungis íbúð í góðu standi kemur til greina. Uppl. í síma 41728. ibúð óskast til leigu, tvö til þrjú her- bergi, fyrir tvær reglusamar stúlkur, möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 34946 í dag og næstu daga. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Seljahverfi frá ágúst eða sept. til maíloka. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 611493 eftir kl. 21. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi til leigu nú þegar eða frá 15. maí, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 651467. Óskum eftir 3-4 herb.húsnæði á leigu í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði eða á Álftanesi. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 54361 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra herb. einbýlishús með bílskúr ósk- ast á leigu í 2-3 ár. Uppl. í síma 92-6660 e. kl. 18. Hafnarfjörður. Bráðvantar 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53685 og 54221. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, fyrir maí- lok. Uppl. í síma 93-2967 e. kl. 17. Mann sem hvorki reykir né drekkur vantar herbergi nálægt Vélskólanum. Uppl. í síma 27241. , Reglusöm stúlka óskar eftir einstakl- ingsíbúð strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3257. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72947 eftir kl. 18. Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Fyllstu reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18356. Hér verður margt^ að gera þegar mér -t batnar. j—' Tarzan fer að batna en hægt samt. Það hefur verið komið upp hjálparstöð fvrir handarlausa menn í /erslunarstöðinni. TARZaN® Trademark TARZAN ownad by Edgar Ric* Burrouqhs, Inc. snd U»ad by Permission Halló, María. Ertu að prjóna handa mér peysu? Krulli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.