Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. 5 Fréttir Fjórhjólin vinna grfurieg spjóll Á því rúma ári sem liðið er frá því að byrjað var að flytja íjórhjól inn til landsins hafa, gróðurskemmdir og landspjöll vegna þeirra verið gífurleg. Andrés Amalds hjá Landgræðslu rík- isins sagði í samtali við DV að skemmdir vegna fjórhjólanna væm orðnar meiri en af völdum jeppa allt frá því að þeir komu fyrst til landsins fyrir áratugum. Flutt hafa verið inn um eitt þúsund fjórhjól og hefur aðeins lítill hluti þeirra verið skráður sem þó er skylt samkvæmt lögum. Lagalega er óheim- ilt að aka fjórhjólum á vegum, einka- vegir em undanskildir. I lögum og reglugerðum um náttúmvemd segir. „Allur óþarfa akstur utan vega er bannaður." Það virðist því lagalega séð vera bannað að aka þessum hjólum annars staðar en á einkavegum. Fjór- hjólaeigendur hafa því enga réttar- stöðu. Spjöll af völdum fjórhjólanna er víða að finna. Landgræðslan fékk lögregl- una í Keflavík til liðs við sig fyrir fáum dögum til að reka menn á fjórhjólum út úr landgræðslugirðingu í Litlu- Sandvík á Reykjanesi. Vom þá sautj- án fjórhjól innan girðingarinnar. Andrés Arnalds sagði að innan þeirrar girðingar hefði tekist að stoppa sand- fok sem fyrr á öldinni setti byggðir á Reykjanesi í hættu. Ef meira tjón yrði unnið innan girðingarinnar yrði starf- semi á Keflavíkurflugvelli i hættu vegna sandfoksins. Andrés Amalds sagði að áratuga- starf í landgræðslu væri i mikilli hættu. Þegar flogið væri yfir Reykja- vík og nágrenni mætti víða sjá slóðir eftir fjórhjólin. Nefndi hann sem dæmi Elliðaárdalinn, Heiðmörkina og Úl- farsfell. -sme Gróðurskemmdir og iandspjöll af völdum fjórhjóla eru viða. Þessir skorningar eru á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi. Skorningarnir eru af völdum jeppa og fjórhjóla. DV-mynd S KVEIKJUHLUTIR • BREWISUKLOSSAR • STÝRISEIMDAR • HJÖRULIÐIR • HÖGGDEYFAR Spicer HJÖRULIÐIR, DRAGLIÐIR OG TVÖFALDIR LIÐIR KOMNIR! »■ V . <*> S VARAHil SENDUM I PÓSTKRÖFU. V A RAHLUTAVERS LUNIN IX*CB0@C HLUTIR SlÐUMÚLA 3 0 3 7 2 7 3 VATIMSDÆLUR • HJÓLATJAKKAR • BÚKKAR • HJÓLKOPPAR • SÆTAÁKUEÐI • AUKAHLUTIR SUZUKI TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR anna Opnum á morgun. 6. júní flytur Bílakjallarinn úr kjallaranum upp á 1. hæð í húsi Framtíðar við Stríðið er búið. Við flytjum úr loftvarnabyrginu. Vantar nýlega bíla á söluskrá. í glæsilegan sýningarsal Og nú heitir bílasalan nýju nafni, þ.e.a.s. Bílakjör í húsi Framtíðar Og auðvitað bjóðum við eins og áður bestu kjörin í bænum, 6-18 mánaða skuldabréf. Og ÞAÐ NÝJASTA! Frá 6. júní getur þú keypt notaðan bíl út á EUROKORTIÐ ÞITT. EKKERT MÁL! Verið velkomin - nýtt símanúmer - 686611 Framkvæmdastjóri: Finnbogi Asgeirsson Sölustjóri: Skúli Gíslason Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Kjartan Baldursson og Óskar Jóhannesson. Bílakjör í húsi Framtíðar. Heitt á könnunni allan daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.