Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. RÚV, rás 1, kl. 20.40: „Oft um Ijúfar, Ijósar sumamætur“ Á sumarvöku á rás 1 í kvöld er liðuv sem neínist „Oft um ljúfar, ljós- ar sumarnætur". Umsjónarmaður er Gunnar Stefánsson og lesari með honum Kristján Franklín Magnús. í þættinum verður fjallað um danska skáldið Holger Drachmann og lesnar íslenskar þýðingar á ljóðum hans. Drachmann var eitt helsta skáld Dana á sínum tíma og er þátturinn fluttur i tilefni af þjóðhátiðardegi Dana 5. júní. Drachmann er þekkt- astur fyrir ljóð sín og mörg þeirra eru sígild í danskri lýrík. Ýmis skáld og þýðendur fengust við að íslenska ljóð hans og verður í þættinum lesið úr þýðingum Hannesar Hafstein, Einars Benediktssonar, Magnúsar Ásgeirssonar og Árna Pálssonar, ennfremur ljóð Drachmanns á dönsku sem Jónas Guðlaugsson þýddi, en hann bjó síðustu æviár sín á Skagen þar sem Drachmann átti líka heima undir lokin og er grafinn. Einar Benediktsson islenskaði bækur Drachmanns. Föstudaqur 5. jmu Sjónvazp 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Nítjándi þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu prúöuleikararnir. Sjötti þáttur. Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð- mundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Með hjartað á réttum stað (You Gotta Have Heart). Breskur fræðslu- þáttur í léttum dúr um hjartað, hjarta- sjúkdóma og áhættuþætti á borð við offitu, reykingar og streitu. 21.15 Derrick. Fjórði þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur i fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Tíðindalaust á Vesturvígstöövunum (All Quiet on the Western Front). Ný, bandarisk mynd eftir sögu Erich Maria Remarque. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Ernest Borgnineog Donald Pleasance. Sagan gerist í heimsstyrjöldinni fyrri. Nokkrir kornungir Þjóðverjar gerast sjálfboða- liðar árið 1914 og halda vondjarfir til Vesturvigstöðvanna til að berjast fyrir keisarann og föðurlandið. Á vigvellin- um verður þeim Ijós viðurstyggð striðsins og þar falla þeir hver af öör- um. 00.40 Dagskrárlok.. Stöð 2 16.45 Fjölskylduleyndarmál (Family Secr- ets). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984 með Maureen Stapleton, Melissa Gilbert og Stefanie Powers i aðalhlutverkum. Þrjár konur, amma, mamma og dóttir, eyða saman helgi og verður hún tilfinningarik i meira lagi. Upp á yfirborðið koma leyndar- mál og sannleikur fortiðarinnar. 18.20 Knattspyrna - SL Mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Heimsmetabók Guinness (Guinness Book of Records). Mönnum virðist í blóð borið að reyna krafta sina og hæfileika og gera sitt ýtrasta til að skara fram úr. I heimsmetabók Guinness er hinum ýmsu sérkennum og afrekum safnað á einn stað til að menn geti barið dýrðina augum. ( þessum þætti kynnir hinn kunni sjónvarpsmaður David Frost hin ýmsu uppátæki og met svo sem: Hver er stærstur, hver er minnstur, hver getur hlaupið hrað- ast, stokkið lengst, borðað mest af rúllupylsu eða staðið lengst á haus. 20.55 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis i aðalhlutverki. Maddie Hayes og David Addison lenda í einkennilegu máli er þau finna lik ungs manns en I hendi hans er bréf. 21.45 Sheena, drottning frumskógarins (Sheena). Bandarisk ævintýramynd með rómantísku ívafi frá 1984 með Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan Scott og Elisabeth of Toro. Leikstjóri er John Guillermin. Á unga aldri verð- ur Sheena viðskila við foreldra sina I myrkviðum frumskóga Afríku. Ætt- flokkur einn finnur hana og tekur að sér og hún elst uppsamkvæmt lögmái- um náttúrunnar. Löngu seinna fe'rðast þáttagerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. 23.00 Einn á móti milljón (Chance in a Million). Nýr breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Hlutskipti Tom Chance i lífinu er grátbroslegt. At- burðir, sem heyra til undantekninga og likurnar fyrir að geti gerst eru einn á móti milljón, henda hann oft og iðu- lega og virðast eðlilegur þáttur i lifi hans. 23.30 Lost (Kiks). Bandarísk spennumynd frá 1985. Aðalhlutverk: Anthony Ge- ary, Shelley Hack og Tom Mason. Leikstjóri: William Wiard. Myndin fjall- ar um unga, óvenjulega kennslukonu. Hún keyrir um á hraðskreiðu mótor- hjóli, lifir ætið á mörkunum og teflir á tæpasta vað. Þegar hún hittir ungan mann sem hugsar á svipuðum nótum er hættan á næsta leiti. 01.05 Fyrirbæriö (The Thing). Bandarisk kvikmynd frá árinu 1982 með Kurt Russel i aðalhlutverki. Myndin gerist i veðurathugunarstöð á Suðurskauts- landinu. Þar vinna tólf menn við rannsóknir. Þeir finna óþekktan hlut sem hafði fallið úr geimnum og verið grafinn i snjó i yfir 100 þúsund ár. Eftir að hluturinn er tekinn inn i hús og þiddur fara ógnvænlegir hlutir að gerast. Leikstjóri er John Carpenter. Myndin er ekki við hæfi barna. 02.50 Dagskrárlok. Utvazp xás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miódegissagan: „Fallandi gengi" Útvaip - Sjónvarp Hver er sterkastur? Stöð 2 kl. 20.00: Heimsmeta- bók Guinness Mönnum virðist i blóð borið að reyna krafta sína og hæfileika og gera sitt ýtrasa til að skara fram úr. í heims- metabók Guinness er hinum ýmsu sérkennum og afrekum safnað saman á einn stað til að menn geti barið dýrð- ina augum. eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (31). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesió út forustugreinum landsmála- blaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar 17.40 Torgiö. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Náttúruskoðun. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands og Karlakórs Reykjavikur í Laugardagshöll 22. nóventber sl. 20.40 Kvöldvaka 21.30 Tifandi tónar. Haukur Agústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Franski orgelleikarinn André Isoir leikur orgelverk eftir Cesar Franck og Johann Sebastian Bach. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthias- son. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni) • 01.10 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvazp zás H 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttirog Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Val- týsson kynnir. 22.05 Snúningur. Untsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svædisútvarp Akuzeyzi 18.03-19.00 Svæóisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni -FM 96,5 Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá David Frost mun í þessum sjón- varpsþætti kvnna þessi uppátæki og met. hver er stærstur. hver er minnst- ur. hver getur staðið lengst á haus. hver getur steikt flest eggin. hver get- ur stokkið styst? og svo framvegis. þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. Alfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Dagskrárlok. Stjaznan 08.00 Þorgeir Ástvaldsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Helgi Rúnar Óskarsson á Stjörnunni. 22.00 „Allt vitlaust". Bein útsending frá Broadway. 01.00 Einar Magnússon. 03.00 Næturvakt. Bjarni Haukur Þórsson. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sent ekki er i fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavík siðdegis. Ásta leikur tónlist. litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur. 12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð i há- deginu. 13.30 Ómar Pétursson með Siðdegi í lagi. 17.00 Hvernig verður helgin? Sigurður Ingólfsson segir frá. 19.00 Tónlist í lagi hjá Ingólfi og Gunn- laugi. 21.00 Arnar Kristinsson gefur punkta úr tónlistarheiminum. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 05.00 Dagskrárlok. Veðríð í dag verður hæg austan- og síðan norðaustanátt á landinu, sums staðar j léttskýjað á Vesturlandi en víða skýj- j að í öðrum landshlutum. Hiti verður 15-7 stig um norðan- ,og austanvert landið en 7-12 stig sunnan- og suðvest- anlands. Akureyri alskýjað 5 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti heiðskírt 5 Hjarðarnes hálfskýjað 6 Keflavíkurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarböfn léttskýjað 5 Revkjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar skúr 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 8 Helsinki þokumóða 8 Kaupmannahöfn rigning 11 Osló skýjað 10 Stokkbólmur léttskýjað 14 Þórshöfn rigning 7 Útlönd kl. 12 i gær: Algarve heiðskírt 28 Amsterdam skýjað 13 Barcelona skýjað 19 Berlín skýjað 16 Chicagó heiðskírt 20 Frankfurt skýjað 13 Hamborg skúr 13 Las Palmas heiðskírt 28 (Kanarieyjar) London þrumur 14 Los Angeles mistur 18 Lúxemborg skýjað 13 Miami skýjað 31 Madrid léttskýjað 27 Malaga heiðskírt 33 Mallorca léttskýjað 24 Montreal alskýjað 21 Xew York súld 16 Xuuk rigning ~ Paris skýjað 16 Vín rigning 16 Winnipeg léttskýjað 13 Valencia skýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 104 - 5. júni 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollnr 38.760 38.880 38.990 Pund 63.353 63.549 63.398 Knn. dollnr 28.855 28.945 29.108 Dönsk kr. 5.6937 5.7113 5.6839 Norsk kr. 5.7839 5.8018 5.7699 Sænsk kr. 6.1441 6.1631 6.1377 Fi. mnrk 8.8151 8.&124 8.8153 Frn. frnnki 6.4024 6.4222 6.4221 Belg. frnnki 1.0330 1.0362 1.0327 Sviss. frnnki 25.8193 26.8993 25.7615 Holl. gyllini 18.9953 19.0542 18,9931 Vþ. mnrk 21.4014 21.4676 21.3996 ít. lirn 0.02954 0.02963 0.02962 Austurr. sch 3.0460 3.0554 3.0412 Port. escudo 0.2747 0.2755 0.2741 Spn. peseti 0.3072 0.3081 0.3064 Jnpnnsktyen 0.27051 0.27135 0.27058 írskt pund 57.309 57.486 57.282 SDR 49.9936 50.1480 50.0617 ECU 44.3899 44.5273 44.3901 Simsvnri vegna gengisskrnningnr 22190. LUKKUDAGAR 5. júni 68527 Golfsett frá ÍÞRÓTTA- BÚÐINNI að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.