Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen „Týnda bridgekynslóðin'1 man vel eftir sænska landsliðsspilaranum And- ers Brunzell sem spilaði í hinum sigursælu sænsku bridgelandsliðum á sjötta áratugnum. Enn leikur hann list- ir sínar, eins og þetta spil frá sænska landsmótinu sýnir. A/0 Harfcir * DG8 V ÁDG7632 <> 4 D32 Vntur ♦ 65 <5 9854 0 DG9843 * 6 # Austur ♦ iœ32 o K Q 652 4 G10874 - ♦ ÁK74 <9 10 0 ÁK107 é ÁK95 Með Brunzell í suður gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður pass 1L pass 2H pass 2S pass 3L pass 3H pass 5T pass 7G Ef sagnimar gefa einhverja vísbend- ingu þá virðist Brunzell eitthvað vera að gefa sig, en hann bætti það upp með úrspilinu, sem virtist áfátt í sögnunum. Vestur spilaði út tíguldrottningu, sem var drepin á ás. Síðan kom fjórum sinn- um spaði og vestur kastaði tveimur tíglum. Þrír hæstu í laufi fylgdu í kjöl- farið og vestur kastaði einum tígli í viðbót og einu hjarta. Brunzell vissi nú að vestur hafði byrjað með skipting- una 2-4-6-1 og ætti hann hjartakóng- inn þá var hann þriðji. Það dugði ekki til vinnings og því spilaði hann hjarta- tíu og stakk upp ás. Skák Jón L. Arnason Á opnu móti í Þýskalandi á dögunum kom þessi staða upp í skák Waldsch- midt og Busch, sem hafði svart og átti leik: Hvítur lék síðast 17. Hfl og svartur var ekki seinn að grípa tækifærið: 17. - Dxh2 +! 18. Kxh2 Rf3+ og hvítur gaf því að eftir 19. Khl Hh5+ er hann mát. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. IsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. til 11. júní er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321.. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laitgardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á heigidögum er opið kl. 11 12 og 29-21. Á öðrurn tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. I hvert sinn sem Lalla langar að gera eitthvað úppbyggilegt leggst hann niður og lætur það líða hjá. LáUiogLína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Islands IVeyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sim- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). ■ Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 óg 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.39-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra b.elgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fímmtudaga kl. 29-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér getur mistekist að sjá út hvernig fólk er og dæmir það ranglega. Á einn eða annan hátt áttu það til að vera of örlátur og kemur það niður á hagnaði þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Svartsýni kemur í veg fyrir að þér gangi vel í dag. Haltu áfram með það sem þú hefur áhuga á og láttu ekki aðra hafa þær hugmyndir. Þú getur gert betur heldur en þú heldur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn verður góður, sérstaklega til þess að mynda ný sambönd og einnig fyrir önnur tækifæri. Haltu þig í félags- lífinu. Haltu góða skapinu þótt fólk sé hálflíflaust í kringum þig. Nautið (20. apríl-20. maí): Finndu bara góða ástæðu til að breyta skipulagi dagsins svo þú fáir ekki samviskubit. Hreyfmg á ákveðnu máli kallar á skjót viðbrögð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef einhver veidur þér vonbrigðum vertu þá viss um að kanna málavexti vel áður en þú fellir dóm. Fólk getur þurft að hegða sér furðulega undir ákveðnum kringum- stæðum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Sjálfstraust þitt er ekki eins og venjulega og þú færð stuðn- ing frá öðrum, sérstaklega í ákveðnu máíi þar sem þú efast. Þú ættir að vera hress og kátur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur vænst góðs árangurs í ákveðnu máli þótt þú þurfir að leggja mikið á þig til að ná því. Slappaðu bara af þegar þessu er náð og þá helst í góðra vina hópi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dæmdu ekki eftir fyrstu kynnum. hvort sem það er hvern- ig dagurinn byrjar eða hvernig fólk hagar sér. Þú færð hina bestu skemmtun út úr seinni parti dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Að synda á móti straumnum er frekar þrevtandi þegar til lengdar lætur. sérstaklega ef þú ert að reyna að fá aðra með þér. Þú mátt búast við einhverju óvæntu. sérstaklega í félagslífinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutirnir ganga mjög vel í dag. Ákveðnir þræðir gætu leitt til upplýsinga sem þig vantar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmaður vill tilbrevtingu. honum leiðist hið hefð- bundna. Þess vegna er ekki alltaf að treysta því sem hann ákveður. Þannig er dagurinn í dag. úr einu í annað og ekkert nógu gott. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Akveðið samband gengur ekki eins og ætlað er. Haltu þig nálægt einhverjum sem er þolinmóður. Þú þarft sennilega að velja og hafna í erfiðri aðstöðu. Bilariir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sínii 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukérfum liorgarinnar og í'öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1 T~ " 1 ? $ IP H J IZ 1 tír n /T" zo “1 L Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sírni 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Lárétt: 1 klöpp. 6 féll, 8 skvetti, 9 nokkur, 10 utan, 11 lögun. 12 hangi, 14 hreyfing. 15 viðurnefni. 17 púk- ann, 18 fiskur. 19 vinnusemi, 20 sterkir Lóðrétt: 1 aðstoð. 2 gaufa, 3 hross, 4* spyr, 5 svnjaði, 6 dáinn, 7 arfleiðir. 13 þukl, 16 spíra, 18 snemma, 19 tala Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stagl, 6 vá, 8 tíð, 9 keim, 10 ómakið, 12 hna, 14 kút, 16 prófa, 18 la, 19 AA, 20 glæp, 23 klifur Lóðrétt: 1 stólpar, 2 tími, 3 aða, 4 GK, 5 leika, 6 við, 7 ámóta, 11 kafli, 13 nóg, 15 úlpu, 17 rak, 21 æf, 22 ær Kenndu ekki öðrum um esr™ §*!£>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.