Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 5. JUNÍ 1987. Utlönd Attatíu þúsund dollarar í munaðarvörur Richard Secord, fyrrum yfirmaður í flugher Bandaríkjanna sem fyrir skömmu bar vitni fyrir rannsóknar- nefnd bandaríska þingsins í Iran- málinu, mun hafa eytt um áttatíu þúsund bandaríkjadölum, eða lið- lega þrem milljónum íslenskra króna, af fjármunum þeim sem um ræðir, í munaðarvörur fyrir sjálfan sig. Einn öldungadeildai'þingmann- anna sem nú rannsaka málið, sagði í gær að Secord hafi keypt sér Porsc- he bifreið og flugvél og einnig greitt dvöl sína á heilsuhæli með Qármun- um sem voru afrakstur vopnasöl- unnar til Iran. Þingmaðurinn sagði að skjöl sem fengust hjá viðskiptafélaga Secord, Albert Hakim sem vitnað hefur í málinu undanfama daga, sýni að Oliver North, ofursti, verður að mæta fyrir rannsóknarnefndina og skýra frá hlut sínum i íranmálinu. í Ijós hefur komið að hann er ekki sá eini sem hefur skarað eld að eigin köku. Símamynd Reuter Secord hafi fengið þrjár greiðslur af þessum peningum, samtals liðlega áttatíu þúsund dollara. Hefði rann- sókn sýnt að peningamir hafi farið til kaupa á Porsche, Piper Cub flug- vél og til greiðslu dvalarinnar á hælinu. Þessar upplýsingar koma þvert ofan í framburð Secord sjálfs en hann sór að hann sjálfur hefði ekki haft neinn ábata af vopnasölunni. Secord er annar af aðilum málsins sem sakaður er um að hafa dregið sér fé úr vopnasölusjóðunum, því fram hefur komið að Oliver North, ofúrsti og fyrrum starfsmaður þjóð- aröryggisráðs Bandaríkjanna, notaði Qármuni frá sölunni í eigin þágu. North hefúr undanfarið reynt að komast undan því að bera vitni fyrir rannsóknamefnd þingsins. I gær var honum veitt takmörkuð friðhelgi fi"á ákærum í málinu, gegn því að hann bæri vitni og talið er að hann verði nú að koma fram fyrir nefndina og skýra frá aðild sinni að íranmálinu. I framburði Albert Hakim, við- skiptafélaga Secords, í gær, kom fram að North hefði á sínum tíma líkt ríkisstjórn Bandaríkjanna við hundaþvögu. Hakim sagði jafnframt að Banda- ríkin létu andúð sína á hryðjuverk- um standa í vegi fyrir því að eðlileg samskipti næðust við Iran. Skím vinsæl meðal danskra unglinga Haukur L. Haukssoin, DV, Kaupmaiuiahö&i; Böm kynslóðar sjöunda áratugarins láta um þessar mundir skíra sig. I fyrra vom þannig um eitt þúsund unglingar skírðir. Hefur það gerst í tengslum við ferm- ingar þar sem félagamir em með eða við sérstakar guðsþjónustur. Mette Madsen kirkjuráðherra segir að unglingamir vilji ekki vera einir við slíka athöfn. Ef foreldramir komi ekki komi félagamir með. Uppreisn kynslóðar sjöunda áratug- arins beindist meðal annars gegn kristni og þjóðkirkjunni. Þá vildi mað- ur ekki ákveða fyrir bömin hvort þau ættu að skírast. Það gætu þau sjálf gert. Þessar upplýsingar komu fram í kynningu á nýjum bæklingi frá kirkju- ráðuneytinu er fjallar um hvernig maður ber sig að við skím, nafngjöf, fermingu, giftingu, dauðsfall og greftr- un og nefnist hann: „Frá vöggu til grafar." Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Smyrilshólar 6, kjallari, þingl. eigandi Hildur Gunnarsdóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Ingi Ingimundar- son hrl. Suðurhólar 30, íb. 02-01, þingl. eigandi Ólöf Svavarsdóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurhólar 30, íb. 14, þingl. eigandi Halldór Bergsteinsson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 19, rishæð, þingl. eigandi Hilmar Ingimundarspn, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Málflutningsstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Valshólar 6, jarðhæð, þingl. eigandi Guðmundur Birgisson og Gréta Vigfusd., þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Brynjólfur Eyvindsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Annann Jónsson hdl. Vesturberg 26, 3. hæð hægri, þingl. eigandi Ambjöm Jónsson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki Islands hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Arahólar 4, 3. hæð C, þingl. eigandi Pétur Kristjánsson og Linda Geirdal, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Þorvaldur Lúðvíkssqn hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Hákon Ámason hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Brekkubær 12, þingl. eigandi Magnús Magnússon, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Tómas Þorvaldsson hdl. Dúfnahólar 4, 2. hæð B, talinn eigandi Öm Friðriksson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandr er Þorfinnur Egilsson hdl. Furugerði 15, 2.t.h„ þingl. eigandi Þröstur Pétursson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendui- eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Garðastræti 39, hl„ þingl. eigandi Ingólfúr Guðnason, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Utvegsbanki Islands, Jónas Aðalsteinsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Gaukshólar 2,4. hæð E, þingl. eigandi Róbert Gústafsson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eigandi Alma Þorláksdóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Kleppsmsýrarvegur Fylkir, þingl. eigandi Innkaup hf„ þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki Islands. Kmmmahólar 8, 2. hæð H, talinn eigandi Kristján Finnsson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Kögursel 46, þingl. eigandi Ágúst Guðjónsson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendm- _em Veðdeild Landsbanka Islands, Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Kristján Stef- ánsson hrl. og Útvegsbanki Islands. Laugamesvegur 37, 2.t.h„ þingl. eigandi Sigrún Edda Gunnars- dóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ámi Guðjónsson hrl. og Hákon Amason hrl. Laugamesvegur 37, jarðhæð, þingl. eigandi Sigrún Edda Gunnars- dóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Hákon Ámason hrl. Laugavegur 133, 4. hæð t.v„ þingl. eigandi Biigir Jóhannsson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í ' Reykjavík. Orrahólar 7, íb. 0403, þingl. eigandi Ásta Karlsdóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur 30, rishæð, þingl. eigandi Sævar Geirdal Gíslason, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.15. típpboðsbeiðandi er Guðjón Steingríms- son hrl. Rauðarárstígur 36, kjallari, þingl. eigandi Aðalsteinn Símonarson og Guðný Ólaísd., þriðjud. 9. júní ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Reykás 22,2. hæð t.v„ þingl. eigandi Gylfi M. Einarsson og Katr- ín Björgvinsd., þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavflc og Veðdeild Landsbanka íslands. Silíúrteigur 1, ris, þingl. eigandi Júba Guðlaugsdóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.45. típpboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Þórður Þórðarson hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands,_Sigurð- ur G. Guðjónsson hdl„ Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Útvegsbanki íslands, Jón Finnsson hii og Búnaðar- banki íslands. Skútuvogur 13, þingl. eigandi Innkaup hf„ þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavik, Guðjón Steingrímsson hrl. og Útvegsbanki íslands. Spóahólai- 4, 2. hæð B, þingl. eigandi Aðalsteinn Siguijónsspn o.fl., þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Vesturberg 100, 4.t.h„ þingl. eigandi Jón Ingi Haraldssön, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sigríður Thorlacius hdl. og Útvegsbaníti íslands. Vesturhólar 13, þingl. eigandi Þorvaldur Ottósson, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofhun ríkisins. Álakvísl 41, talinn eigandi Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Thoroddsen hdl. og Sigurmar Albertsson hrl. Álflieimar 40, 2. hæð t.v„ þingl. eigandi Marteinn Hafþór Hreins- son o.fl., þriðjud. 9. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Tryggingastofnun ríkisins, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Hákon Ámason hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Armúla 1, hluta, þingl. eigandi G. Þorsteinsson & Johnson hf„ þriðjud. 9. júní ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum þriðja og síðasta á fasteigninni Gijótasel 10, þingl. eigandi Þórður Ásgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 9. júní ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjami Ásgeirs- son hdl„ Jón Halldórsson hrl„ Guðni Haraldsson hdl„ Jón Ingólfsson hdl„ Ammundur Backman hrl„ Landsbanki fslanrk og Lögmenn Hamraborg 12. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.