Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. 13 Neytendur SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EUtWCflPO — síml 27022. i - Sýnishorn af STO veggjaklæðningu með einangrun. DV-mynd Brynjar Gauti Valkostur í veggjaklæðningu Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að menn klæði hús sín og ein- angri þá gjaman í leiðinni. Þetta hefur komið í kjölfar mikillar umræðu um steypuskemmdir en menn hafa verið að komast að því að steypan er ekki það undraefhi sem áður hefúr verið talið. Einn af nýjum valkostum í klæðn- ingu er kápuefni en þau eru nokkurs konar þykkhúð sem borin er á múr- inn. Hægt er að setja efnið beint á eða að líma einangmn fyrst á múrinn og bera síðan efhið á. Slík klæðning hefur umtalsverða kosti í för með sér. Stærsti kosturinn er þó tvímælalaust sá að klæðningin er samskeytalaus og sé einangmn sett undir má losna með öllu við skil milli hæða, svokallaðar kuldabrýr, en þær valda misgengi í spennu, og minnka þarmeð líkur á spennuspmngum. Þetta gerir það að verkum að talsvert má spara í jámabindingum og steypu- magni. Við fórum í heimsókn í Veggprýði h/f, en fyrirtækið selur slíka klæðn- ingu frá STO. Kápuefhið fæst með margvíslegri komastærð og í yfir 300 litum. Hún er borin á með venjulegum múráhöldum eða sprautuð. Þar sem hún er litekta er ekki þörf á því að mála og fer áferðin eftir kornastærð en hún er á bilinu 1,5-6 mm og kostar frá kr. 360 m2. Kápan hefur reynst vel í baráttunni gegn alkalískemmdum og er því góður kostur við viðhald og endumýjun húsa. Svipuð efni fást einnig í ÍSPÓ. -PLP Vinningstölurnar á hálfu ári. 29. nóvember 1986 02 07 08 23 29 7. mars 1987 04 09 20 21 30 6. desember 1986 02 031013 29 14. mars 1987 04 051012 27 13. desember 1986 02 0317 28 32 21. mars 1987 02 0411 15 31 20. desember 1986 02 05 081927 28. mars 1987 09121317 23 27. desember 1986 04 19 23 30 32 4. april 1987 0411 23 27 32 3. janúar1987 0511 1621 31 11. april 1987 1822 27 30 32 10. janúar 1987 02 071415 31 18. april 1987 04 14151929 17.janúar 1987 01 09101723 25. april 1987 09 10 27 31 32 24. janúar 1987 01 0417 2432 2. maí 1987 1011 1723 27 31. janúar 1987 01 03 0718 29 9. maí 1987 02 081416 20 7. febrúar 1987 05 0912 16 29 16. maí 1987 04 22 25 26 29 14. febrúar 1987 01 02 051020 23. maí 1987 05071214 29 21. febrúar 1987 1217192231 30. maí 1987 03 05 0810 26 28. febrúar 1987 0417 23 29 31 Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks_ Kostnaður í maí 1987: kr. kr. Matur og hreinlætisvörur Annað Alls kr. Tafla sem sýnir hversu oft hver tala hefur komið upp. 1 n ■ ■ ■ ■ F= M ii . i i -h 1! 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 i! i i i m i m m! íTT! S! 11! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Upplýsingasími: 685111 Kynningarþjónustan/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.