Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. Leikhús og kvikrnyndahús dv Útvarp - Sjónvarp I Þjóðleikhúsið YERMA 8. sýning í Kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 9. sýning annan í hvítasunnu kl. 20. Tvær sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i sima á ábyrgð korthafa. LEIKFÖR HVAR ER HAMARINN? 2. sýning í kvöld kl. 18 i Félagsheimilinu Hnífsdal. Forsala i Bókaverslun Jónasar Tómasson- ar, Isafirði. VANTAR * l>l<2r..- Garðslátt, ánamaðka, vélritun, gluggaskreytingu, þýðingar, túlk, forritun, tækifærisvisu, ráðgjöf, hellulagnir, sölufólk, prófarkalestur, bókhald, parketlögn, málningu, saumaþjónustu, innheimtufólk, inn- og útflutningsþjónustu. > Hafðu samband. 62'33'88 Mánudagur 8. júní kl. 9.30 ATH! breyttan dag vegna hvítasunnuhátíðarinnar Blúskvöld með Magnúsi Eiríks- syni: f^Með honum leika: Guðmundur Ingólfsson, Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, trommur, ásamt fleiri gestum. Sunnudagur 14. júni kl. 9.30 Kvartett Björns Thoroddsen: Björn Thoroddsen gítar, Þórir Baldursson pianó, Steingrímur Óli Sigurðarson trommur, Jóhann Ásmundsson bassi. I kvöld kl. 20.00. Allra siðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SKM KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd I nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Fimmtudag 11. júni kl. 20.00. Föstudag 12. júni kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Hugdjarfir menn halda til vígstöðvanna en verður Ijós viðurstyggð striðsins í myndinni Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Sjónvarpið kl. 22.35: eftir Birgi Sigurðsson. Föstudaginn 12. júni kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! síðustu sýningar á leikárinu. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14.00-19.00. Bíóborg Morguninn eftir Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bíóhúsið Blátt flauel Sýnd kl. 7.30 og 10. Bíóhöllin Leyniförin Sýnd kl. 7, 9 og 11. Með tvær i takinu Sýnd kl. 7, 9 og 11, Bönnuð börnum Vitnin Sýnd kl. 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 7 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 9. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Fyrr ligg ég dauður Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bónnuð innan 16. ára. Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Æskuþrautir Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Þrír vinir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Milli vina Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9. Vitisbúðir Sýnd kl. 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Ógnarnótt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Svona er lifið Sýnd kl. 7. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 11. Tíðindalaust á Fyrir skömmu var gerð mynd eftir sögu Erich Maria Remarque, Tíðinda- laust á vesturvígstöðvunum, banda- rísk að sjálfsögðu. En um þessar mundir er verið að lesa í Ríkisútvarp- inu „Fallandi gengi“ eftir sama höfund. Sagan, Tíðindalaust á vesturvígstöð- unum, gerist í heimsstyijöldinni fyrri og segir frá nokkrum komungum, vondjörfum Þjóðverjum sem gerast sjálfboðaliðar árið 1914 og halda til vigstöðvanna til þess að beijast fyrir keisarann og fóðurlandið. I skotgröf- unum og á vígvelli verður þeim ljós viðurstyggð stríðsins og þeir falla hver af öðrum. Með aðalhlutverk fara Richard Thomas, Emest Borgnine og Donald Pleasence. Leikstjóri er Delbert Mann. Sjónvarpið kl. 20.40: Með hjartað á réttum stað - í létfcum dúr um hjartað Ekki er það oft að fræðsluþættir, svo að ekki sé talað um hjartað, hjarta- sjúkdóma og áhættuþætti á borð við ofhtu, reykingar og streitu, séu í létt- um dúr. En svo bregður við að í Sjónvarpinu kvöld verður einn slíkur á skjánum. Ekki er þátturinn samt svo kaldhæðnislegur að gert sé beinlínis grín að þessum óhugnanlegu sjúk- dómum heldur lýsir hann á einfaldan hátt hvemig koma megi í veg fyrir meira slys. Enda geta mannslíf verið í húfi. Einnig er komið inn á hvemig hægt er að breyta lífsstíl og lifa með sjúkdómum á borð við þá sem að ofan em taldir. Margir koma við sögu í þættinum til að skýra frá lífsreynslu sinni, þar á meðal margur þekktur maðurinn. Óhollar matarvenjur eru einn þeirra ósiða sem má breyta, þó má eitthvað á milli vera að svelta heilu hungri eða éta á sig gat. MARSHAL fEPPADEKK V-° M' 30x9,5x15 Verð kr. 7.836 31x10,5x15 Verð kr. 8.493 33x12,5x15 Verð kr. 8.970 35x12,5x15 Verð kr. 9.890 700x15 Verð kr. 5.440 750x16 Verð kr. 6.369 Gott verð og mikil gæði eru okkar markmið. Góð greiðslukjör. , orsteinsson &1ohnSOn hf. ármúli 1 105 reykjavík Símar - 687377 685533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.