Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. 31 Iþróttir Islenskar | m ■ jm mÆ Kempur í Noregi Bjami og Gunni Gísla gera vel í Noregi Þótt íslenska landsliðið hafi farið halloka fyrir því a-þýska í fyrrakvöld gera leikmenn þess garðinn frægan víða um Evrópu. Á meðal þeirra eru Noregsfaramir Gunnar | Gíslason hjá Moss .og Bjarni Sigurðsson | hjá Brann. | Báðir hafa þeir vakið vemlega athygli í | Noregi enda staðið sig með prýði 1 smum félagsliðum. Nýlega gerði norska dagblaðið Verdens Gang þeim allgóð skil með laglegum myndum og texta. Eru þeir fóstbræður þar tengdir norrænum miðaldabókmenntum og þá sérlega með hliðsjón af stór- virkjum Snorra Sturlusonar. Væri Snorri okkar tíma maður, segir blaðið, myndi hann án efa gera sögu þeirra Bjama og Gunn- ars skil með einum eða öðrura hætti. Þeir fóstbræður segja í spjalli sínu við blaðið að þeim líki stórvel í Noregi en hlakki engu að síður til að mæta innfæddum af hörku í landsleikjum haustsins. „Þar hreppum við þrjú stig,“ seg- ir Gunnar, „vinnum heima en höldum jöfnu úti.“ „Nei, við fáum fjögut- stig," fúll- \TÓir Bjami hins vegar í spjallinu við blaðið. Vitanlega er spaugið í öndvegi þeirra fóstbræðra og er það ágætt í sjálfú sér. Ekki er nefnilega ástæða til annars en að brosa við framtíðinni og rótta úr kútnura á vettvangi landsliðsins þótt súrt tap sé að baki. Færa þarf þessi orð þeirra Bjarna og Gunnars í búning veruleikans að einhverju marki. Nauðsynlegt er að lirista ís- lenska liðið saman, gera það heilsteyptara raeð markvássari þjálfun en hingað til hefúr þrifist. Þótt ágætt hugarfar hafi Qeytt liðinu yfir margan hjallann í gegn- I um tíðina verður alltaf hætta á ■ skelli ef samæfinguna vantar. I -JÖG a- Elton John og kempur hans í Watford voru ný- lega á ferðalagi í alþýðulýðveld- inu Kína. Keppti liðið þar á móti sem kennt er við Kínamúrinn og bar þar sigur úr býtum eftir úr- slitarimmu við kínverska lands- liðið. Elton John var óspar á yfirlýs- ingar í ferð þessari og kvaðst stefna að því að gera Watford að einu besta liði Englands innan tíu ára. „Liðið er nú á meðal tíu bestu liða í Englandi en við ætlum okk- ur sæti á meðal þriggja kröftu- gustu liða þar í landi.“ Þá skýrði söngfuglinn frá nýj- um framkvæmdastjóra, David Basset, en sá hélt áður um stjóm- völinn hjá Wimbledon. -JÖG Takkarnir sem hnHseggjar Eins og kom fram í blaðinu fyrir skemmstu var mikil harka í viðureign IR og Þróttar í annarri deildinni. Attu þar bæði lið hlut að máli og komust nokkrir leikmenn úr báðum liðum illa frá hildinni. í kjölfar fréttarinnar í DV um meiðsl eins leikmanna Þróttar í áðurnefndum leik spunnust umræður meðal fólks um hörku í knattspymu og slys sem henni kunna fylgja. Guðmundur Haraldsson milliríkja- dómari var í hópi þeirra manna sem létu múlið til sín taka. Vildi Guðmund- ur kenna aðstöðunni í Laugardal um slysin í leik þeirra Þróttara og ÍR- Sundlið á bikarmót Brynja Ámadóttir, Amar Birgisson. Elísabet Kristjánsdóttir, Eyleiftu- Jó- hannesson, Kristjana Þorvaldsdóttir. Alda Viktorsdóttir, Elín Sigurðardótt- ir, Lóa Birgisdóttir, Sindri Valdimars- son, Davíð Jónsson, Karl Pálmason, Jón Valur Jónsson, Sigríður Auðuns- dóttir, Svavar Guðmundsson, Bima Bjömsdóttir og Kristján Ámason. Þjálfarar em Áuðunn Eiríksson og Hafliði Halldórsson. Sunddeild UMF Bolungarvíkur tek- ur einnig þátt í þessari keppni með 16 sundmenn. 1 ' -JKS Unglingalandslið íslands í sundi kepp- ir á 6. alþjóðlega bikármótinu sem haldið verður í Bremerhaven í V- Þýskalandi um næstu helgi. Mót þetta er aldursflokkamót og keppa ungl- ingalið félaga viða að úr Evrópu. Farandbikarinn sem keppt er um hefúr tvisvar lent hjá sænska sund- félaginu SC Kristiansand og vinni félagið stigakeppnina í þriðja sinn fær það bikarinn til eignar. Keppendur frá Islandi verða þessir: Björg Jónsdóttir, Ævar Öm Jónsson, inga, ekki síður en hörku einstakra leikmanna. „Það fer ekki vel að hafa búningsað- stöðu fjarri leikvellimmi." sagði Guðmundur í spjalli við DV. „Leikmenn ganga töluverðan spöl vfir grófa malarbletti og verða takkar keppnisskónna sem hnífseggjar á eftir. Þegar dómari skoðar sólanna í klefa fvrir leikinn em þeir hins vegar með þesta móti en annað er uppi á teningn- tmi þegar út á völlinn er komið. Breytingar verða að eiga sér stað hvað þetta varðar, annars getur ekkert nema illt hlotist af." sagði Guðmundur að lokmn. -JÖG RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR LANDSPITALINN Aðstoðarfóik óskast til afleysinga á skurðstofu Landspítalans nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000. Matvælafræðingur óskast í 50 % starf á göngudeild sykursjúkra, Landspítalanum. Unnið er kl. 8.00-12.00 virka daga. Möguleiki er á fullu starfi á spítalanum. Upplýsingar veitir yfirlæknir göngudeildar sykursjúkra í síma 29000. ATHUGIÐ SMÁAUGLÝSINGA- DEILD DV verður opin um hvítasunnu- helgina sem hér segir: í dag, föstudag, til kl. 22.00. Laugardaginn 6. júní kl. 9-14. Sunnudaginn 7. júní LOKAÐ. Mánudaginn 8. júní kl. 18-22. ATHUGIÐ að auglýsing, sem á að birtast í laugardagsblaði, verður að berast fyrir kl. 17 í dag, föstudag. Haukur og Ólafur hf., Ármúla 32, 108 Reykjavík. Sími: 37700. Raflagnaefni í úrvali! MOTOROLA Dósir - rör - vír - tenglar - rofar - og allt sem þarf í töfl- una. FAM Lampar - heimilistæki! Loftljós - kastarar - fluorisent lampar Ryksugur - kaffivélar - brauðristar o.fl. Rafvélar - handverkfæri! Motorla alternatorar - Fam ryksugur. Hobart rafsuðuvélar og vír - borvélar, slípirokkar, spil á bila og ýmis hand- verkfæri í úrvali. HOBART

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.