Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. 43 LONDON 1. (1 ) SHIR HABATLANIM Datner& Kushnir 2. (6) IWANNADANCEWITH SOMEBODY (WHOLOVES ME) Whitney Houston 3. (-) POPPLAG í G-DÚR Stuðmenn 4. (2) HÆGT OG HUÓTT Halla MargrétÁrnadóttir 5. (3) HOLDMENOW Johnny Logan 6. (5) ÞYRNIRÓS Greifarnir 7. ( 7 ) GENTE Dl MARE Umberto Tozzi & Raff 8. (13) STORMSKER Sverrir Stormsker 9. (4) LASS DIESONNE IN DEIN HERTZ Wind 10. (11) LITTLE LIES Fleetwood Mac BYLGTAN 1. (9) IWANNADANCEWITH SOMEBODY (WHO LOVES ME) Whitney Houston 2. (1 ) HOLDMENOW JohnnyLogan 3. (2) SHIRHABATLANIM Datner& Kushnir 4. (8) LASS DIE SONNEIN DEIN HERTZ Wind 5. (3) HÆGTOG HLJÓTT Halla MargrétÁrnadóttir 6. (4) DON'TNEEDAGUN Billyldol 7. (5) LETITBE Ferry Aid 8. (6) ÞYRNIRÓS Greifarnir 9. (-) POPPLAG Í G-DÚR Stuðmenn 10. (5) TO BE WITH YOU AGAIN Level 42 1. (2) IWANNADANCEWITH SOMEONE (WHO LOVES ME) Whitney Houston 2. (1) NOTHING’S GONNA STOP USNOW Starship 3. (3) HOLDMENOW Johnny Logan 4. (7) JACKMIXII Mirage 5. (5) SHATTERED DREAMS Johnny Hates Jazz 6. (10) WISHING IWAS LUCKY WetWetWet 7. (23) VICTIM OF LOVE Erasure 8. (15) SERIOUS Donna Allen 9. (4) ABOYFROM NOWHERE Tom Jones 10. (27) GOODBYE STRANGER Pepsi & Shirley NEW YORK ísland (LP-plötur 1. (2) ÖR-LÖG............Sverrir Stormsker 2. (1 ) THE JOSHUATREE.............U2 3. (3) GRANDPRIX'87......Hinir&þessir 4. (6) TANGOINTHENIGHT...FleetwoodMac 5. (5) SIGNOFTHETIMES..........Prince 6. (9) RUNNINGINTHEFAMILY.....Level42 7. (4) NEVER LET ME DOWN....David Bowie 8. (7) ONESECOND................Yello 9. (11) MENANDWOMEN.........SimplyRed 10. (14) WHITESNAKE1987....Whitesnake Bretland (LP-plötur Whitesnake - þokast nær toppnum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 ) THE JOSHUA TREE...............U2 2. (2) SLIPPERYWHENWET...........BonJovi 3. (4) WHITESNAKE1987.........Whitesnake 4. (3) LOOKWHATTHE CAT DRAGGED IN .. .Poison 5. (5) GRACELAND...............PaulSimon 6. (6) LICENSEDTOILL.........BeastieBoys 7. (7) TANGOINTHENIGHT.......Fleetwood Mac 8. (8) TRIBUTE...............OzzyOsboume 9. (10) ONEVOICE.............Barbra Streisand 10. (9) INTOTHEFIRE..........BrianAdams Sverrir Stormsker - örlögin fleyttu honum á toppinn. Við við viðtækið í .yfir 50 ár hlustaði íslenska þjóðin á eina útvarpsstöð sem sendi út blandaða dagskrá í 17 til 18 klukkutíma á sólarhring og þótti bara gott. En skyndilega uppgötvuðu menn að þorri þjóðarinnar hafði ekkert annað við tímann að gera en að hlusta á útvarp og þá var ljóst að ekki dygði þessi eina, gamla rás. Það varð auðvitað að bjóða þessu útvarpsþyrsta fólki uppá nógu margar útvarpsrásir svo það hreinlega dræpist ekki úr leiðindum. Menn gætu í það minnsta fengið örlitla hreyfingu útúr því að snúa takkanum á útvarpstækinu á milli stöðvanna. Ög það var einsog við manninn mælt, útvarps- stöðvamar spmttu upp einsog gorkúlur á haug og allar lofa hlustendum fjölbreyttri og umfram allt vandaðri dagskrá, all- an sólarhringinn. Og um leið og það uppgötvaðist að æðsta ósk þjóðarinnar var að sitja við viðtækið lon og don, allan sólarhinginn og hlusta á fjölbreytta og vandaða dagskrá út- varpsstöðva, varð það deginum ljósara að útvörp vom réttu staðimir til að auglýsa allt milli himins og jarðar; ekki gæf- ust betri tækifæri á að ná eyrum þjóðarinnar, í orðsins fyllstu merkingu. Og kostnaðinn af öllu því auglýsingafargani sem svo dynur yfir þjóðina, dag og nótt. borgar hún sjálf í gegnum hærra vömverð. Það kostar nefnilega skildinginn að auglýsa. Sverrir Stormsker gerir það ekki endasleppt og hrifsar nú toppsætið til sín, aðra vikuna á listanum. Að öðm leyti er fátt til tíðinda á listanum, nokkrar gamlar plötur koma aftur inná topp tíu en engar nýjar bætast í hópinn. Hins vegar er ekki víst að Sverrir tróni á toppnum lengi því væntanlegar em nýjar breiðskífur frá Whitney Houston og Stuðmönnum. En Sverrir nýtur sín á meðan. -SþS- Fleetwood Mac - Tangóinn enn í uppsveiflu. 1. (1) IT'S BETTER TO TRAVEL.Swing Out Sister 2. (3) SOLITUDESTANDING.......SuzanneVega 3. (2) KEEPYOURDISTANCE ................Curiosity Killed The Cat 4. (5) TANGOINTHENIGHT.....FleetwoodMac 5. (8) THEJOSHUATREE..................U2 6. (4) RUNNINGINTHEFAMILY........Level42 7. (7) RAINDANCING...........AlisonMoyet 8. (10) F.L.M....................Mel&Kim 9. (14) MENANDWOMEN............SimplyRed 10. (6) SO..................PeterGabriel Það fer ekkert á milli mála að Whitney Houston er stóra bomban þessa stundina, nýja lagið hennar er að finna á öllum listunum fjórum og kann’mörgum að þykja furðu- legt að neðst er lagið í heimalandi Whitney, í tíunda sætinu. Þar er aftur á móti enginn vafi á að lagið verður komið á toppinn eftir tvær vikur. Hins vegar er óvíst hvort lagið verður langlíft á toppi Bylgjulistans og jafn óvíst hvort það komist nokkurn tímann á topp rásarlistans, því Stuðmenn eru búnir að senda frá sér nýtt lag og það virðist ætla að slá í gegn eins og flest sem Stuðmenn láta frá sér fara. Miklar sveiflur eru á neðri hluta Lundúnalistans en ég held að Whitney Houston þurfi ekki að óttast neitt nýju laganna á listan- um á næstunni. Kim Wilde sem er á toppnum vestanhafs, má hins vegar búast við öllu harðari sam- keppni um toppsætið og þá fyrst og fremst frá Atlantic Starr og Lisu Lisu og menningarsultunni. -SþS- 1. (2) YOU KEEPMEHANGIN’ ON KimWilde 2. (4) ALWAYS Atlantic Starr 3. (6) HEADTOTOE Lisa Lisa & Cult Jam 4. (3) THELADYINRED Chris De Burgh 5. (1 ) WITH OR WITHOUTYOU U2 6. (11) INTOODEEP Genesis 7. (10) WANTED DEAD OR ALIVE Bon Jovi 8. ( 5 ) BIG LOVE Fleetwood Mac 9. (14) DIAMONDS Herb Albert 10. (18) IWANNA DANCE WITH S0ME0NE(WH0 LOVES ME) Whitney Houston Whitney Houston - á öllum listum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.