Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. Lesendnr 17 Kalli og Stebbi skrifa: Við erum héma tveir sem erum óhressir með hvað útitónleikar em sjaldan haldnir hér á landi. Einu sinni á ári er einum of sjaldan en líklega verða tónleikar 17. júní sem við og jafnvel fleiri missa af vegna þess að við verðum erlendis. Okkur finnst að það eigi að halda útitónleika 8-4 sinnum á sumri a.m. k. svo við fáum afnot af þessum nýju græjum sem Reykjavíkurborg keypti dým verði. Það er synd að láta þær liggja ónotaðar. Nú hefúr það færst í vöxt að íslensk tónlist sé spiluð í út- varpi og finnst okkur það ansi góð framför. Þess vegna skorum við á þá sem hafa með þetta að gera, hvort sem það em hljómlistarmenn eða aðrir ráða- menn, að breyta þessu og koma upp góðri stemmningu svo við þurfum ekki að leita út fyrir landsteinana til þess. Við skorum á ykkur, Bubbi Mort- hens, Stuðmenn, Grafik, Greifamir o.fl. góðar hljómsveitir að koma þessu í kring. Hér með hvetjum við aðra til þess að láta í sér heyra, við vitum að það em margir á sama máli og við. „Það væri óskandi að Bubbi Morthens og fleiri góðir söngvarar héldu útitón- leika." Ulpa tekin fyrir utan Miklagarð Jóhanna hringdi: um og skifríkjum. erhannvinsamlegastbeðinnaðhafa Mánudaginn 1, júní tók einhver Þar sem sá sem tók úlpuna hefúr samband við Jóhönnu í síma 74598 úlpu sonar raíns fyrir utan Mikla- trúiega haldið að eigandinn vseri og mun hún gefa honum súkkulaði. garð. 1 henni var veski með pening- hættur að nota hana, en svo er ekki, „Eg vil biðja stöðina að hætta alis ekki við Klassapiur, það vantar allt ef þær vantar.“ Stöð 2: Ekki hætta við Golden Girls Hanna Rúnarsdóttir hringdi: Ég hef ekki séð Klassapíur á skján- um nýlega á stöðinni en vil samt ekki trúa því að þeir séu hættir að sýna besta þáttinn. Golden Girls þættimir, eins og þeir heita á frummálinu, em afskaplega skemmtilegir og alveg þrælfyndnir. Ég hef stundum fengið krampa af hlátri þegar ég er að horfa á skvísum- ar og hvemig þær leysa úr hinum daglegu vandamálmn sínum. Persónumar í myndinni em mjög skemmtilegar og leikkonumar skila allar sínum hlutverkum mjög vel. Þvi vil ég biðja stöðina að hætta alls ekki við Klassapíur. það vantar allt ef þær vantar. Fatlafól Til háborinnar skammar Fatlaður hringdi: Ég vil taka undir bréf það, sem birt- ist á lesendasíðunni, Viðbjóðslegur texti - Fatlafól. Mér finnst mjög þakkarvert hjá þessum manni að gera athugasemd við þetta lag sem er til háborinnar skammar gagnvart okkur sem fatlaðir erum. Ég legg til áð útvarpsrásimar sýni okkur fötluðum meiri virðingu en það að spila slíkt níðlag um fötlun okkar. Það er nógu erfitt að búa í þessu þjóð- félagi fatlaður þó maður þurfi ekki að hlusta á annað eins. „Eg legg til að útvarpsrásirnar sýni okkur fötluðum meiri virðingu en það að spila slíkt níðlag um fötlun okkar.“ Skrifstofa Alþingis óskar að ráða starfsmann í fullt starf til að vinna við efnisgreiningu Alþingistíðinda. Umsækjendur skulu hafa lokið (eða vera að Ijúka) háskólanámi. Æskilegt er að umsækjendur hafi mennt- un í bókasafns- og upplýsingafræði og hafi þekkingu á lyklunaraðferðum. Kunnátta í tölvuvinnslu eða áhugi á henni er nauðsynlegur. Framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Alþingis. Skrifstofustjóri RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR ÖLDRUNARLÆKNINGA- DEILD VIÐ HÁTÚN Aðstoðarfólk óskast til starfa á dagspítala öldrunar- lækningadeildar í dagvinnu frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðstoðarfólk ósk- ast á ýmsar deildir öldrunarlækningadeildar við Hátún. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000. Bæjarfógetaskrifstofa í Keflavík Tilboð óskast í framkvæmdir við skrifstofubyggingu bæjarfógetaembættisins í Keflavík. Innifalið í verkinu er að setja nýtt þak á bygginguna, um 320 m2, ganga frá nýjum gluggum og útveggjum, regnvatns- og jarðvatnslögnum o.fl. Verkinu skal skila fullgerðu eigi síðar en 18. sept. 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgart- úni 7, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjud. 23. júní 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOPGARTÚNI 7 SÍMI 26644 POSTMÓLF 1441 TELEX 2006 Sími 91-651800. BODI B0ÐA RAFGIRÐINGAR til afgreiðslu strax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.