Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. Fréttir Fiskverð á Dalvík: Meðalverð í Hafharfirði er haft til viðmiðunar Fiskkaupendur og seljendur á Dal- vík náöu samkomulagi um það í fy>radag aö flskverð skuii vera meðal- verð sem fékkst á Fiskmarkaðnum í Hafnarfirði frá 15. júní til 5. septemb- er. Gildir verðið á Dalvík út septemb- ermánuð. Þetta eru 32,56 krónur fyrir kílóið af þorski. Valdimar Bragason, íramkvæmda- stjóri Útgerðarfélags Dalvíkur, sagði að samið heíði verið til næstu mánaða- móta vegna þess að menn vildu sjá hvað Verðlagsráð sjávarútvegsins gerði í verðlagsmálum. Ráðið fundar þessa dagana um hvort fiskverð verð- ur áfram frjálst eða hvort aftur verður sett á verðlagsráðsverð. Frá Dalvík eru gerðir út fjórir togar- ar og tveir bátar og gildir samkomu- lagið íyrir öll þessi fiskiskip. -S.dór Peningamarkaður' INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-16 lb Sparireikniiigar 3ja mán. uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-24 Ib 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25.5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar 6-17 Ib Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán meosérkjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) læg- st Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31 eöa kge Almenn skuldabréf 29,5-31 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 30 Allir Utlán verðtryggð Skuldabréf 8-9 Lb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb. Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR óverðtr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 8,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 1778stig Byggingavísitala 1 sept. 324stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 9% 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Geugi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjár- festingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2375 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,296 Lifeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,150 Sjóðsbréf 1 1,120 Sjóðsbréf 2 1,180 Tekjubréf 1,251 HLUTABREF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Spariojóð- irnir. Nánarl upplýslngar um peningamarkað- Inn blrtast I DV á flmmtudögum. DV Main i/iAckinhia IVIfrllH VlvClVipiCI halli en spáð var Válegteiknerunúáloföííslensku var jöfiiuður í vlðskiptunum við út- spáð væri rnn 20 prósent verðbólgu ur I mörg ár í hinum vestræna efnahagslífi varðandi veröbólgu og lönd en nú stefnir í verulegan halla, á árlnu, eða frá upphafí þess til loka. heimi. Ásiæðan er aukning tekna í viðskiptahalla, að sögn Þórðar Friö- meiri en áður hefúr veriö spáð,“ seg- Inni í þessari spá er gert ráö fyrir sjávarútvegi -verðhækkanir erlend- jónssonar, forstjóra Þjóðhagsstofn- irÞórður. 7,23prósentlaunahækkunuml.okt- isogmeiriafli-ogþenslaiefnahags- unar. Hann segir aö þjóðin eyði nú Þórður vjldi ekki segja hve núki- óber eða því sem vantar til samn- lífinu. meiru en hún aflar og bilið sé brúaö um haila væri nú spáð en sagði að ingnum um „rauöa strikið" sé „Hvað þensiuna snertir er hún tll- með erlendum lánum. fyrr á árinu hefðu menn rætt um fulinægt komin vegna þess að við eyðura „Það lítur nú út fyrir talsverðan hálft prósent „Spáð er nú enn meiri Nú stefnir í 9 prósent aukningu meiru en við öflum og brúum biiið viðskiptahalla vegna töku erlendra haiia“ þjóðartekna frá þvi í fyrra. Þetta er raeðerlendumlánum,“segirÞóröur. iána. Þetta sést best á því að í fyrra Um verðbólguna sagði Þórður að einhver mesta aukning sem um get- -JGH Þessi fallega hrygna tók fluguna í Vatnsdalsá fyrir nokkrum dögum og var 17 pund. DV-mynd Frímann 461 lax fékkst í Svaitá Enn deilt um álbobbingana: Guðbjartur íhugar að fara í skaðabótamál „Blanda endaði í 1234 löxum og það er 600-800 löxum minna en við áttum von á ef allt hefði verið eðlilegt," sagði Sigurður Kr. Jónsson á Blönduósi er við spurðum um Blöndu. „Laxá á Refasveit gaf 131 lax og það er gott en í fyrra veiddust 143 laxar. Það merkilega við Laxá er að við fund- um 5 laxa í Norðurdalsánni en þaö hefur verið silungasvæði hingað til. En Tumi Tómasson fiskifræðingur var að rafveiða um daginn og fann þá náttúruklakin seiði. Það þýðir að lax hefur farið þama inn eftir áður og hrygnt. Enginn lax veiddist þama í sumar en eitthvað af silungi,“ sagði Sigurður í lokin. „Vatnsdalsáin gaf alls 1483 laxa, sil- ungasvæðið gaf alls 106 laxa og um 1700 silunga, Fossasvæðið gaf 56 laxa,“ sagði Sólveig Friðriksdóttir, bænda- kona og veiðivörður. „Hallá gaf 60 laxa, Fremri-Laxá 15 laxa og 1201 sil- ung. Svartá lauk í gærdag og kom 461 lax,“ sagði Sólveig. 200 laxar á land „Það fengust 190 laxar í ánni og 10 í vötnunum, silungsveiðin í vötnunum var frekar treg og laxveiðin í ánni er næstum helmingi minni en í fyrra,“ sagði Siguijón Samúelsson á Hrafna- björgum er við spurðum um Laugar- dalsá í ísafjarðardjúpi. „Sá stærsti var 17 punda og það vom félagamir Rögnvaldur og Eggert á Hellissandi sem veiddu fiskinn. Einar Ólafsson veiddi þann næststærsta, 16,5 punda. Þetta hefur verið frekar rólegt Innheimta áheita, sem bárust í söfn- un Foreldrasamtaka um vímulausa æsku og Bylgjunnar, hefur skilað um 1,7 mifljónum, að sögn Lísu Wium sem starfar hjá samtökunum. Sagði Lisa að um 750 þúsund krónur hefðu verið greiddar beint á meðan á söfiiuninni stóð og því hefðu inn- heimst tæplega 2,5 núlljónir af þeim hjá okkur í sumar en við veiddum til 12. september í ánni. Núna síðustu daga hefur laxinn verið að ganga í ána enda hefur hann verið í ósnum um tíma,“ sagði Siguijón. Analíus við veiðar í Hlíðarvatni á afmælisdaginn „Við fengum 20 bleikjur og það var gaman að þessu, héldum þama upp á Veiðivon Gunnar Bender daginn," sagði Ólafur Óskar Jónsson á þriðjudagskvöldið nokkrum mínút- um eftir aö hann kom heim úr Hlíðar- vatni í Selvogi. Þar voru þeir við veiöar á afmælisdagiim sinn, Ólafur, 46 ára, og Analíus G. Hagvaag, 80 ára. Ármenn þuðu Anaiiusi að eyða þess- um merkisdegi viö veiðar í Hlíðarvatni og afraksturinn var 20 fallegar bleikj- ur: Analíus hefur í gegnum tíðina kennt mögum veiöimönnum að hnýta flugur í Laugardalshöilinrú á vetuma og svo sagt mönnum tfl við veiðivötn- in og ámar á sumrin. „Fiskana fengum við flesta á flugur sem Pálmi Sigurðsson kom með og gaf Analíusi í tflefni dagsins," sagði Ólafur. Veiðimenn fá vonandi að njóta fróð- leiks Anaiíusar G. Hagvaag um ókomin ár á íslandi. 4,3 milljónum sem söfiiuöust í heúd í peningum og áheitum. Enn sagði hún vanta um 1,7 mflljónir en gíróseðlar vom sendir tfl þeirra sem hétu fiár- framlögum. „Ég á von á að þetta haldi áfram að koma, þetta smásígur inn. Ég hef enga ástæðu til þess að halda aö við fáum ekki meira," sagði Lísa Wium. -ój „Viö ætlum að senda ísal bréf þar sem við fórum fram á viðræður og munum í þeim viðræðum leggja fram sáttaboð þar sem farið verður fram á að ísal greiði Véltaki hf. bætur vegna stulds á uppfimúmgu Guðbjarts Ein- arssonar," sagði Kristján Ólafsson, lögtræðingur Guðbjarts, í samtali við DV. Eins og DV hefur skýrt frá telur Guðbjartur að ísal hafi stolið frá sér hugmyndinni að álbobbingum sem ísal hefur verið að kynna að undan- fornu, þar á meðal á sjávarútvegssýn- ingunni, sem sína framleiðslu og hugmynd. Guðbjartur segir að hann hafi hannað þessa bobbinga og unnið að skoðunum og rannsóknum á þeún í þijú ár, meðal annars í samvinnu við ísal. „Ef samningar nást ekki við ísal í samningaviðræðum mun Guðbjartur vafalaust reyna að sækja sinn rétt með skaðabótamáli á hendur ísal. En ég vona að tfl þess komi ekki því ég býst „Þeim áburði Guðbjarts að ÍSAL hafi stolið hugmyndum og hönnun hans vísum við algjörlega á bug. Menn með flla undirbúnar hugmyndir verða að geta þolað öðrum velgengni. Vilji þeir samúð almennings vegna eigin mistaka má það ekki bitna á þeim sem fá betri hugmyndir og geta sannað ágæti þeirra," segir Pálmi Stefánsson, forstöðumaður tækniþróunardeildar ÍSALs, í svari við ásökunum Guö- bjarts Einarssonar í Véltaki hf. og lögfræðings hans um að ÍSAL hafi sto- hð hugmynd Guðbjarts að álbobbing- um sem ÍSAL heftir nú hafið framleiðslu á. Þá segir Páimi að Guðbjartur hafi hafið vinnu við að þróa þá hugmynd sína að framleiða bobbinga úr áli árið 1982 og hefði ÍSAL veitt honum stuðn- ing við þetta verkefni. En tflraunir Guðbjarts hafi einfaldlega mistekist ekki við að Isal hafi áhuga á að rann- sókn fari fram á því hvaðan hugmynd- in að bobbingunum er komin og hver hannaði þá og prófaði. Eins og máiið hggur fyrir er nokkuð Ijóst að Isal hefur stolið hugmyndinni að bobbingunum og notfært sér rann- sóknir Guðbjarts á þeim.“ Kristján sagði að Guðbjartur hefði lagt gríðarlega mikla vinnu í hönmm bobbinganna og beinn útlagður kostn- aður hefði numið rúmum sjö hundruð þúsund krónum og væru sumir reikn- ingamir meira en þriggja ára gamlir þar sem tilraunimar fóm fram á árun- um 1983-86. „Guðbjartur hætti tflraununum árið ’86 meðal annars vegna þess að honum fannst ísal ekki sýna málinu nægan áhuga en tilraunimar voru einmitt gerðar í samvinnu við ísal. Guðbjarti finnst því það skjóta nokkuð skökku við þegar Isal kynnir nú þessa vöm sem sína hönnun," sagði Kristján Ól- afsson. -ATA og hafi Guðbjartur viðurkennt það í bréfi sem hann sendi ÍSAL árið 1986 þar sem hann þakkaði ÍSAL fyrir sam- starfið. „Þeir bobbingar, sem ÍSAL hefur núna framleitt, era þrenns konar og aðeins ein gerðin, núðjuhjóhn, líkjast hugmyndum Guðbjarts. Þó er sá mun- ur á að bobbingar ÍSALs em úr áh og stáli og er það nýjung bæði í hönnun og framleiðslu og á ekkert skylt við hugmyndir Guðbjarts um miðjuhjól eingöngu úr áli. Þá hefur lögfraeðileg athugun leitt í Ijós að ÍSAL hafi í engu brotið á Guðbjarti. En að sjáifsögðu er Guðbjarti heim- ilt að fara í mál við ÍSAL, eins og hann hefur ítrekað hótaö, en haldi hann áfram aðdróttunum sínum í garð ÍSALs og starfsmanna þess verður óhjákvæmflegt að fara í meiðyrða- mál.” -ATA -G. Bender Söfnun vímulausrar æsku: Innheimtu 2,5 milljónir Álbobbingamir hjá ísal: Eiga ekkert skylt við hugmyndir Guðbjarts - segir forstóðumaður tækniþróunardeildar ÍSAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.