Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Síða 17
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 17 Lesendur Regina vill að Borgaraflokkurinn verði frjálslyndur flokkur með óþreytta þingmenn sem kjósendur geta náð tali af. Valddreifingu í Botgaraflokkinn Regína Thorarensen skrifar: Nú styttist óöum í landsfund Borg- araflokksins og við viljum öll vald- dreifingu í hinum nýja flokki þannig að ekki fari í sama óheillaeinræðið og Sjálfstæðisflokkurinn er í. Kjósendur áttuðu sig ekki fyrr en á sl. vori á þeirri úlfakreppu sem Þorsteinn Pálsson var húinn að koma flokknum í. Hann hefur séð það strax þegar hann hafði stóla- skipti á ráðherrastólunum til að koma sér í fjármálastólinn að það væri besti stökkpallur sem hann gæti fengið á lífsleiðinni tii þess að koma Albert Guðmundssyni úr Sjálf- stæðisflokknum því að Þorsteini fannst Albert alitaf vera fyrir sér. Ég álykta að best væri að Albert yrði formaður Borgaraflokksins, Benedikt Bogason varaformaður og Óli Granz í Vestmannaeyjum yrði ritari, hinn mikilhæfi maður, Júlíus Sólnes, yrði formaður þingflokksins, Óli Þ. Guðbjartsson yrði varaformað- ur þingflokksins og Ingi Björn Albertsson ritari þingflokksins. Ég vil mikla valddreifmgu í Borg- araflokknum og með því að vald- dreifmgu verði beitt þá fáum við lýðræðislegan flokk og það er mál til komið. Ég tel að veröi alþingismenn Borgaraflokksins ekki mörgum störfum hlaðnir verði þeir ekki ein- ræðisherrar. Við viljum fijálslyndan flokk og óþreytta þingmenn sem kjósendur geta náð tali af. Við viljum ekki aö einstakir þingmenn geti gleypt öll störf þingflokksins. Góður íslenskur dægurlagaþáttur Sigurður Brynjólfsson hringdi: Mig langar til að þakka fyrir frá- bæran útvarpsþátt sem alltaf byrjar á Stjörnunni kl. 18.10 og heitir að ég held íslenskir tónar. Þetta er samfelld íslensk dægur- lagatónlist, lög sem hafa staðið upp úr í gegnum tíðina, og ekkert er kynnt á milli. Það er alveg sérstakt að fá svona langan þátt með sérstaklega völdum góðum íslenskum topplögum og ég vil hvetja alla sem hafa áhuga á góðri íslenskri dægurlagatónlist til að hlusta á þennan þátt. Ég hef heyrt um marga sem eru ánægðir með þáttinn og vil ég koma meiriháttar þakklæti til aðstand- enda fyrir framtakið. I* OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Reykjavik Hvassaleiti 1-57 Gardabær Markarflöt Brúarflöt Sunnuflöt Þverholti 11, sími 27022 |Seltjarnarnes Barðaströnd Víkurströnd Rýmingarsala 20% - 30% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21 sími 21600 SJÚKRAHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM Til starfa bráðvantar hjúkrunarfræðinga í 1-2 stöður frá 1. nóvember eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631 frá 8-16 og á kvöldin í síma 97-11374. Sjúkrahúsið Lagarási 19, 700 Egilsstöðum. Nauðungaruppboð Að kröfu lögmanna og innheimtumanns rikissjóðs verða eftirtaldir lausafjár- munir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 2. október nk. kl. 16 við Vesturbraut 34, Keflavík. Bifreiðirnar: Ö-382 Ö-1138 Ö-1266 Ö-1273 Ö-1341 Ö-1573 Ö-1717 Ö-1788 Ö-2168 Ö-2488 Ö-2738 Ö-2753 Ö-2828 Ö-3056 Ö-3176 Ö-3217 Ö-3273 Ö-3279 Ö-4525 Ö-4550 Ö-4561 Ö-4594 Ö-4721 Ö-4809 Ö-4820 Ö-4934 Ö-5059 Ö-5073 Ö-5108 Ö-5371 Ö-5666 Ö-5680 Ö-5744 Ö-5747 Ö-5920 Ö-6009 Ö-6700 Ö-7296 Ö-7380 Ö-7450 Ö-7480 Ö-7717 Ö-7886 Ö-8266 Ö-8513 Ö-8555 Ö-8623 Ö-8965 Ö-9064 Ö-9086 Ö-9094 Ö-9178 Ö-9221 Ö-9485 Ö-9674 Ö-9715 Ö-9943 Ö-1009- 0 B-1440 i-690 L-1344 R-21459 Þ-932 Ennfremur sjónvörp, myndbönd, traktorsgrafa, lyftari, suðuvél, húsbúnaður og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Keflavik IA/AIBI/ ÁKLÆÐISVERSLUN Nýr vefnaður Litrík mynstur Fyrir nútíma fólk Bjóðum eingöngu nýjustu línuna af Vestur-þýskum áklæðum Skúlagötu 61 Sími 623588 HEILDSALA - SMASALA Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á fasteigninni Kársnesbraut 79, hluta, þingl. eigendur Kjart- an Sigurjónsson og Bergljót Sveinsd., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. sept. kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl., Kjartan Reynir Ólafsson hrl„ Tryggingastofnun ríkisins, Landsbanki íslands, Árni Einarsson hdl., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Baldur Guðlaugsson hrl. og Sveinn Skúlason hdl. Bæjarfótetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Smiðjuvegi 36, efri hæð, þingl. eigandi Páll Helgason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. sept. kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður og Bæjarsjóður Kópavogs. Bæjarfótetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Neðstutröð 4 - hluta - þingl. eigendur Ragnar Sigurjónsson og Harpa Guðmundsd., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. sept. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Baejarsjóður Kópa- vogs, Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild Landsbanka islands, Bæjarsjóður Kópavogs, Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild Landsbanka islands og Jón Þóroddsson hdl. Bæjarfógetinn i Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.