Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987.
39
Fólk í fréttum
Gunnar J. Friðriksson
Gunnar J. Friðriksson, formaöur
Vinnuveitendasambandsins, hefur
verið í fréttum DV vegna umræðna
um nýjan kjarasamning.
Gunnar Jósef Friðriksson er fædd-
ur 12. mars 1921 í ReyKjavík og var
við nám í heimavistarskóla í Hol-
landi 1933-1934. Hann brautskráðist
frá Verslunarskóla íslands 1939 og
varð gagnfræðingur frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1939. Gunnar
var í stæröfrceðideild Menntaskól-
ans í Reykjavík 1939-1940 og varð
starfsmaður hjá Smjörlíkisgerðinni
Ásgarði hf. í Rvík 1943. Hann hefur
verið' forstjóri Sápugerðarinnar
Frigg frá 1946 og jafnframt fram-
kvæmdastjóri Ásgarðs hf. frá 1959.
Gunnar hefur verið formaður
bankaráðs Iðnaðarbanka islands hf.
frá 1974 og formaður sljómar Fjár-
festingafélags íslands frá stofnun
1971. Hann var í stjóm Félags ís-
lenskra iðnrekanda 1950-1963 og
formaður 1963-1974. Gunnar var í
sfjóm Iðnlánasjóðs 1967-1978 og í
stjóm Verslunarráðs um árabil.
Hann hefur verið í stjóm og fram-
kvæmdastjóm Vinnuveitendasam-
bands íslands frá 1971 og hefur setiö
á þingi sem varaþingmaður Reyk-
víkinga.
Kona Gunnars er Elin Margrethe
Kaaber, dóttir Ludvigs Kaabers,
bankastjóra í Rvík, og fyrri konu
hans, Astridar, f. Thomsen.
Böm þeirra em Friðrik, Einar,
Ragnar, Haukur, Oddný, Gunnar og
Eiríkur.
Systkini Gunnars eru Jóhanna,
gift Halldóri Bjamasyni, útgerðar-
manni í Rvík, og Jón Agnar, starfs-
maður hjá Hafrannsóknarstofnun-
inni.
Foreldrar Gunnars eru Friðrik
Gunnarsson, forstjóri smjörlíkis-
geröarinnar Ásgarðs, og kona hans,
Oddný Jósefsdóttir. Faðir Gunnars,
Friðrik, var sonur Gunnars, for-
stjóra í Rvík, Einarssonar, b. og
alþingismanns í Nesi í Höfðahverfi,
bróður Halldóm, langömmu Hall-
dóra, móður Kristínar Halldórsdótt-
ur alþingismanns, og hálfbróður
Gísla, afa Kristjáns G. Gíslasonar,
stórkaupmanns og langafa Þórs Vil-
hjálmssonar prófessors. Einar var
sonur Ásmundar, b. í Nesi, Gíslason-
ar, b. í Nesi, Ásmundssonar, fóður-
bróður Þórðar Pálssonar á Kjama,
sem Kjamaættin er kennd við, lang-
afa Halldórs, fóður Ragnars, for-
sfióra íslenska álfélagsins.
Móðir Gunnars var Margrét, systir
Vigfúsar, langafa Hjörleifs Gutt-
ormssonar alþingismanns, dóttir
Guttorms, prófasts í Vallanesi, Páls-
sonar.
Móðir Gunnars, Oddný, er systir
Þorgerðar, móður Gunnars Eyjólfs-
sonar leikara. Oddný er dóttir
Jósefs, sjómanns í Keflavík, Odds-
sonar, b. í Vatnagörðum í Garði,
Oddssonar, b. í Vatnagöröum, Odds-
sonar, b. á Eyri, Guðmundssonar,
bróður Lofts, langafa Bjama Jóns-
sonar vígslubiskups. Móðir Jósefs
var Margrét Ólafsdóttir, b. í Gerða-
koti í Gerðum, Guðmundssonar.
Móðir Oddnýjar var Gróa sem er
Gunnar J. Friöriksson
fyrirmynd Guörúnar í sögunni af
brauöinu dýra eftir Halldór Laxness.
Gróa var dóttir Jóns, b. í Garðhúsi
í Leira, Jónssonar, bróður Erlendar,
langafa Ragnars Guðleifssonar, frv.
bæjarstjóra í Keflavík, og Margrétar,
móður Guðleifs Siguijónssonar,
byggðasafhsvarðar í Keflavik.
I
Afmæli
Halldór Sigurðsson
Benóný Amórsson
Halldór Sigurðsson, Dalbraut 31,
Akranesi, er sjötugur í dag.
Halldór er fæddur á Sæbóh á Ingj-
aldssandi í Vestur-ísafjarðarsýslu en
ólst upp hjá móðursystur sinni,
Rósamundu Jónsdóttur, og Einari
Guðmimdssyni, b. á Sæbóli, síðar á
Bakka í Dýrafirði. Hann var við nám
í Verslunarskóla íslands og var
skrifstofustjóri í Olíustöðinni í Hval-
firði 1948-1957 en hefur síðan búið á
Akranesi og séð um rekstur Olíufé-
lagsins hf. á Akranesi og Vestur-
landi. Halldór var á yngri árum í
stjóm UMF á Ingjaldssandi en hefur
verið í stjóm Sjálfsbjargar á Akra-
nesi frá stofnun félagsins, 1970, og
hefur lengst af verið formaður.
Kona Halldórs var Guðríður Sæ-
mundsdóttir en hún lést 10. maí 1982.
Guðmundur Sigurjónsson stór-
meistari, Fifumýri 5, Garðabæ, er
fertugur í dag. Guömundur er fædd-
ur í Reykjavík, sonur Siguijóns
rafvirkjameistara Guðmundssonar,
skipsfjóra í Hafnarfirði, Sigurjóns-
sonar og konu hans, Steinunnar
Siguröardóttur, sjómanns í Reykja-
vík, Jónssonar.
Guðmtmdur varð stúdent frá MR.
1967 og lauk lögfræðiprófi við HÍ.
80 ára_________________________
Soffia Gísladóttir, Logafold 90,
Reykjavík, er áttræð í dag.
Stefán Sigurðsson bóndi, Steiná
I, Bólstaðarhliðarhreppi, er átt-
ræður í dag.
Foreldrar hennar vora Sæmundur
Halldórsson, b. á Stórabóli í Mýra-
hreppi í Austur-Skaftafellssýslu, óg
kona hans, Guðrún Þorsteinsdóttir.
Böm Halldórs og Guðríðar era: Leif,
skipsljóri á Patreksfirði, kvæntur
Idu Bergmann, eiga þau þijú böm.
Jónína Rósa, gift Valdimar Láras-
syni, eiganda Hjólbaröaviðgerðar-
irrnar hf. á Akranesi, og eiga þau
fjögur böm. Sæmundur, skipstióri
og eirrn af eigandum frystihússins
Útvegsmiðstöðvarinnar hf. í Kefla-
vík, á hann tvö böm. Sigurður
Jakob, framkvæmdastjóri og einn
af eigendum Útvegsmiðstöðvarinnar
hf. í Keflavík, á hann tvo syni.
Brynja, deildarstjóri í Verslunar-
bankanum í Reykjavík. Sambýlis-
maður hennar er Jón Þorbjömsson,
1973. Guðmundur hefur um árabil
verið í hópi okkar sterkustu skák-
manna. Hann varð skákmeistari
íslands 1965,1968 og 1972. Hann náði
titli alþjóðlegs skákmeistara 1970 og
eftir glæsilega frammistöðu á Hast-
ings-mótinu um áramótin 1974-75
varð hann alþjóðlegur meistari.
Hann tefldi fyrst með ólympíuskák-
sveit íslendinga 1966 og hefur teflt
með henni síðan að undanskildu
70 ára___________________
Valtýr Guðmundsson, Bergþóru-
götu 43 b, Reykjavík, er sjötugur
i dag.___________________
60 ára___________________
Jón Sigvaldason bóndi, Ausu,
Andakfishreppi, er sextugur í
dag.
deildarstjóri hjá Aðalverktökum,
eiga þau eina dóttur. Bræður Hall-
dórs era Amór, verkamaður í
Straumsvík, kvæntur Jónínu Ein-
þórsdóttur, og Ragnar, verkamaður
á Flateyri. Foreldrar Halldórs vora
Sigurður Guðmundsson, sjómaður i
Villingadal, og kona hans, Jónína
Þuríöur Jónsdóttir.
Foreldrar Sigurðar vora Guð-
mundur Sigmundsson, b. í Villinga-
dal, og kona hans, Jakobína
Sigurðardóttir. Foreldrar Jónínu
vora Jón Jónsson, b. á Sæbóli á Ingj-
aldssandi, og kona hans, Sveinfríður
Sigmundsdóttir frá Hrauni á Ingj-
aldssandi, systir Guðmundar í Vill-
ingadal. Faðir þeirra var
Sigmundur, b. á Hrauni á Ingjalds-
sandi, Sveinsson.
mótinu 1980. Hann hefúr því tekið
þátt í tíu ólympíuskákmótum. Guð-
mundur hefur tekið þátt í fiölda
öflugra erlendra skákmóta og hann
hefur veriö fararsljóri og aðstoðar-
maður íslenskra skákmanna á
erlendum mótum. Hann hefur ritað
tiölda greina um skák og skákþjálfun
og þá helst í tímaritið Skák.
Karl Steingrímsson bifreiðar-
stjóri, Ránargötu 1, Akureyri, er
sextugur í dag.
50 ára____________________
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð-
ingur, Ásvallagötu 18, Reykjavík,
er fimmtugur í dag.
Benóný Amórsson, b. að Hömrum
og oddviti í Reykdælahreppi, er sex-
tugur í dag. Benóný fæddist á
Húsavík og ólst þar upp hjá foreldr-
um sínum. Hann sótti Héraðsskól-
ann aö Laugum, stundaði
verkamannavinnu í tvö ár og var
síðan til sjós á bátum frá Húsavík.
Benóný fluttist að Hömram 1952 og
hefur búið þar síðan.
Benóný hefur verið í hreppsnefnd
Reykdælahrepps í tuttugu og fimm
ár og oddviti þar í fimm ár. Hann
sat á þingi sem varamaður Bjöms
Jónssonar á árunum 1971-74 en
hafði áður verið varaþingmaður fyr-
ir Alþýðubandalagið 1968. Benóný
kvæntist 1950 Valgerði Jónsdóttur,
b. á Hömrum í Reykdælahreppi,
Friðrikssonar, b. á Helgastöðum í
sömu sveit, Jónssonar, og konu
hans, Friðriku, sem nú er látin, Sig-
fúsdóttur, b. á Halldórsstöðum í
sömu sveit, Jónssonar. Systir Frið-
riku var Þóra, móðir Einars hug-
læknis, en bróðir þeirra systra var
Sigurður Bjarklind, maður Huldu
skáldkonu.
Benóný og Valgerður eiga sjö böm:
Hrönn, f. 1947, er starfsmaður Pósts
og síma á ísafirði. Sambýlismaður
hennar er Páll Loftsson, smiður í
skipasmíðastöðinni þar. Jón Friðrik,
f. 1949, er b. á Hömrum hjá foreldr-
um sínum. Guðrún Amhildur, f.
1952, býr í Hafnarfiröi, gift Jakob
Kristjánssyni bifreiðarstjóra. Amór
leikari, f. 1954, býr í Reykjavík,
kvæntur Súsönnu Svavarsdóttur
blaðamanni. Amór er formaður Fé-
lags íslenskra leikara. Friörika
Sigríður, f. 1956, býr í Reykjavík og
stundar nám í bókmenntafræði við
HÍ. Sambýlismaður hennar er Sigfús
Bjartmannsson. Bergþóra, f. 1958, er
við nám í Svíþjóð, gift Ingólfi Ingólfs-
syni frá Húsavík. Hörður Þór, f. 1963,
er b. að Hömrum og býr þjá foreldr-
um sínum.
Systkini Benónýs era fjögur: Sig-
ríöur Matthildur, f. 1926, deildar-
stjóri hjá Kaupféiagi Þingeyinga á
Húsavík. Herdís, f. 1929, starfsmaður
hjá Kaupfélaginu á Húsavík. Kári,
f. 1931, skólastjóri Fossvogsskólans í
Reylqavík, og Hörður, f. 1933, for-
stöðumaður eliiheimilisins Hvamms
á Húsavík.
Foreldrar Benónýs vora Amór, f.
1900, d. 1976, Kristjánsson og kona
hans, Guðrún Elísabet, f. 1899, d.
1983, Magnúsdóttir. Amór var for-
maður Verkamannafélags Húsavík-
ur í sjö ár og bróðir hans, Ásgeir,
var formaður sama félags í tíu ár en
sonur Ásgeirs er Kristján, útgerðar-
stjóri Höíða hf. Föðuramma Benón-
ýs var Þuríður, fyrsti formaður
Verkakvennafélagsins Vonar,
Bjömsdóttir, b. á Jarlsstöðum,
Bjömssonar og Sigurlaugar Guð-
mundsdóttur spaða, b. á Rauðu-
skriðum í Aðaldal. Faöir Amórs var
Krislján, verkamaður á Húsavik,
Sigurgeirsson, hálfbróðir Páls Stef-
ánssonar, forsljóra í Rvík. Bræður
Sigurgeirs vora Pétur, faðir Stefáns
þjóðskjalavarðar og Eðvald, afi Stef-
áns Kristjánssonar, fyrrv. íþrótta-
fulltrúa. Móðir Benónýs, Guðrún,
var dóttir Magnúsar Guðmundsson-
ar ríka í Eyrardal, Arasonar. Móðir
Magnúsar var Guörún, systir Hjalta,
fóður Magnúsar H. Magnússonar
„Ljósvíkingsins". Móðir Guðrúnar
var Guðbjörg Ásgeirsdóttir, prófasts
í Holti, Jónssonar, bróður Þórdísar,
móður Jóns forseta.
Guðmundur Sigurjónsson
________________________________________Gullbrúðkaup
Kristín Sveinbjömsdóttir og Guðmundur Ámason
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin
Kristín Sveinbjömsdóttir og Guð-
mundur Amason, bóndi á Þver-
hamri í Breiðdal. Þau era að heiman
í dag en ætla að taka á móti gestum
laugardaginn 26. september í sal
Veitingahallarinnar, Húsi verslun-
arinnar, miili kl. 3 og 6.
Guðmundur fáeddist 7. apríl 1908 á
Þverhamri í Breiðdal og ólst þar
upp. Hann tók við jörðinni á Þver-
hamri eftir foðmr sinn og hefur verið
bóndi þar síðan en frá 1973 hefur
hann búið með Hermanni syni sín-
um. Guðmundur var auk þess lengi
sláturhússijóri hjá Kaupfélagi
Stöðvfirðinga á Breiðdalsvík. Hann
á eina systur, Þórdísi, sem giftist
Magnúsi Guðmundssyni, sjómanni í
Rvik, en Magnús er nú látinn.
Foreldrar Guömundar vora Ámi
Guðmundsson, b. á Þverhamri, og
kona hans, Herdís Jónsdóttir, ættuð
úr Homafirði. Faðir Áma var Guð-
mundur, b. á Þverhamri, Pétursson
Guðmundur giftist 1937 Kristínu
Sveinbjömsdóttur. Hún fæddist 6.
september 1913 á Gautavík og ólst
þar upp, fluttist að Skriðustekk í
Breiðdai 1925 en hefur búið á Þver-
hamri síðan 1936. Systkini Kristínar
vora Guðlaug, gift Valdimari Lúð-
víkssyni, verkamanni á Fáskrúðs-
firði, þau era bæði látin, Marta, gift
Emil Eiríkssyni, verkamanni á Fá-
skrúðsfirði, sem er látinn, Elís, var
b. á Flögu í Breiðdal, kvæntur Maríu
Reimarsdóttur, Þórlindur, múrari í
Reykjavík, er látinn, Hulda, gift Ein-
ari Vigfússyni, starfsmanni Ríkisút-
varpsins, hann er látinn, Björgvin,
b. á Skriðustekk í Breiðdal, sem er
látinn, og Kristinn, b. á Skriðustekk,
sem er einnig látinn.
Foreldrar Kristínar vora Svein-
bjöm Erlendsson, b. fyrst á Eyjólfs-
stöðum í Fossárdal og síðast á
Skriðustekk í Breiödal, og kona
hans, Ingibjörg Magnúsdóttir. Böm
þeirra Guðmundar og Kristínar era
Ami, f.l. janúar 1940, skipstjóri, út-
gerðarmaður og síðast kaupmaður í
Hafiiarfirði, kona hans er Margrét
Aronsdóttir og eiga þau fiögur böm,
Birgir, f. 29. desember 1941, starfs-
maöur Olíuverslunar íslands,
kvæntur Emu Hjartardóttur og eiga
þau tvö böm, Hörður, f. 17. maí 1945,
netamaður á Breiðdalsvik, kvæntur
Geirlaugu Þorgrímsdóttur og eiga
Kristfn Svelnbjömsdóttir og Guft-
mundur Ámason
þau einn son, Hermann, f. 19. nóv-
ember 1946, b. á Þverhamri í Breiöd-
al, sambýliskona hans er Ólafía
Jónsdóttir, og Smári, f. 30. október
1950, starfsmaður Pijónastofúnnar
Iöunnar, kvæntur Auöi Hjaltadótt-
ur. Eiga þau tvö böm.
Andlát
Guðmundur Kristjánsson bæjar-
sfjóri, Höfðavegi 15, Bolungarvík,
lést á heimfii sínu 23. september.
Gunnar Bjarnason, fyrrum
skólastjóri Vélskólans, varö
bráðkvaddur að morgni dags 24.
september.
Svavar Jóhannsson, fyrrverandi
bifreiðaeftirlitsmaður, Bjarkar-
stíg 1, Akureyri, lést 19. septemb-
er.
Þóra Petrina Jónsdóttir, fyrrum
húsfrú Reynisvatni, Mávahlíö 3,
lést á heimili sínu 21. september.
Adolf Andersen, Önundarhomi,
Austur-Eyjafjallahreppi, lést á
heimili sínu sunnudaginn 20.
september.