Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 47. Útvarp - Sjónvarp Veður SJénvarpið kl. 22.40: Rokkskómir ryk falla ekki - þáttur til heiðurs Caii Perkins Tónistarþáttur til heiðurs Carl Perkins, sem nefitist Blue Suede Shoes eða þýddur Rokkskómir rykfalla ekki, verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Carl er sem kunnugt er einn af frum- kvöðjum rokktónlistarinnar. Á árunum í kringum 1950 tóku margar seinni tíma hljómsveitir upp hans stefnu, þar á meðal Bítlamir og marg- ar aðrar hljómsveitir sem uppi em í dag. Á þessum tónleikum koma saman Ringo Starr, Eric Clapton, Dave Ed- munds og George Harrison. Lögin sem munu heyrast í þættinum era meðal annarra Honey Don’t, Evrybody’s try- ing to be my baby, Matchbox og að sjálfsögðu Blue Sude Shoes. Oskar Magnússon og Agnes Johansen, sem bæði eru vel kunn í fjölmiðla- heiminum, sjá um að halda uppi hraða og spennu i Ans Ans. Stöð 2 kl. 21.10: Fióttamanna- spurningakeppni - nýr þáttur hálfsmánaðariega Rokkkempumar saman komnar í kringum sjálfan kónginn, Carl Perkin Ans nefitist nýr spumingaþátt- m hefur göngu sína á Stöð 2 í og byggir á því að fréttamenn helstu fréttastofum landsins mæt- og takast á um það sem þeir fiaila 'um mestallan sólarhringinn. Spum- ingar em bæði almenns eðlis og um sérsvið. Mikiil hraði og spenna koma til með að einkenna keppnina. Fyrstu keppendumir verða frá Bylgjunni; Si- guðrur Tómasson og Adda Steina Bjömsdóttir, frá Alþýðublaöinu verða Jón Daníelsson og Kristján Þorvalds- son og frá Tímanum Bergljót Davíðs- dóttir og Steingrímur Sævar Ólafsson. Umsjónarmenn em Halldór Þorgeirs- son og Guðný Halldórsdóttir. Oskar Magnússon, lögmaður og fyrrum fréttastjóri, og Agnes Johansen, sem var áður með bamatíma sjónvarpsins, sjá um kynningu. Föstudagur 25. september ___________Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?) Sænskur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Nllli Hólmgeirsson 34. þáttur. Sögu- maður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.05 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?). (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.15 Á döflnnl. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar. 20.45 í leiksmiðju Jim Hensons sem m.a. er höfundur Prúðuleikaranna. 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Rokkskórnir rykfalla ekki. (Blue Suede Shoes) Tónlistarþáttur gerður til heiðurs Carl Perkins en hann er einn af brautryðjendum rokktónlistar. Hér koma fram nokkrir þekktir listamenn svo sem George Harrison, Rlngo Starr, Eric Clapton og Dave Edmunds og bregða þeir á leik með þeim gamla. 23.40 Ohlýðni (La Disubbidienza). Itölsk bíómynd frá 1984, gerð eftir skáldsögu eftir Alberto Moravia. Leikstjóri Aldo Lado. Aðalhlutverk Stefania Sandrelli, Therese Ann Savoy, Marie-José Nat og Mario Adorf. Luca er sautján ára við lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Vonir hans um batnandi heim verða að engu og hann gerist saddur lif- daga. Þá kynnist hann Angelu sem veitir honum llfslöngun að nýju. Þýð- andi Steinar V. Árnason. 01.10 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.35 Þar til í september. Until Septemb- er. Rómantísk ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja elskenda i París. Aðal- hlutverk: Karen Allen, Thierry Lher- mitte og Christopher Cazenove. Leikstjóri er Chris Thomson. United Artists 1984. 18.25 Brennuvargurinn. Fire Raiser. Nýsjá- lenskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Iris Guðlaugsdótt- ir. Television New Zealand. 18.50 Lucy Ball. Lucy gerist ræstitæknir. Þýðandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Lo- rimar. 19.19 19.19. 20.20 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Nú eru að/koma jól. Magga kemst á nýjan sjens, Ríta stritar á hárgreiðslustofunni og Harvey er æ hrifnari af Friedu. Þýðándi: Asthildur Sveinsdóttir. Centraþ' 21.10 Ans-Ans. Spurriingakeppni þar sem fréttamenn svara almennum spurning- um og spurningum úr sérsviðum. Þrjú lið keppa i'hverjum þætti og eru tveir fréttamenn saman I liði frá hverri frétta- stofu. Umsjónarmenn: Guðný Hall- dórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Öskar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen. Stöð 2. 21.40 Hasarlelkur. Moonlighting. Maður nokkur, sem er nýbúinn að missa konu sina af slysförum, semur um að láta myrða sig innan þriggja daga og greið- ir viðvikið fyrirfram. Honum snýst svo hugur og leitar á náðir Maddie og David við að hjálpa sér að finna vænt- anlegan morðingja. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.35 Dagur Martlns. Martin’s Day. Lífstíð- arfanga tekst að strjúka úr fangelsi og tekur hann lítinn dreng í gíslingu. Að- alhlutverk: Richard Harris, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Alan Gibson. Þýðandi: Ástráður Har- aldsson. United Artists 1984. Sýning- artími 95 mín. 00.10 Max Headroom. Max Headroom. „Sjónvarpsmaðurinn" Max Headroom stjórnar rabbþáttum sem notið hafa fádæma vinsælda viða um heim. Þýð- andi: Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 00.35 Kirkjuklukkur. Bells of St. Mary’s. Óvenjuleg kvikmynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Abbadísin er ekki alls kostar hrifin af hugmyndum hans um stjórn skólans. Aðalhlutverk: Bing Crosby og Ingrid Bergman. Leikstjóri: Leo MacCarey. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Republic Pictures 1945. Sýningartimi 125 mín. 02.40 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Mlðdegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftlr Dorls Lesslng. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (5). 14.30 Þjóóleg tónlisL 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesió úr forustugreinum lands- málabtaöa. 16.00 Fréttir . Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á sfðdegi. a) Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Pagan ini. John Lill leikur á píanó. b) Sónat- ína eftir Maurice Ravel. Walter Gjpsek- ing leikur á planó. c) „Ecstasy" eftir Eugene Ysaye. Rosa Fain leikur á fiðlu með Fflharmóniusveitinni ( Moskvu. Stjórnandi: Kiril Kondrashin. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Einar Egilsson flytur lokaþátt. Veiöisögur. Jóhanna Á. Steingrimsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri.) 20.00 Tónlist eftlr Paganini og Rossinl. a)Sex kaprísur eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu. b) Forleikur að óperunni „Umsátrið um Kórintis" eftir Gioaccino Rossini. NBC sinfónluhljómsveitin leikur undir stjórn Arturo Toscanini. (Af hljómplötum.) 20.40 Sumarvaka. a) Kúskur i eyrarvinnu. Knútur R. Magnússon les kafla úr bókinni „Frá Halamiðum á Hagatorg," ævisögu Einars Ólafssonar sem Þórunn Valdimarsdóttir skráði. b) Ha- gyrðingur á Seyóisfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Einar H. Guðjónsson. 21.30 Tlfandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás II ~ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson opg Sigurður Gröndal. 16.05 Hringlöan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveöjur milli hlustenda. 22.07 Snúnlngur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðásútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp tyrlr Akureyri og nágrennl - FM 96,5 Umsjón: Mar- grét Blöndal og Kristinn Sigurjónsson. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr . . Jd. 13.00. ------------ í dag verður hæg breytileg átt á landinu. Vestanlands og á annesjum norðaustanlands verða smáskúrir en á Suður- og Suðausturlandi verð- ur léttskýjað. Hiti 2-7 stig. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popplð. Asgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gfslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaman FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegl þátturinn Jón Axel Ólafs- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmiö- degi. 18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 18.10 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn. (Astarsaga rokksins í taji og tónum.) 20.00 Árnl Magnússon. Arni er kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Og hana nú... kveöjur og óskalög á víxl. 03.00 Stjömuvaktin. Akureyri skýjað 2 Egilsstaðir alskýjað -2 Galtarviti skúr 4 Hiarðames léttskýjað 1 Keílavíkurflugvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavik skýjað 5 Sauðárkrókur skýjað 2 Vestmannaeyjar léttskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki rigning 9 Ka upmannahöfn léttskýjað 10 Stokkhólmur þokumóða 9 Þórshöfn rigning 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 26 Amsterdam skruggur 11 Barcelona skýjað 22 Berlín skýjað 15 Chicagó léttskýjað 19 Feneyjar skýjað 23 (Rimini/Lignano) FrankÁut léttskýjað 15 Glasgow skúr 10 Hamborg skúr 11 LasPalmas léttskýjað 26 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 13 LosAngeles mistur 24 Luxemborg þrumur 10 Madrid léttskýjað 24 Malaga léttskýjað 26 Mallorca skýjað 26 Montreal léttskýjað 15 New York skýjað 23 Nuuk rigning 10 París þrumur 13 Vín skýjað 18 Winnipeg léttsk’ýjað 14 Valencia léttskýjað 26 Gengiö Gengisskrining nr. 181 - 25. september 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,870 38,990 38,940 Pund 63,644 64,840 63,462 Kan. dollar 29,565 29,656 29,544 Dönsk kr. 5,5465 5,5636 5,5808 Norsk kr. 5,8298 5,8478 5,8508 Sænsk kr. 6,0810 6,0998 6,1116 Fi. mark 8,8562 8,8836 8,8500 Fra. franki 6,4018 6,4215 6,4332 Belg. franki 1,0287 1,0319 1,0344 Sviss. franki 25,7383 25,8178 26,0992 Holl. gyllini 18,9698 19,0283 19,0789 Vþ. mark 21,3507 21,4166 21,4972 ít. líra 0,02958 0,02967 0,02966 Austurr. 3,0338 3,0431 3,0559 sch. Port. escudo 0,2712 0,2720 0,2730 Spá. peseti 0,3196 0,3206 0,3197 Japanskt 0,27032 0,27115 0,27452 yen írskt pund 57,211 57,387 57,302 SDR 49,9717 50,1262 50,2939 ECU 44,3118 44,4486 44,5104 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaöimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. september seldust alls 3,6 tonn. Magn i tonn- Verð í krónum um Meðal Hæst Lægst Karfi 1.360 23.00 23.00 23.00 Ýsa 1.7 50.00 50.00 50.00 25. sept. verður boðið upp úr Keili RE og er það þorskur, karfi, ýsa og ufsi. Faxamarkaður Næsta uppboð verður 29. september. Fiskmarkaður Suðurnesja 24. september seldust alls 6,7 tonn. . Magni tonn- Verð i krónum um Meftal Haest • Lægs^ Þorskur 1.8 47,20 51.50 37.50 Karii 3.8 26.00 26.00 26.00 Ýsa 0.7 64.60 70,50 62.50 Ufsi 0.2 20.00 20.00 20.00 Langa 0.1 19,50 19,50 19.50 Hluti aflans var óslægður. 26. sept verður boðið upp af linu- og netabátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.