Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. Tónlistarmenn með stórhátíð í dag: Islenskir tónar heilsa vetrinum - engum ætti að leiðast í dag tíma pata af því aö viö værum aö íhuga slíkan tónlistardag og þar var framkvæmt það sem viö kom- um ekki í verk þá,“ sagöi Jóhann G. Jóhannsson. Tónleikar um allan bæ Hann sagöi jafnframt að engum ætti að leiðast í dag því á fjölmörg- um stööum í bænum væru uppá- komur í sambandi viö daginn. Má þar fyrst nefna stórtónleika í Reiö- hölhnni, þar sem margir okkar mestu tónlistarmenn koma fram, svo sem Bubbi Morthens og Megas. Þá má geta þess aö milh klukkan 18,15 og 19,''15 ætla útvarpsstöðv- arnar að mynda samstöðu og útvarpa allar í beinni útsendingu söng allra helstu trúbadora lands- ins. Þaö er vissulega ánægjulegt að shk samstaða geti náðst í sam- keppninni. Fyrir þá sem ekki hafa áhuga á popptónlist mun Sinfóníuhljóm- sveit íslands halda tónleika í dag í Kringlunni, íslenska óperan verð- ur með maraþonsöng í anddyri Gamla bíós, Lúðrasveit Reykjavík- ur ætlar að marséra um miðbæinn, íslenskar hljómplötur verða seldar á afsláttarverði, nokkrir tónhstar- skólar verða opnir fyrir almenning og loks kvöldskemmtun á Hótel Sögu undir nafninu Tónlistarveisla aidarinnar. Tónlistarveisla aldarinnar „Þetta verður mjög glæsilegt kvöld með þriggja rétta máltíð og að sjálfsögðu eru allir velkomnir," sagði Jóhann enrfremur. „Þarna koma fram ýmsir þjóðkunnir tón- hstarmenn og má þar nefna Kolbein Bjarnason og Pál Eyjólfs- son sem leika undir borðhaldi, Madrigalarnir flytja nokkur lög, en þeir eru ijögurra manna söngsveit, Hahdór Haraidsson mun leika á píanó og Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu og loks kemur hinn virti Val- geir Guðjónsson. Kristinn Sig- mundsson syngur nokkur lög og einnig kemur Bergþóra Árnadóttir, ellefu harmóníkuleikarar bregða á leik og Bjarni Arason frumflytur nýtt lag Þorkels Sigurbjörnssonar við ljóð eftir Haildór Laxness. Það er mjög spennandi atriði," sagði Jóhann. „Fleira verður þarna skemmthegt, t.d. koma þau fram saman EUen Kristjánsdóttir og Ey- þór Gunnarsson og fá loks Bjarna Arason í lið með sér og flytja lagið Án þín eftir Jón Múla við texta Jónasar Árnasonar. Liðsmenn Ríó tríósins eru veislustjórar og um miðnættí tekur Bjarni Arason nokkur vel vahn Presleylög. Ég Bubbi og Megas verða í Reiðhöllinni og útvarpsstöðvarnar verða með sameiginlega beina Sinfóniuhljómsveitin ætlar að leika fyrir viðskiptavini Kringlunnar í dag þannig að fjölskrúð- útsendingu þaðan í dag. ugt tónlistarlif verður í bænum. heimsins sem standa að deginum í dag og má vera ljóst að allir ættu að vera syngjandi glaðir þennan fyrsta vetrardag. Til dæmis hafa útvarpsstöðvamar þrjár, Bylgjan, Stjarnan og rás 2, ákveðið að út- varpa einungis íslenskri tónhst í einn sólarhring í tilefni dagsins. Bylgjan hefur reyndar einu sinni áður haft sinn eigin íslenska tón- hstarsólarhring sem mæltist mjög vel fyrir. „Bylgjan fékk á sínum held að það sé ekki ofmælt að þetta verði tónlistarveisla," sagði Jó- hann ennfremur. -ELA „Mönnum fannst vera kominn tími til að íslenskur tónhstardagur yrði að veruleika og við erum loks- ins að sjá drauminn rætast,“ sagði Jóhann G. Jóhannsson í samtali við DV, er hann var spurður um íslenska tónhstardaginn sem er í dag. „Menn hafa gengið með það í maganum lengi vel að hafa shkan dag. Þetta er gert víða erlendis og full ástæða er til að vekja athygli á íslenskri tónhst í öllu því erlenda dægurlagaflóði sem flæðir yfir okk- ur,“ sagði Jóhann ennfremur. Hann sagði að það heíði verið sl. vor sem Jón Gústafsson, fram- kvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda, hefði tekið af skarið og sent út bréf til kynningar á þess- um degi. ÖUum íslenskum tónlist- armönnum, hvort sem þeir tilheyra poppdehdinni, klassík, jassi eöa einhverju öðru, var boðið að taka þátt í þessum degi. „Ætlun- in var að aUir væru með en hver um sig starfaði sjálfstætt," sagði Jóhann. „Raunin hefur orðið sú að þátttakan er meiri en menn þorðu aö láta sig dreyma um.“ Árlegur viðburður - Af hveiju þessi dagur? „Það var ákveðið að íslenski tón- hstardagurinn bæri upp á fyrsta vetrardag, sem jafnframt er kvennafrídagur og dagur Samein- uðu þjóðanna. Þetta er því að verða stór dagur því við stefnum að því að íslenskur tónlistardagur verði þennan dag árlega,“ sagði Jóhann. „Það má kannski segja að það hafi verið skemmtileg tilviljun að ákveðið hafði verið að fara af stað með happdrætti til styrktar tónlist- arhúsi þennan dag.“ Nýtt félagsheimili Fleira' skemmtilegt ber upp á þennan dag hjá tónlistarmönnum því í dag opna þeir félagsheimih sitt sem hefur verið átta ár í upp- byggingu. „Þetta er orðið þekkt mál því það fór af stað á SATT-kvöldi árið 1979. Það hefur gengið mjög Ula að koma þessu félagsheimUi á laggirnar en á árunum 1984-85 komst skrið á máhö og breið sam- staða náðist um að ljúka þessu verki og þar meö var átta ára bar- áttu okkar lokiö,“ sagði Jóhann. Nýja félagsheimihð er tíl húsa að Vitastíg 3 og þar er, fyrir utan 150 fermetra sal, hljóðstúdíó. „Við von- umst til að þetta húsnæði eigi eftir að verða miðstöð fyrir lifandi tón- Ust.“ Bjarni Arason frumflytur nýtt lag eftir Þorkel Sigurbjörnsson, við texta eftir Halldór Laxness, á Hótel Sögu i kvöld. Alls eru sjö félög innan tónlistar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.