Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. •-yuwwprBi ViðsMpti______________________________________________________________________ Verð á eriendum mörkuðum: Hráolían að festast í 17,80 dollurum tunnan árs um 325 krónur fyrir kílóiö en nú er það komið niður í 234 krónur. Lækkaði síðast um mánaðamótin. Þetta er gríöarleg lækkun og ljóst að verðlækkun á kaffi á heimsmarkaðn- um hefur náð til neytenda á is- landi. Og þá er það ullin. Verð á mjög flnni ull í Sydney í Ástralíu hefur fikrað sig upp síðustu vikumar. Það er nú um 9,10 dollarar kílóið en var fyrir nokkrum mánuðum um 8,75 doUarar kílóið. Svohtið breytílegt auövitaö eftir tegundum. Sú ull, sem flutt hefur verið inn til landsins, er í allt öðrum gæðaflokki en uUin í ÁstraUu. Meðalgróf og þvegin ull frá Nýja-Sjálandi eins og flutt er tíl landsins er á biUnu 4,90 doUarar til 5,10 doUarar kUóið. Mik- Ul munur á fínu og meðalgrófu - og líka í verði. -JGH Verð á hráoUu á Rotterdammarkaði virðist vera að festast í 17,80 doUur- um tunnan. Verðið hefur verið í kringum 17,80 doUara í mánuð. Ánægjuleg tíðindi þar sem verð á hráoUu ræður aftur verðmyndun- inni á unnum oUuvörum eins og bensíni og gasoUu. HráoUan var fyrir mánuði á um 19 dollara tunnan. Verö á venjulegu bensíni var þá 167 dollarar tonnið, nú um 155 doUarar. Verð á súper bensíni var þá um 186 doUarar ton- nið, nú um 177 dollarar. Verð á gasoUu var þá um 165 dollarar tonn- ið, nú um 162 dollarar. GreinUeg lækkun. Nú eru aðeins 14 dagar tU jóla og menn að komast í jólaskap. Menn spá samt engri jólasveiflu í Rotterdam. Það eru fyrst og fremst kuldaköst sem hafa áhrif á markaðinn og verði kalt um jólin getur verð gasolíunnar Hér er pælt i ullinni. Verð ð mjög finni ull í Sydney hefur fikrað sig upp að undanförnu og er nú í kringum 9,10 dollara kílóið. Sú ull sem flutt er til landsins er grófari, verðið á henni er I kringum 5 dollara kílóið. farið á flakk upp á við. Verðið á únsunni af gulU í London er enn um 20 doUurum hærra en fyr- ir mánuöi. Það er nú um 485 doUarar, og var á um 490 dollarar í síðustu viku. Og verð á áU ætlar að festast í kringum 920 sterUngspund tonnið í London. ÁUð hefur hríðlækkað eftir að það geystist upp fyrir tveimur mánuðum. Það fór hátt í 1300 pund. En niðurstaðan er greinileg. Það verð hefur verið of hátt, markaðurinn hefur hafnað því og fært það niður aftur. Verðbreytingar á kafti eru litlar. Verð á kaffibaunum er í kringum 115 cent fyrir pundið. Eftir áramót tekur samningur kaffiræktenda og kaffi- kaupenda gUdi og hafa menn skuld- bundið sig til að halda verðinu á bilinu 120 til 140 cent pundið. Þess má geta að verö frá kaffiverksmiðj- unum á íslandi var í byrjun þessa Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65 ára og eldri geta losað innstæöur sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert inn- legg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 23% og ársávöxtun 23%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 18% en 3% bætast viö eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 27%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérs- taklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður vió ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga, nú með 2% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaöarbankinn: Gullbók er óbundin með 33% nafnvöxtum og 35,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4,0% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Vextir færast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mán- uði á 34,5% nafnvöxtum og 37,5% ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4,0% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir hálfs- árslega. Iðnaöarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur með 30% nafnvöxtum og 32,2% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 3%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð- tryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Vextir færast misserislega á höfuðstól. 18 mánaóa bundinn reikningur er með 34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 33% nafnvöxtum og 35,7% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæöu frá síðustu áramótum eöa stofndegi reiknings síöar greiðast 34,4% nafn- vextir (ársávöxtun 37,4%) eftir 16 mánuöi og 35% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 38,1%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verótryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir fær- ast tvisvar á ári á höfuöstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta- tímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 20%, eftir 3 mánuði 26%, eftir 6 mánuði 31 %, eftir 24 mánuöi 33% eða ársávöxt- un 35,72%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um há- vaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 32% nafh- vexti og 34,56% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfsárslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfæröum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverötryggðra reikninga í bankanum, nú 32,83% (ársávöxtun 34,51%), eða ávöxtun 3ja mánaða verötryggðs reiknings, sem reiknuö er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er geröur mánaðarlega og vaxtaábótinni bætt við höfuðstól, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 22%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuöi tek- ur hann á sig kjör sérstaks lotusparnaöar með hærri ábót. Óverötryggö ársávöxtun kemst þá í 35,12-36,95%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreíkningur. Megin- reglan er að innlstæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber 29,0% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 32,31% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verótryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa veriö á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í ársfjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Viö fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan kaskókjör ef hún stendur óhreyfð út fjórðunginn. Reikning- ur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgöa almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skil- yrðum. Sparisjóöir: Trompreikningur er verðtryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svoköll- uðum trompvöxtum, sem eru nú 30% og gefa 32,90% ársávöxtun.Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæöur innan mánaðar bera trompvexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 21,5%. Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuöi, óverð- tryggða, en á 34% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggös reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman viö óverð- tryggöa ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með innstæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 32% nafn- vöxtum og 35,3% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaóa verðtryggðs reiknings, nú meö 5,0% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma- bili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstaö, Patreksfiröi og Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis bjóöa þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðþréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veöi undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggö og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverötryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eða meðalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá húsnæðisstofnun ríkisins getur numið 2.755.000 krönum á 4. ársfjórö- ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.929.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.929.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.350.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3.5%. Fyrstu tvö árin greiöast aðeins veröbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóöir eru í landinu. Hver sjóður ákveöur sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóöir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og meö 5-9% vöxtum, algengastir eru nieðalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biötími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eöa safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaöir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagö- ir við höfuöstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin veróur þá hærri en nafnvextirn- ir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum veröur innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin veröur því 10%. Sé innstæöan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel oröið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mán- uði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæö leggjast 5% vextirseinni 6 mánuð- ina. Á endanum veröur innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 4,1 % á mánuöi eða 49,2% á ári. Vísitölur Lán«k|aravisltala I desember 1987 er 1886 stig en var 1841 stig i nóvember. Miðaö er viö grunninn 100 I júnl 1979. Byggingarvfaltala fyrir desember 1987 er 344 stig á grunninum 100 frá 1983, en 107,5 á grunni 100 frá júll 1987. Húsalelguvfsltala hækkaöi um 5% 1. okt. Þessi vlsitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miöaö sérstaklega I samningum leigusala og leigjenda. Hækkun vlsitölunnar miðast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 20-22 Lb,lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 20-24 Úb 6mán. uppsögn 22-26 Ab 12mán. uppsögn 24-30,5 Úb 18mári.uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp.lb Sértékkareikningar 10-23 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab,Úb, Lb,Vb Innlán meðsérkjör- 19-34,5 Úb um Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-7,25 Ab.Sb, Vb Sterlingspund 7,75-9 AbVb, Sb Vestur-þýskmörk 3-3,5 Ab.Sp, Vb Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 33-34 Sp Viöskiptavlxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 35-36 Úb.Vb, Sb,Sp Viöskiptaskuldabróf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 35-39 Sp Utlan verðtryggð . Skuldabréf 9,5 Allir Útlántilframleiðslu Isl.krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4,1 á món. MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 87 35 Verðtr. des. 87 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 1886stig Byggingavísitala des. 344 stig Byggingavísitalades. 107,5stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 5% 1 okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3456 Einingabréf 1 2,484 Einingabréf 2 1,454 Einingabréf 3 1,534 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,497 Lífeyrisbréf 1.249 Markbréf 1,272 Sjóðsbréf 1 1,218 Sjóðsbréf 2 1,077 Tekjubréf 1,308 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiöjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr. Iðnaöarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaöarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Hraður akstur veldur oft alvarlegum slysum UMFERÐAR RÁÐ Verð á eriendum mörkuðum Verö í Rotterdam, fob., 8. des. Bensín, veiýul......154,50$ toimið eöa um........4,30 ísl. kr. lítrinn. Bensín, super,......176,50$ tonnið eöa um........4,90 ísl. kr. lítrinn. Gasolla............161,50$ tonnið eöa nm........5,05 ísl. kr. lítrinn. Svartolía............93,50$ tonnið eöa um........3,20 ísl. kr. litrinn Hráolía Verð í Rotterdam, fob., 8. des. um......17,80 dollarar tunnan eða um....654 Isl. kr. túnnan. Gull Verð í London 9. des. um.........485 dollarar únsan eöa um.....17.824 ísl. kr. únsan. Verð í Sydney, Ástralíu um.................910 cent kílóið eða um........334 ísl. kr. kílóið. Bómull Verð á bómull í New York um...........65 cent pundið eða um.......53 ísl. kr. kílóiö. Hrásykur Verð í London um........202 dollarar tonnið eða um.7.424 ísl. kr. tonnið. Sojamjöl Verö í Chicago um........210 dollarar tonnið eða um.7.718 ísl. kr. tonniö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.