Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. HAFNARFJÖRÐUR Blaðbera vantar í: MIÐBÆ OG VESTURBÆ. Upplýsingar í síma 50641. FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Baðstofunni, Ingólfsstræti 5, í dag, 10. desember, kl. 16.30. Fundarefni: Staðgreiðsla skatta. Hólmgeir Jónsson hefur framsögu og svarar fyrirspurnum. Stjórnin GÓÐIR BÍLAR Á GÓÐU VERÐI Honda Prelude 2000,16 ventla, árg. 1987, 5 gíra, 2ja dyra, ekinn 8 þús., rauður, sóllúga. Verð 880 þús. Góð kjör. Mazda 626 hatcback 2000 árg. 1987, 5 gira, 4ra dyra, ekinn 20 þús., hvít- ur, rafmagn í rúðum, vökvastýri. Verð 630 þús. MMC Sapporo VX 2400 árg. 1986, sjálfsk., 4ra dyra, ekinn 8 þús., blár. Verð 850. þús. Bill með öllu. Peugeot 205 GTi árg. 1987, 5 gíra, 2ja dyra, ekinn 14. þús., hvítur. Verð 610 þús. Góð kjör. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteigninni Ökrum III, Hraunhreppi, þinglesinni eign Konráðs Júl- íussonar fer fram að kröfu Gísla Kjartanssonar hdl., innheimtumanns ríkis- sjóðs, Stofnlánadeild landbúnaðarins og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á skrifstofu embaettisins þriðjudaginn 15. des nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign- inni Álftárósi, Álftaneshreppi, þinglesinni eign Sigrúnar S. Daníelsdóttir og Ólafs Harðar Sigtryggssonar, fer fram að kröfu Stofnlánadeildar landbúnað- arins og innheimtumanns ríkissjóðs á skrifstofu embættisins þriðjudaginn 15. des. nk. kl. 11.30. ___________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign- inni Borgarbraut 7, Borgarnesi, þinglesin eign Blængs Alfreðssonar, fer fram að kröfu Iðnaðarþanka íslands hf. og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins þriðjudaginn 15. des. nk. kl. 10.00. ___________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nýjar bækur I aðalhlutverki Bókaforlag Máls og menningar hefur gefið út bókina í aðalhlutverki Inga Laxness. Ingibjörg Einarsdóttir, öðru nafni Inga Laxness, er uppalin á miklu menningarheimili í Reykjavík á fyrstu áratugum aldarinnar. Hún er dóttir Einars Amórssonar, síðasta íslandsráðherrans, sem var einn áhrifamesti stjómmálamaður á sinni tíð. 16 ára gömul kynnist hún Hall- dóri Laxness og segir hér skemmti- lega frá kynnum þeirra og hjónabandi sem stóö í 10 ár. Þegar Lárus Pálsson stofnaði leik- listarskóla sinn árið 1940 var Inga fyrsti nemandi hans. Frásögn hennar skráði Silja Aðalsteinsdóttir. Bókin er 255 bls. að stærð með hátt á annaö hundraö ljósmyndum, prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. Teikn sá um hönnun kápu. Verö kr. 2.490. Arfur fortíðar Vaka-Helgafell hefur sent frá sér nýja skáldsögu, Arfur fortíðar, eftir Victoríu Holt sem er einn af mest lesnu skáldsagnahöfundum hér á landi eins og í flestum löndum Evr- ópu. Þykir fáum betur lagið en Victoríu Holt að setja saman ró- mantískar spennusögur og skáldsag- an Arfur fortíðar á meðal þess besta sem komið hefur frá Holt. í Arfi fortíðar er sögð saga Karólínu Tressidor sem er ung stúlka af góð- um ættum, fógur og rík með gull- tryggða framtíð. Allt í einu flækist hún óafvitandi inn í leyndardóms- fulla atburði sem gjörbreyta lífi hennar. Arfur fortíðar er 365 blaðsíður, prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar og bundin í Bókfelli hf. Bókin fæst í öllum bókaverslunum og kost- ar 1.388 krónur með söluskatti. Furðulúðar og Furðufés Hjá Vöku - Helgafelli eru komnar út nýstárlegar hækur fyrir yngri börnin en bækur af þessari gerð hafa til þessa ekki verið fáanlegar hér á landi. Þessar nýju bækur, sem eru fyrir yngstu lesenduma, hafa hlotið naf- nið Leikbækur og eru þetta fyrstu tvær bækumar í þessum flokki. Nefnast bækumar Furðulúðar og Furðufés. í leikbókunum er lesmál mjög tak- markað en þess í stað er höfðað til sköpunargáfu lesendanna og ímynd- unarafls. Á hverri síðu era kúnstug- ar persónur og geta börnin sjálf ákveðið útlit þeirra. Plastþynnur, sem hægt er að nota aftur og aftur, fylgja bókunum og hægt er að festa þær inn á teiknaðar andlitsmyndir þannig að andhtin breyti sífeUt um svip. Á þynnunum eru myndir af mismunandi andUts- hlutum, munnum, nefjum, skeggi og fleiru. Leikbækurnar kosta hvor um sig 290 krónur með söluskatti. vera hress. Einnig era kaflar úr bók- unum Á Saltkráku, Leynilögreglu- maðurinn Karl Blómkvist, Elsku Míó minn og Ronja ræningjadóttir. Vilborg Dagbjartsdóttir, Þorleifur Hauksson, SUja Aðalsteinsdóttir, Sigrún Ámadóttir, Skeggi Ásbjarn- arson og Heimir Pálsson þýddu sögumar í bókinni sem er 632 bls. að stærð með myndum. Prentsmiðj- an Oddi hf. prentaði. Verð kr. 1.995. ÍSnatÖm toka HdjSJjnl Nýir eftirlætisréttir Ut er komin ný bók hjá Vöku- HelgafelU sem ber titUinn Nýir Eftirlætisréttir. í bókinni birtast fimmtíu matarappskriftir sem fengnar hafa veriö frá fimmtíu þjóð- kunnum íslendingum. Fyrir sex árum kom út hjá bóka- útgáfunni Vöku hókin Eftirlætisrétt- urinn minn sem byggð var upp á svipaðan hátt og bókin sem hér birt- ist. Sú bók naut mikilja vinsælda og er nú löngu uppseld. Því hefur þótt ástæða til að leita aftur fanga meðal þekktra samferðarmanna okkar og tína afraksturinn saman. Nýir eftirlætisréttir er bók fyrir aUa þá sem hafa gaman af aö búa til góðan mat. Verð 1.890. Bréf séra Böðvars Bréf séra Böðvars eftir Ólaf Jóhann Sigurösson er komið út að nýju en sagan birtist fyrst í safninu Leynt og ljóst árið 1965. Það er bókaforlag Máls og menningar sem gefur bókina út. Bréf séra Böðvars sýnist í fljótu bragði ekki segja frá miklum við- burðum. Aldraður prestur og heið- ursmaður, séra Böðvar S. Gunnlaugsson, fer í gönguferð um- hverfis Tjörnina með konu sinni og hitta þau hjón gamlan kunningja á leiðinni, Gússa að nafni. En frásögn- in er útsmogin og býr yfir mörgum leyndardómum. Bókin er 121 bls. í kUjubroti, prent- uð hjá Norhaven hogtrykkeri í Danmörku. Verð kr. 495. Jóhanna Á.Steingrímsdóttir Á bökkum Laxár eftir Jóhönnu Álfheiði Steingríms- dóttur Út er komin bókin Á bökkum Laxár eftir Jóhönnu Álfheiði Steingríms- dóttur í Ámesi í Aðaldal. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Jóhanna í Ámesi segir frá margs konar atburðum sem gerst hafa á bökkum þessarar frægu laxveiðiár, flestir á hennar dögum, en Jóhanna er borin og barnfædd í Nesi í Aðal- dal. Og hún segir frá mannlífinu á þessum slóðum og baráttunni við hina fögru á. Bókin er prýdd aUmörgum fógram Utmyndum frá Laxá og umhverfi hennar. Á bökkum Laxár er 168 bls. að stærð og prentuð í Prentsmiðju Áma Valdemarssonar. Verð kr. 1.750. Sögur og ævintýri Mál og menning hefur gefið út bók- ina Sögur og ævintýri sem er stór hók með verkum Astrid Lindgren. Bókin er gefin út í tUefni áttræðisafmæUs höfundarins en er jafnframt ein af afmæUsbókum Máls og menningar á fimmtíu ára afmæU bókmenntafé- lagsins. Hér birtast í heild sögumar Þegar ída litla ætlaði að gera skammar- strik, Tu tu tu, Bróðir minn Ljóns- hjarta, Emil í Kattholti og Madditt og leikþátturinn Aðalatriðið er að Heimili og húsagerð 1967-1987 Hjá Almenna bókafélaginu er komin út bók um íslenskan arkitektúr er nefnist Heimili og húsagerð 1967-1987. Fjöldi glæsUegra ljósmynda er í bók- inni en þær hafa tekið þeir Guð- mundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. Sigurðs- son. Bókin er 192 bls. að stærð í stóru broti, prentuð í Grafik hf. Verð kr. 2.750.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.