Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 7
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 7 _________________________________________Fréttir Fullorðinn bóndi fannst látinn Mikil leit var gerð að fuUorðnum bónda á Skógarströnd á laugardag. Fannst hann um kvöldið látinn skammt frá heimiii sínu. Það var um hádegi á laugardag sem farið var að óttast um manninn. Fannst hann klukkan átta á laugar- dagskvöld. Hann var 76 ára gamail og hafði verið veill fyrir hjarta. Björgunarsveitir af norðanverðu Snæfellsnesi tóku þátt í leitinni og leitarhundar voru á leið vestur er maðurinn fannst í fjallshlíð skammt frá bænum. Hafði hann farið til að gæta að kindum. Veður var nokkuð gott á þessum slóðum á laugardag. Um miðjan dag fór að rigna og var mikið myrk- ur. Það voru félagar úr björgunarsveit- inni Berserkjum í Stykkishólmi sem fundu manninn og var hann þá lát- inn. -sme TECHNICS SYSTEM X-800 HÁÞRÓUÐ HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU Jólatilboðsverðin gilda aðeins á eina tiltekna sendingu þar sem framleiðandinn og verslunin veita sérstakan tímabundinn afslátt sem getur numið frá 10-25%. Þetta þýðir með öðrum orðum að þau tæki sem við bjóðum nú á jólatilboðum kunna að hækka lítillega eftir !ann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verð- flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. áramót, ef þau verða þá ekki löngu uppseld. Öll önnurtæki sem ekki eru með 10-25% tímabundnum afslætti frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu um 15% svo fremi að gengið verði ekki fellt um áramót. 39.800,-stg r. Með fjarstýrðum geislaspilara 59.850,- stg r. JAPISS BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMl 27133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.