Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. Utlönd Heldur ríkii Ronald Reagan Bandaríkjaforseti staðfesti í gær yfirlýsingu frá bandaríska þinginu sem mun sjá bandaríska ríkinu fyrir fjármagni til þess að starfa áfram þar til á morgun. Yfirlýsing þessi kemur í veg fyrir að rikið verði tjárvana þótt þingið sé enn að fjalla um fjár- lög. Miklar umræður um fjárlög eru nú í þinginu, meöal annars um þá liði er lúta aö minnkun fjárlaga- halla og aðstoð við skæruliða kontrahreyfingarinnar í Nic- aragua. Búist er við að þingið ijúki í dag við afgreiöslu á þeim íjármunum sem ríkiö hefur til umráða á komandi ári. Síöastliðinn laugardag runnu út heimildir ríkisins til þess að láta fjármuni af hendi og yfirlýsingin, sem Reagan undirritaöi, brúar biliö uns þingið hefur gefið út nýja heimild. Enn mannfall í Suður-Afríku Eimm þeldökkir menn voru stungnir til bana í Suður-Afríku um helgina og lögreglumaður hlaut alvarleg meiðsli í átökum milli stríöandi hópa blökkumanna í Na- tal-héraði. Alls hafa fimmtán maims látið lífið í átökum hópanna tveggja í Pietermaritzburg, höfuöborg Na- tal-héraðs, að sögn lögreglunnar þar. Að sögn yfirvalda virðast átökin færast í aukana eftir því sem nær dregur jólum. Það sem af er árinu hafa tvö hundruð og tuttugu manns látið lífiö í átökum railli Zulu Inkatha hreyfingarinnar, sem er íhaldssöm, og vinstri- sinna í sameinuðu lýðræðislegu samsteypunni sem berst gegn kynþátta- aðskilnaði. Mega fylgjast með í kjöiklefum Stjórnvöld á Haiti hafa birt ný kosningalög þar sem fullfrúum stjómar- innar er heimilað að fylgjast með því hvernig einstaklingar verja atkvæði sínu, auk þess að nýju lögin heimila hermönnum að ganga í kjörklefa með fólki. Þessi nýju lög, sem birt voru á laugardag, banna eftirlit allra annarra en stjórnvalda á kjörstöðum og heimila beitingu refsingar, allt að tveggja ára fangelsis og tvö hundruö doliara sektar, gegn hveijum þeim sem hvetur aðra til þess að kjósa ekki. Fjórir af forsetaframbjóðendum stjómarandstöðunnar á Haiti hafa hvatt kjósendur til þess að hundsa kosningar þær sem fara eiga fram þar þann 17. janúar. í þessum nýju lögum er einnig kveöiö á um refsingu, aUt að tuttugu og fimm daga fangelsi og tvö hundruð doUara sekt, til handa þeim sem ber fram „órökstuddar" efasemdir um hæfni frambjóðenda. Því ákvæði virðist einkum beint gegn þeim sem vUja ekki heimila fram- boð stuöningsmanna Jean-Claude DuvaUer, fyrrnm forseta Haiti, sem flúði land í febrúar 1986. Sprenging í Amsterdam Þrír særðust og þrjú hús skemmdustiUa í sprengingu í íbúð- arhverfi í suöurhluta Amsterdam í gær. Hinir særðu voru fluttir á sjúkra- hús og reyndist einn þeirra alvar- lega meiddur. Að sögn lögreglunnar í Amster- dam var ekki aö fuUu ljóst hvað olli sprengingunni, en grunur lék á að um gasleka væri um að kenna. ■fi.Suður-\ j^^lÍÍÍFILIPSEYJARI ZjfSx/fárifiá_ 'föföfii/pfitáúnl Einn stjómarhermaður og þrír þjóðvarðliðar féUu í skotbardaga við skæruUða kommúnista á FiUppseyjum í gær. Átök þessi áttu sér staö í Negros- héraði, rétt um sólarhríng eftir að Corazon Aquino og leiðtogar kommúnista tflkynntu að sam- komulag hefði náöst um vopnahlé fram yfir jólahátíðina. Allsherjaiverkfall í samúðarskyni ísraelskir arabar hafa boðað tU aUsherjarverkfaUs í dag í samúðar- skyni með Palestínumönnum á herteknu svæðunum. ísraelskir embættismenn segjast vera órólegir vegna þessarar óvæntu samstöðu. Leiðtogar um sjö hundruð og fimm- tiu þúsund araba í ísrael lýstu yfir stuðningi við mótmælagöngurnar um helgina í Jerúsalem og víðar vegna óeirðanna á herteknu svæð- unum. Lýstu þeir yfir allsherjar- verkfalli í einn dag í samúðarskyni með þeirri einni og hálfri milljón íbúa sem búa á svæðunum sem ísra- elar hertóku árið 1967. Þáttaka ísraelskra araba er lítU í stjórnmálum. Margir þeirra eru Ula launaðir og gegna óvinsælum störf- um. Þó að flestir þeirra tali reiprenn- andi hebresku ásamt arabísku líta þeir á sig sem Palestínumenn. íbúar herteknu svæðanna munu sameinast þeim í allsherjarverkfall- inu í dag og óttast sumir embættis- menn að það kunni að hrinda af stað frekari óeirðum. Á hádegi munu verkfallsmenn minnast með mínútu- þögn þeirra sextán sem fallið hafa fyrir hendi ísraelsmanna undan- fama tólf daga. Reiði araba fer nú vaxandi og ísra- I Óttast um yfir þúsund manns Óttast er að yfir eitt þúsund raunverulega verið um borð. Sagð- inn og sagði hann að mikUl eldur manns hafi farist þegar ferja sökk, ist hann hvorki geta staöfest né hefði breiöst út um skipið áður en eftir árekstur við dráttarbát, við boriö til baka fregnir um að skipið það sökk. Sagðist farþeginn hafa Filippseyjar síöastliðna nótt. hefði verið ofhlaöiö. séð að hitt skipiö heföi einnig veriö Yfirvöld segja að ýmislegt bendi Þegar síöast fréttist í morgun logandi. tfl þess að ferjan, Dona Paz, hafi höfðu skip, sem fóm á slysstaö, Bæðiskipinsukkueftirárekstur- veriö yfirhlaðin farþegum. Feijan bjargað tuttugu og fjórum far- inn. mátti taka ura eitt þúsund og fimm þegumogtveimáhafnarmeðlimum Að sögn annars farþega, sera hundmð farþega. Talsmaður af ferjunni. Að sögn heimfldar- einnig komst af, var fetjan mjög strandgæslunnar á FUippseyjum manna er mikið af hákörlum á ofhlaðin. Sagði hann að farþegar sagði í morgun að á pappimnum slysstaðnum. hefðuþurftaödeilarúmimeöþrera heföu verið 1493 farþegar um borð Að sögn eins farþeganna, sem eöa fjórum öömm og margir hefðu í ferjunni en hann viðurkenndi að bjargað var í morgun, varö spreng- þurft að sofa sitjandi í göngum ekki væri ljóst hversu margir hefðu ingumborðífeijunniviöárekstur- vegna þrengsla. Undir borða sem býður gesti velkomna til Gazasvæðisins setja palestinsk- ir drengir dekk á brennandi vegartálma. Simamynd Reuter elar sæta gagnrýni víös vegar um ínumenn. Sakaði blaðið ísraelsmenn heim. um aö leyna fjölda falhnna með því ísraelskt dagblaö hefur dregið í efa að grafa lík að næturlagi. Herinn vis- tölur stjómarinnar yfir fallna Palest- ar slíkum ásökunum á bug. Stórbruni í Færeyjum Stórbruni varð í Færeyjum á laug- ardaginn þegar stærsta timburversl- un eyjanna brann til kaldra kola. Gmnur leikur á að brennuvargur hafi verið á ferðinni. Vart varð við eldinn á sjöunda tímanum á laugardagsmorgun og var unnið að slökkvistörfum allan dag- inn til miðnættis. Hafði verslunin, sem staðsett var í nýjum bæjarhluta í Þórshöfn, fengið nýja sendingu af timbri og er tjónið talið nema á milli hundrað og hundr- að og fimmtíu milljónum íslenskra króna. Starfsmenn verslunarinnar voru um fimmtíu talsins. Nokkrar íkveikjur urðu í ýmsum hverfum Þórshafnar fyrir um það bil viku en í öll skiptin var aðeins um smábruna að ræða. Var þá meðal annars kveikt í drasli fyrir utan póst- hús. Unnið hafði verið að endurbót- um á húsinu og átti eftir að fjarlægja spýtnarusl þar fyrir utan. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða þegar stærsta timbur- verslun Færeyja brann á laugardaginn. DV-mynd Lindenskov
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.