Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 20
20 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. Matráðskona Matráðskona óskast í fullt starf á lítið vistheimili í Breiðholti. Einnig vantar aðstoðarstúlku í eldhús í hlutavinnu. Laust frá 1. jan. 1988. Upplýsingar í síma 75940. EINKASÍMSTÖÐ FYRIR STJÓRNARRÁÐIÐ Óskað er tilboða í stafrænt einkasímstöðvakerfi (PABX) fyrir Stjórnarráðið. Áætluð stærð: 500 númer, stækkanleg í a.m.k. 800. 40 línur með beinu innvali, stækkanleg i a.m.k. 70. 50 úthringingarlínur, stækkanleg í a.m.k. 90. 3 skiptiborð, stækkanleg í a.m.k. 5. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, á kr. 1.500, frá og með þriðjudeginum 22. desemb- er 1987. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 5. fe- brúar 1988, kl. 11.00 f.h. ll\ll\IKAUPAST0FI\IUI\l RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Amerísku kakísettin komin aftur VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76, Hverfisgötu 26 Hvað er að gerast í málefnum farmanna? Miklar breytingar hafa átt sér stáð í áhöfnum á íslenska kaupskipa- flotanum, sem voru um 30 manns á árum áður, jafnvel fleiri á sumum skipum. En upp á síðkastið hefur þetta breyst og orðið mikil fækkun áhafnarmeðhma. í dag eru á stærstu skipunum. um 18 manns í áhöfn, á skipum 500-900 brl. 11 menn í áhöfn, á minnstu skipun- um, 100-500 brl., eru 7 menn um borð. Enda er svo komið að búið er að fækka það mikið að farmi og skipi er stefnt í hættu. Vinnuálagið á farmönnúm hefur aukist vegna breytts fyrirkomulags sem hlýtur að leiöa til aukinna slysa eins og raun ber vitni um. Það sjá allir í hendi sér hver þróunin er að verða í málefnum farmanna. Það er verið hægt og sígandi að innleiða hér erlenda þræla sem þekkja varla hvað er að lifa mannsæmandi lífi. Það er skömm fyrir íslenska þjóð að láta ákveðna þrýstihópa reyna að bijóta niður íslenska farmanna- stétt með erlendu vinnuafli. Þar á ég við útgerðarmenn kaupskipa. Ekki eru ráðherrar ásamt alþingis- mönnum bamanna bestir í þessum málum sem allir eru sammála um að flutt sé erlent vinnuafl til lands- ins á meðan stórþjóðir eins og Þjóðverjar hafa fengið sig fullsadd- ar á erlendu vinnuafli í landi, þeir borga því stórfé bara til að losa sig við fólkið úr landinu til síns heima. Ekki er ég á móti þessu fólki, aftur á móti er ég á móti því að reynt sé að bijóta íslenska verkalýðsstétt niður með innflutningi á þrælum, með leyfi stjórnvalda. Þvílík skömm fyrir fyrirmyndarþjóðfélag eins og íslendinga. Þegar útlend- ingar koma hingað í heimsókn til að skoða land og þjóð reka menn upp stór augu, alls konar fólk á íslandi, einnig á íslenskum farskip- um. Fækkun í áhöfnum . En hvað er að gerast. Ef við byij- um á íslenskum loftskeytamönn- um er búið að útrýma þeim svo til, aðeins 9 menn eftir á farskipum. Ein kaupskipaútgerð, Nesskip, hef- ur fengið undanþágu frá sam- gönguráðuneytinu til þess að þurfa ekki að hafa loftskeytamann um borð í Saltnesi. Ekki nóg með það, ennfremur er búið að taka loft- skeytamenn af skipum Landhelgis- gæslu og togurum. Spumingin er sú hvenær hinir fara sem eftir eru? Þá er búið að útrýma þeim öllum, þvílík hörmung fyrin eina stétt, með samþykki ráðamanna þessar- ar þjóðar. Ef við tökum þemur næst, þá em þær örfáar eftir starfandi til sjós, um 5 þemur, en áður fyrr vom 3 þemur á stærstu skipum. Þá var eitt skipafélag með 21 skip í sinni eigu, en er nú með 9 skip í sinni eigu, en 10 skip í leigu, 7 af þeim með erlendum áhöfnum. Málefni háseta Hver er þá þróunin að verða í málefnum háseta á kaupskipum? Jú, þeim fer ört fækkandi, í dag em á fjóram skipum 6 hásetar, síðan em 4 hásetar á flestum skipum og niður í 2. Það er uggvænleg þróun í þessum málum farmanna. Nú er bara spumingin hvenær erlendar áhafnir verða ráðnar á íslensk far- skip, með þjóðartáknið íslenska fánann. Nú að undanfomu hefur aflt keyrt um þverbak vegna um- mæla Guðmundar Ásgeirssonar útgerðarmanns í DV 27. nóv. sl. Þau KjaHarixm Jóhann Páll Símonarson sjómaður greiðslu óháða íslenskri kaup- skipaútgerð. Þá yrðu að koma til sérstakir aðilar sem sæju um af- greiðslu skipa eins og þekkist víða í heiminum. í DV fostudaginn 27. nóv. sl. er fyrirsögnin „íslenski kaupskipa- flotinn orðinn lítið íslenskur". Þar segir Guðmundur Ásgeirsson: „Ég tel æskilegt að við íslendingar eig- um sjálfir þau skip sem em í áætlunarsiglingum.“ Til að svara þessu, því talar Guömundur ekki um öll skip hvort sem þau em í áætlunarsiglingum eða langfart? Manni finnst það þjóðarhagur fyrir okkur í heild að hafa siglingar í höndum íslendinga eins og stefnt hefur verið að en ekki í höndum erlendra aðfla. Ennfremur talar Guðmundur um að afkoman hafi verið góð í áætlunarsiglingum, farmgjöld séu tfltölulega há. Tfl aö „Islenskir kaupskipaútgeröarmenn hafa nú boðað innrás inn á íslenskan vinnumarkað með erlendu vinnuafli/ kórónaði hann enn fremur alveg í sjónvarpsviðtali 20.11.’87, með um- mælum sínum. Það er kaldhæðnis- legt að vita til þess að fyrrverandi formaður kaupskipaútgerða í broddi fylkingár hefur manna harðast barist fyrir fækkun í áhöfnum kaupskipa enda er svo komið að sami maður berst fyrir því að í áhöfnum á kaupskipum verði 10 menn eins og fram kom í sjónvarpsviðtali 20.11.’87. í þessu sjónvarpsviðtali kemur glöggt í ljós að mikfll ágreiningur er innan kaupskipaútgerðarmanna og em vaxandi átök í þeirra röðum. Guð- mundur talar um að erfiðleikar séu í þessari útgerö og að undanfarin 2 ár hafi 3 útgerðir lagt upp laup- ana. Tfl að svara þessu er bersýni- lega mikil samkeppni innan kaupskipaútgerða og litlu félögin standast ekki samkeppni við þau stóra sem undirbjóða hvert annað. Síðan nefnir Guðmundur að Sam: band íslenskra kaupskipaútgerða hafi nýlega tekið saman hvemig þetta gæti litið út með skip sem mannað væri 10 íslendingum pg 10 Filippseyingum og mismunurinn á einu ári væri 13 mflljónir króna, einungis í launakostnað. Innrás á vinnumarkað Þessu má svara með því að það era ekki ný sannindi að hægt sé að fá vinnukraft sem býr við at- vinnuleysi og örbirgö fyrir nánast ekki neitt. Eitt skulu útgerðarmenn íslenskra kaupskipa vita að þeir búa í íslensku þjóðfélagi og verða að haga sér eftir reglum þess. ís- lenskir kaupskipaútgerðarmenn hafa nú boðað inniás inn á íslensk- an vinnumarkaö með erlendu vinnuafli. Ætlar íslensk verkalýðs- hreyfing að láta slikt ganga yfir sig þvert ofan í fyrri yfirlýsingar. Einnig má ekki gleyma opin- berum gjöldum íslenskra far- manna sem þeir greiða til íslenskra yfirvalda og bæja. Einnig talar Guðmundur um að það sé engin önnur lausn en að fækka á skipum heldur meira og það er nú takmarkað hvaö hægt er að gera að því eða þá fá að ráða hluta af áhöfninni erlendis frá. Til að svara þessu má benda á að ef menn vflja algert fijálsræði á sigl- ingum þá yrði að gera alla vöruaf- svara þessu er ekki hægt annaö en brosa að Guðmundi Ásgeirssyni í sjónvarpsviðtali 20.11.’87. Þá barm- ar hann sér yfir að það sé ekki hægt að reka kaupskip hér lengur og í viötali í DV 27.11.’87 þá talar sami maður um að farmgjöld séu tfltölulega há og afkoman góð en getur ekki borgað hásetum byijun- arlaun kr. 30.823,89 fyrir 8 stundir (gmnnlaun 1. okt. ’87). Enda er svo komið í dag að stór hópur far- manna hefur farið unnvörpum í land_ sökum lélegra launa. Áróður í sjónvarpi Því er það alvarlegt hve farmenn hafa dregist aftur úr í launum und- anfarin ár enda er svo komiö að menn stunda varla farmennsku lengur. Forsenda þess að farmaður geti sinnt skyldum sínum gagnvart sjálfum sér og sínum vinnufélögum er sú að hann hafi lífsviðurværi á því að vera tfl sjós. Hefur sú þróun leitt til þess aö farmenn geta tekið sér minna frí en áður vegna laun- anna. Nú er það vitað að í flestum tilfell- um greiða launþegar sín gjöld til yfirvalda þar sem þeir hafa ríkis- fang. Nú spyr ég: ætlar þingheimur að uppfylla loforð um afnám tekju- skatts á launþega í formi innfluttra þræla? Hvaðan eiga þá tekjur að koma til reksturs þjóðfélagsins þegar útlendingar hafa hafiö inn- reið sína. Að lokum er það óþolandi að Helgi H. Jónsson, sjónvarpsfrétta- maður ríkissjónvarpsins, skuli ekki kalla á fleiri fulltrúa far- mannastéttarinnar, sem hlut eiga að þessu réttlætismáli, en láti ekki fyrrverandi formann kaupskipaút- gerða, Guðmund Ásgeirsson, vera með áróður á íslenska farmanna- stétt í sjónvarpi 20.11.’87 fyrir framan alþjóð á meðan 81 leiguskip hefur verið í leigu með vaming tfl og frá landinu á síðustu 9 mánuð- um. Það em kaldar kveðjur þessa út- gerðarmanns tfl íslenskrar far- mannastéttar þegar þess er minnst að um síðustu jól börðust vaskir sjómenn fyrir lífi sínu í einu átak- anlegasta sjóslysi sögunnar. Eigandi Nesskips hf., hr. Guð- mundur Ásgeirsson, því sjóslysi hefur þjóðin ekki gleymt, Jóhann Páll Símonarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.