Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Síða 21
21 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. STEFÁN JÓNSSON JlDim Bernskuminningar Stefáns Jónssonar fyrrverandi fréttamanns og þingmanns. „Mér er eiður sær að bók sambærileg þessari hefur ekki komið til þessarar þjóðar áður.“ Jónas Árnason rithöfundur (í útvarpsviötali). ^vort d ftvitu </> 13 VIGDIS GRIMSDOTTIR kaldaljós „Kaldaljós er óður til fegurðar, trúnaðar, grimmdar, óvenjulega margslungin saga, saga ást- ar og dulúðar og þó raunsæis. Unnin af mikilli list. Henni skal ekki líkt við neitt.“ Jóhanna Kristjónsdóttir Morgunblaðinu „Þessi skáldsaga Vigdísar er án efa eitt athyglis- verðasta skáldverk sem jólabókaflóðið færir okkur í ár... hér er ósvikið listaverk á ferðinni." Soffía Auður Birgisdóttir Helgarpóstinum. Svartáftvítu BJARNI GUDNASON Skáldsaga eftir Bjarna Guðnason prófessor Sólstafir Bjarna Guðnasonar prófessors er stór- skemmtileg miðaldarsaga og snýst um ástir, auð og völd. Ungur piltur strýkur að heiman til þess að hefja ævintýralega og hættulega leit að því sem allir vilja finna - en fáum tekst. Sagan gerist á ólgutímum þegar alþýða manna bjó við ofurvald klerka og annarra valdsmanna. Þetta er fyrsta skáldsaga Bjarna Guðnasonar pró- fessors. 5vort d Ftvtíu $

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.