Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 22
22 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORG AR Starf yfirmanns fjármála- og rekstrardeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar er laust til umsóknar. Viðskipta- fræðimenntun áskilin. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri Reykjavíkurborgar í síma 25500. Umsóknir á þartilgerðum eyðublöðum sendist starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, fyrir 5. janúar nk. Gott verð á góðum bíl BX 16TRS Citroen 1984, ekinn 78.000 km. Verð 400.000 kr. Ghbusn Lágmúli 5, Reykjavík Sími 91-681555 VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76, Hverfisgötu 26 PILOT LEÐURJAKKAR NÝKOMIÐ Fréttir MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. Þorskaflinn kominn í 358 þúsund lestir Fyrstu 11 mánuði ársins voru veiddar 358 þúsund lestir af þorski sem er 27 þúsund lestum meira en var á sama tíma í fyrra. Því hefur verið spáð að þorskaflinn fari í 390 þúsund lestir og er alls ekki útilok- að að sú spá rætist. Hafrannsókn- arstofnun lagði til að ekki yrðu veiddar fiema 300 þúsund lestir af þorski í ár. Heildaraflinn fyrstu 11 mánuðina er heldur minni en var í fyrra eða 1.401.260 lestir á móti 1.476.853 í fyrra. Munurinn liggur allur í minni loðnuveiði og hörpudis- kveiði. Nú hafa veiðst 670 þúsund lestir af loðnu á móti 798 þúsund lestum á sama tíma í fyrra. Veiddar hafa verið 11.344 lestir af hörpu- diski en í fyrra 13.276 lestir. í ár hefur verið veitt meira af öll- um fisktegundum nema þessum tveimur, en var fyrstu 11 mánuðina í fyrra. I nóvember var togaraaflinn mun minni í ár en í fyrra og kemur það heim og saman við þá ördeyðu sem sjómenn segja nú vera á miðunum. Heildarbotnfiskafli togaranna í nóvember varð 23.857 lestir en var í fyrra 26.604 lestir. Nú veiddust 12.314 lestir af þorski en í fyrra 17. 868 lestir. -S.dór Hlutur smábáta í heildar- aflanum hefur minnkað í ár í bréfi, sem Landssamband smá- bátaeigenda hefur sent frá sér varðandi þeirra hlut í kvótafrum- varpinu, segir að hlutur smábáta í heildar botnfisk- og flatfiskaflanum hafi minnkað í ár um 0,28% ef mið- að er við árið 1986. Árið 1985 var aíli smábáta 28.085 lestir eða 4,80% af heildaraflanum í botn- og flat- fiski. Árið 1986 var afliþeirra 36.648 lestir eöa 5,80% en í ár er hann 37.410 lestir en það er 5,52% af heildaraflanum. Heildaraflinn var árið 1986 varð 632.283 lestir en árið 1987 verður hann 677.301 lest. Þessir útreiking- ar hafa verið gerðir á skrifstofu Landssambands smábátaeigenda og eru þeir gerðir eftir gögnum frá Fiskifélagi íslands. Varðandi árið í ár er stuðst við aflatölur fyrstu 10 mánaða ársins og þær framreikn- aðar til áramóta. í bréfinu er greint frá því að fjölg- un smábáta milli áranna 1986 og 1987 sé um 250 bátar. Þrátt fyrir þessa fjölgun eykst hlutur þeirra í heildaraflanum á botn- og flatfiski ekki. Fullyrt er í bréfinu að fjölgun smábátanna sé yfirgnæfandi í svo- kölluðum „sunnudagsbátum," sem komi fiskveiðum sáralítið við. -S.dór bveinberg Laxdal tekur upp kartóflur I veðurbliðunnl 12 dögum fyrir |ól. DV-mynd: GK, Akureyri Eyjafjörður: Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sveinberg Laxdal og fjölskylda hans að Túnsbergi í Eyjaflrði munu hafa nýuppteknar kartöflur með jólasteikinni þótt sllkt tíðkist ekki að öllu jöfnu eins og gefur að skilja. „Við áttum eftir að taka upp úr smáskika og kíktum á það núna og það reyndist allt í lagi með kartöfl- urnar,“ sagði Sveinberg er DV kom við hjá honum um helgina. Ekki var um mikið magn að ræða, einhver hundruð kíló, en kartöflumar reynd- ust vera í góðu lagi og sýnir þaö betur en margt annað hvemig tíöarfar menn í Eyjafirði hafa búið við í vetur. „Ég man ekki eftir því að þetta hafi gerst áður enda hefur tíðin verið alveg einstök," sagði Sveinberg en hann er með umsvifamestu kartöflu- bændum í Eyjafirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.